1 / 11

Hver ert þú?

Hver ert þú?. Rafræn auðkenning og undirskriftir Haraldur Bjarnason Fjármálaráðuneytið 24. janúar 2006. Auðkenning. Skilríki Vegabréf, ökuskírteini, bankakort, o.fl. Í eigin persónu Rödd Vottun Eiginhandarundirritun Notendanafn og lykilorð. Undirskriftir. Staðfesta gjörning

ashby
Download Presentation

Hver ert þú?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hver ert þú? Rafræn auðkenning og undirskriftir Haraldur Bjarnason Fjármálaráðuneytið 24. janúar 2006

  2. Auðkenning • Skilríki • Vegabréf, ökuskírteini, bankakort, o.fl. • Í eigin persónu • Rödd • Vottun • Eiginhandarundirritun • Notendanafn og lykilorð

  3. Undirskriftir • Staðfesta gjörning • Skrifa undir umsókn • Skrifa undir samning • Undirskriftir veita rekjanleika • Hver? • Hvenær? • Hvar? Hver ert þú?

  4. Megin markmið rafrænna skilríkja • Auðkenning • Ég er sá sem ég segist vera • Undirskriftir • Tryggja heilleika gagna • Staðfesta uppruna • Koma í veg fyrir afneitun • Dulritun • Öryggi og leynd

  5. Traust skilríki • Traustur og viðurkenndur útgefandi skilríkja • Skilríki afhent réttum aðila • Auðkenning í eigin persónu • Aðrar leiðir • Erfitt að nota skilríki annarra • Eitthvað sem aðili man, t.d. lykilorð • Eitthvað sem aðili man og eitthvað sem hann hefur, t.d. Snjallkort og lykilorð Hverjum treysti ég?

  6. Hvar geymi ég skilríki mitt? • Á tölvu • Miðlægt • Auðvelt aðgengi • Notandi geymir ekki skilríki sitt sjálfur • Á örflögu • Notandi geymir skilríki sitt sjálfur • Bankakort, símakort eða önnur snjallkort

  7. Tegundir skilríkja • Persónuskilríki • Starfsmannaskilríki • Fyrirtækja-/stofnunarskilríki • Starfsréttinda-/stöðuskilríki • Búnaðarskilríki

  8. Rafræn skilríki – lykill að: • Auðkenningu gagnvart fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum • Undirritun alls kyns umsókna, skuldbindinga, skjala og tölvupóst • Auknu öryggi og leynd • Dulritun gagna • Dulritun skjala • Dulritun samskipta

  9. Rafræn skilríki – lykill að: • Sjálfvirkni í ferlum • Rafræn innkaup • Gagnasamskipti kerfa • Bættu aðgengi upplýsinga • Hvar og hvenær sem er • Auðveldari skilum gagna • Hvar og hvenær sem er • Rafrænni stjórnsýslu

  10. Hvað hefur verið gert? • Verkefni ríkisins • Skattframtöl frá endurskoðendum • Veftollafgreiðsla • Atvinnulíf • Auðkenning notenda • Tölvupóstsamskipti • Undirritun skjala • Önnur notkun • Traustar spjallrásir Hver ert þú?

  11. Næstu skref • Almenn útbreiðsla skilríkja • Samstarf ríkis og banka • Almenn útbreiðsla rafrænna skilríkja • Einfalt, staðlað og opið umhverfi • Uppbygging á þjónustu sem nota rafræn skilríki

More Related