1 / 10

10. lögmál hagfræðinnar

10. lögmál hagfræðinnar. Hagfræðin gerir ráð fyrir því að fólk hafi ekki möguleika á að uppfylla allar sínar óskir Verðum að velja og hafna Við tökum ákvarðanir um það hvernig við eyðum peningunum okkar og hvernig við eyðum tíma okkar Ef þú átt 800 krónur. Hvað viltu gera við þær?.

tehya
Download Presentation

10. lögmál hagfræðinnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 10. lögmál hagfræðinnar • Hagfræðin gerir ráð fyrir því að fólk hafi ekki möguleika á að uppfylla allar sínar óskir • Verðum að velja og hafna • Við tökum ákvarðanir um það hvernig við eyðum peningunum okkar og hvernig við eyðum tíma okkar • Ef þú átt 800 krónur. Hvað viltu gera við þær?

  2. 10 lögmálin/2 • E.t.v. er margt sem þú vilt gera • en þú hefur bara þrjá kosti: • kaupa tyggjó (40 kr. stk) • kaupa gos (80 kr. stk) • kaupa bíómiða (800 kr. stk) • Hvað getur þú keypt margar gosflöskur í staðinn fyrir bíómiða? (10) • Hvað getur þú keypt marga tyggjópakka í staðinn fyrir eina gosflösku? (2) • Ef þú keyptir fjóra tyggjópakka, hvað hefðir þú geta keypt margar gosflöskur? (2)

  3. 10 lögmálin /3 • Til þess að geta keypt bíómiða þá þarftu að sleppa því að kaupa ákveðið magn af tyggjópökkum • Ef þú kaupir 10 tyggjópakka þá getur þú hvorki farið í bíó né keypt gos • 1. Fólk þarf að velja og hafna • Þegar þú hefur valið þá hefur þú gefið upp á bátinn eitthvað annað. • 2. Fórnarkostnaður • Ef þú átt nokkra kosti og velur einn. Þá er næstbesti kosturinn fórnarkostnaður þess að hafa valið besta kostinn. • Ef þú ferð í bíó í staðinn fyrir það að kaupa 5 gos og 10 tyggjópakka þá er fórnarkostnaðurinn annað hvort 5 gos eða 10 tyggjópakkar eftir því hvort þér finnst betra gos eða tyggjó.

  4. 10 lögmálin/4 • 3. Jaðarkostnaður • Jaðarkostnaður er viðbótarkostnaður sem verður þegar framleiðsla er aukin um eina einingu. Hver er t.d. jaðarkostnaður af flugfarþega sem kemur á síðustu stundu og ætlar til Akureyrar? • Ef viðbótarkostnaðurinn er minni en gjaldið sem tekið er fyrir þjónustuna þá hagnast fyrirtækið. (a.m.k. til skamms tíma)

  5. 10 lögmálin/5 • 4. Atferli mótast af hvatningu • Hvað eru hvatar? • Það eru hlutir sem styrkja mann við ákvörðun • jákvæð og neikvæð styrking • Jákvæð styrking – eykur tíðni hegðunar • umbun – fáum eitthvað sem okkur langar í. • Neikvæð styrking – ætluð að minnka tíðni hegðunar • refsing – t.d. eitthvað sem mann langar í er tekið af manni • Ef verð lækkar á einum hlut þá aukast e.t.v. kaupin á honum og kaup á öðrum svipuðum hlut minnkar.

  6. 10 lögmálin /6 • 5. Viðskipti efla allra hag • Viðskipti milli tveggja landa • Báðir geta fengið ávinning • Sérhæfing í því sem maður gerir best • Viðskipti – fjölbreyttari vörur fyrir lægra verð • 6. Markaðslausnir • Frjáls viðskipti yfirleitt skilvirkust

  7. 10 lögmálin / 7 • 7. Hið opinbera getur haft áhrif á markaðinn • Stundum virkar markaðurinn ekki • Markaðsbrestir • Markaðurinn sinnir ekki ákveðnum þáttum • Lögregla • Slökkvilið • Skólar • Heilsugæsla

  8. 10 lögmálin / 8 • 8. Lífsgæði ráðast af framleiðslugetu • Lífsgæði mismunandi • Hvað ræður því? • Mikil framleiðslugeta – betri lífskjör • Framleiðni • Hlutfall milli verðmætis og tilkostnaðar • Hvernig er hægt að auka framleiðni? • Komatsu

  9. 10 lögmálin / 9 • 9. Verð hækkar þegar ríkið prentar of mikið af peningum • Verðmæti verða að vera á bak við peningana.

  10. 10 lögmálin /10 • 10. Valið stendur á milli verðbólgu og atvinnuleysis til skamms tíma

More Related