1 / 16

16. Menning og listir

16. Menning og listir. Lærum að njóta. 16. Menning og listir. Lykilspurningar: Hvað eru menning og listir? Af hverju er mikilvægt að njóta list- og menningarviðburða? Hvernig á að haga sér á list- og menningarviðburðum? Breytist list- og menningaráhugi með aldri, reynslu og þroska?

Download Presentation

16. Menning og listir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 16. Menning og listir Lærum að njóta  Leikur að lifa

  2. 16. Menning og listir • Lykilspurningar: • Hvað eru menning og listir? • Af hverju er mikilvægt að njóta list- og menningarviðburða? • Hvernig á að haga sér á list- og menningarviðburðum? • Breytist list- og menningaráhugi með aldri, reynslu og þroska? • Er munur á list- og menningu á milli landshluta og landa? • Hvernig var listum og menningu háttað á árum áður?  Leikur að lifa

  3. Mannlegt atferli, þekking, færni, verkkunnátta, trúarbrögð, listir, reglur, siðir um hegðun og samskipti, viðteknar hugmyndir og skoðanir ... Listalíf og þegar sérstök rækt er lögð við þætti í þekkingu, mannlífi og þjóðararfi. Menning  Leikur að lifa

  4. Listir og menning Listir og menning auka skilning okkar á lífinu og dýpka merkingu þess að vera til.  Leikur að lifa

  5. Hvað er list? • Að skapa eitthvað fagurt eða eftirtektarvert. • Hvað er fegurð? • Misjafnt eftir samfélögum. • Hvað er eftirtektarvert? • T.d. þegar við sjáum eitthvað í nýju ljósi. • T.d. þegar skilningur okkar dýpkar.  Leikur að lifa

  6. Á list alltaf að vera falleg? • Af hverju? • Af hverju ekki?  Leikur að lifa

  7.  Leikur að lifa

  8. Myndlist Leiklist Tónlist Fagurbókmenntir Kvikmyndir O.fl. Horfum Hlustum Lesum Stundum lykt Stundum snerting Listgreinar – skynfæri  Leikur að lifa

  9. Listaverk • Kveikja tilfinningar • Vekja okkur til umhugsunar • Fá okkur til að hugsa • Þroska okkur • Gefa okkur ánægju, gleði og vellíðan  Leikur að lifa

  10. List og afþreying • Hver er munurinn? • Stundum ekki mikill! • Afþreying • Eitthvað sem við gerum okkur til dægrastyttingar og hvíldar. • Það sama getur listaverk gert. • Listin vekur mann til umhugsunar, varpar nýju ljósi, sýnir manni eitthvað nýtt ...  Leikur að lifa

  11. Að njóta og túlka • Stundum viljum við bara njóta. • T.d. fallegrar tónlistar, myndverks, ljóðs ... • Stundum leitum við að merkingunni. • Hvað segir verkið mér? • Hvað ætlar listamaðurinn að segja?  Leikur að lifa

  12. Túlkun • Einstaklingsbundin upplifun. • Stundum sjá engir tveir það sama. • Stundum sér listamaðurinn verk sitt í sífellt nýju ljósi. • Stundum hefur verk skýrari merkingu. • Við getum samt upplifað það ólíkt. • Einn er kannski sammála ádeilu! • Öðrum finnst hún bull!  Leikur að lifa

  13. Gefum okkur tíma til að njóta Eftir því sem þú hlustar á fleiri tónverk, sérð fleiri leikrit, skoðar fjölbreyttari myndlist, lest fleiri bækur ... Þeim mun betur nýturðu!  Leikur að lifa

  14. Á sýningu: • Mætum tímanlega í leikhús, á fyrirlestur. • Slökkvum á GSM-símum. • Látum ekki skrjáfa í sælgætisumbúðum. • Höfum hljóð. • Sýnum umhverfinu virðingu. • Sýnum háttvísi. • Snertum ekki myndverk o.þ.h.  Leikur að lifa

  15. Að skapa list • List er ekki bara í boði í sérstökum húsum, sölum og samkomum. • Við getum verið virk í að skapa list í samfélaginu þar sem við búum. • Við getum fræðst um menningu og listir af öðru fólki.  Leikur að lifa

  16. Svo er listin alls staðar • Fólk hefur misjöfn tök á að kaupa listaverk, fara á sýningar o.s.frv. en tækifærin eru víða: • Útilistaverk • Myndir og skraut á heimilum • Bækur og hljómdiska má fá á bókasöfnum • Húsagerðarlist • Matargerðarlist Og náttúran sjálf er oft hreint listaverk!  Leikur að lifa

More Related