1 / 4

Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu.

Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir 1. varaformaður Eflingar - stéttafélags. Mat á óformlegu námi. Hefur farið fram mat? Námsmatsnefndir, vinnustaðir. Hvejir hafa metið? Fulltrúar með reynslu af vinnumarkaði og skólastarfi.

webb
Download Presentation

Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir 1. varaformaður Eflingar - stéttafélags

  2. Mat á óformlegu námi.......... • Hefur farið fram mat? • Námsmatsnefndir, vinnustaðir. Hvejir hafa metið? • Fulltrúar með reynslu af vinnumarkaði og skólastarfi. • Framhaldsskólar hafa metið en misjafnt Er mat á formlegu námi einnig nauðsynlegt ? • Mikið um fólk á almenna vinnumarkaðnum sem er með einhverjar einingar eða hluta náms sem hvergi er viðurkennt....

  3. Mat á óformlegu námi...... • Mat á reynslu sem fengin er í starfi • Það mat er í auknum mæli að skilgreinast sem árangur/hæfni • Umsagnir viðkomandi vinnuveitanda um hæfni • Símenntunaráætlanir fyrirtækja • Inn í símenntunaráætlanir þarf að gera ráð fyrir að námið sé þannig framsett að það verði matshæft

  4. Mat á óformlegu námi • Reynsla af matsleiðum • Á undanförnum áratug er komin góð reynsla af að meta allslags nám til jafns við kjarasamningsbundna menntun • Reynsla af undirbúningi að brúarsmíði og mati............. • Hvað er óunnið? • Enn er mikið óunnið í því að fólk eigi greiðan aðgang að matskerfi sem gefur skýra niðurstöðu. • Að eyða óöryggi þeirra sem eru að fjalla um mat með samræmingu á hvernig á að meta. En einnig er oft um skort á þekkingu á atvinnulífinu að ræða.

More Related