1 / 9

Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið

Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið. Bls. 51-55. Ættarveldið Bls. 51-55. Á síðari hluta 12.aldar var kirkjan orðið mikið veldi og átti miklar eignir. Miklar deilur voru á milli höfðingja og kirkjunnar um yfirráð kirkjueignanna.

biana
Download Presentation

Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið Bls. 51-55

  2. Ættarveldið Bls. 51-55 • Á síðari hluta 12.aldar var kirkjan orðið mikið veldi og átti miklar eignir. • Miklar deilur voru á milli höfðingja og kirkjunnar um yfirráð kirkjueignanna. • Undir lok 13. aldar voru þessar eignir að mestu komnar undir stjórn kirkjunnar.

  3. Ættarveldið Bls. 51-55 • Kóngar og kirkjur voru þær stofnanir sem stjórnuðu Evrópu á miðöldum. • Bæði konungar og kirkja létu almenning greiða sér skatta. • Kirkjan varð sterkasta stofnun Evrópu.

  4. Ættarveldið Bls. 51-55 • Tíund var skattur sem lagður var á alla eignabændur. • Tíundin skiptist í fjóra hluti.Þrír fóru til kirkjunnar og einn til hreppanna. • Hlutir kirkjunnar fóru til verkefna kirkjunnar. • Hreppshlutnum var ætlað að fara til að styðja fátæka og fékk viðurnefnið „fátækratíund“.

  5. Ættarveldið Bls. 51-55 • Staðir = Kirkjur sem áttu nógan auð (pening) til að sjá um eigin rekstur • Fræg deila spratt upp á milli Jón Loftssonar höfðingja og Þorláks Þórhallssonar Skálholtsbiskups um yfirráð yfir kirkjunni á heimaslóðum Jóns (sjá nánar bls. 51-52). • Páfinn er æðsti maður kaþólsku kirkjunnar.

  6. Ættarveldið Bls. 51-55 • Höfðingjar reyndu að koma sínum mönnum í helstu störf kirkjunnar til þess að treysta völd sín • Jón Loftsson kom syni sínum að sem Skálholtsbiskupi. • Ekki kom til frekari kirkjuvaldsátaka eftir þennan ráðahag.

  7. Ættarveldið Bls. 51-55 Valdaskipti Tólfta öldin var tími mikilla breytinga á Íslandi. Höfðingjar voru mjög margir og skiptu með sér völdum. Völdin fólust í fjölda goðorða og jarðeigna.

  8. Héraðsættir – bls. 55 • Haukdælir voru fyrsta héraðsættin. • Næstir voru Oddaverjar. • Mestur höfðingi síðari hluta 12.aldar var Jón Loftsson. • Ásbirningar voru helsta valdaætt Norðurlands. • Svínfellingar valdamestir Austfirðinga.

  9. Sturlungar – bls. 55 • Sturlungar koma fram á seinni hluta 12.aldar og réðu á Vesturlandi. • Sturlungar fóru svo að reyna að hafa áhrif víða um land. Þeir voru mjög áberandi, enda hafa árin 1220 til 1262 verið kölluð Sturlungaöld. • Oft voru mikil átök milli höfðingja á 12.öld. Átökin jukust enn meira á 13. öld. • Valdabarátta höfðingjanna á 13.öld leiddu til borgarastríðs. Það var ein helsta ástæða þess að þjóðveldið leið undir lok.

More Related