1 / 10

Rúmfræði í grunnskóla

Rúmfræði í grunnskóla. Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Fyrirlestur 17. febrúar 2004 . Námskráin – Yngsta stig. Á yngsta stigi kemur rúmfræði bæði fyrir í hlutanum um aðferðir og inntak Aðferðir, daglegt líf: Geta notað einföld rúmfræðileg hugtök við lýsingu og könnun fyrirbæra í umhverfinu

elkan
Download Presentation

Rúmfræði í grunnskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rúmfræði í grunnskóla Stærðfræði – stærðfræðikennarinn Fyrirlestur 17. febrúar 2004

  2. Námskráin – Yngsta stig • Á yngsta stigi kemur rúmfræði bæði fyrir í hlutanum um aðferðir og inntak • Aðferðir, daglegt líf: • Geta notað einföld rúmfræðileg hugtök við lýsingu og könnun fyrirbæra í umhverfinu • Hafa lært undirstöðuatriði varðandi mælingar í tíma og rúmi • Inntak, rúmfræði: • Þekkja hugtök: punktar, línur, horn, flatarmyndir, rúmmyndir, ..... • Mæling flatarmynda og rúmmynda • Aðferðir til að lýsa staðsetningu og stefnu • Færslur: Speglun, hliðrun, þakning

  3. Yngsta stig • Á yngsta stigi er megináhersla á athugun á umhverfinu. • Rúmmyndir eru skoðaðar á undan flatarmyndum. • Flatar- og rúmmyndir skoðaðar í bæði í manngerðu umhverfi og náttúru, t.d. umferðarmerki, gluggar, rammar, fjöll, tunglið, ..... • Mælingar æfðar með óhefðbundnum mælieiningum

  4. Námskráin – Miðstig • Aðferðir: Daglegt líf • Kortalestur • Mælingar, metrakerfið • Saga hugtaka, t.d. mælieininga • Inntak: Rúmfræði • Hugtök: • Samsíða, hornrétt, grannhorn, topphorn • Jafnarma, jafnhliða, rétthyrndur þríhyrningur, ferningur, ferhyrningur, tígull, hringur, os.fr.v • Teningur, réttstrendingur, kúla, sívalningur, keila, strýta. • Hugtökin borin saman og flokkuð

  5. Námskráin – Miðstig • Inntak (framhald) • Mælingar • Lengdir, ummál, metrakerfið • Hornamál • Flatarmál, rétthyrnings, þríhyrnings og hrings • Rúmmál, samanburður við einingarteninga • Samanburður rúmmáls við lítramál • Yfirborðsflatarmál • Hnitarúmfræði • Talnalínan • Hnit í tvívíðu kerfi • Lengdar- og breiddargráður

  6. Miðstig – Til athugunar • Ofáhersla á formúlur geta valdið því að nemendur haldi að hlutir með óreglulega lögun hafi ekki flatarmál eða rúmmál. • Til mótvægis er rúðunet notað þar sem við á til að mæla flatarmál og rúmmál mælt með samanburði við teninga.

  7. Kennslumarkmið í mælingum • Nemendur verði handgengnir mælieiningum • Geta til að velja viðeigandi mælieiningu • Þekking á sambandi milli nokkurra mikilvægra mælieininga

  8. Námskráin – Miðstig • Inntak (framhald) • Færslur • Stækkanir, smækkanir, hlutfallskvarði • Hliðranir, speglanir, snúningar • Þakning, t.d. með flísum • Sígild rúmfræði • Hornasumma þríhyrnings • Marghyrningar, hornasumma, flatarmál • Teikna flatarmyndir með gefnum stærðum

  9. Rúmfræði – miðstig • Í framhaldi af færslum, hornamælingum og þakningu má skoða hvernig raða má saman flatarmyndum til að mynda rúmmyndir. • Margflötungar Platós veita tilefni til margvíslegra athugana. Þeir eru allir reglulegir í þeim skilningi að allir fletir eru eins og hornin öll eins.

  10. Myndband • Einslögun (Similarity) varðveitist við • Speglun, hliðrun, snúning • Stækkun, smækkun • Ummál (perimeter) • Flatarmál (area) • Rúmmál (volume) • Um hringinn • Ummál hrings og hlutfallsfastinn pí • Flatarmál hrings

More Related