1 / 35

Kafli 6 í Mankiw

Kafli 6 í Mankiw. Framboð, eftirspurn og aðgerðir stjórnvalda. Framboð, eftirspurn og aðgerðir stjórnvalda. Á „frjálsum“ markaði munu markaðsöflin sjá til þess að jafnvægisverð myndist og viðskipti fari fram við því verði

sammy
Download Presentation

Kafli 6 í Mankiw

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 6 í Mankiw Framboð, eftirspurn og aðgerðir stjórnvalda

  2. Framboð, eftirspurn og aðgerðir stjórnvalda Á „frjálsum“ markaði munu markaðsöflin sjá til þess að jafnvægisverð myndist og viðskipti fari fram við því verði Þetta markaðsjafnvægi kann að vera skilvirkt, en það mun e.t.v. ekki leiða til þess að allir kaupendur og seljendur verði jafn ánægðir. Þess vegna er stundum gripið til, markaðsstýringar

  3. Stjórn á markaðsverði • Af einhverjum ástæðum telja stjórnvöld að jafnvægisverðið sé ósanngjarnt gagnvart kaupendum eða seljendum. • Því grípa stjórnvöld til aðgerða og setja hámark eða lágmark á verð.

  4. Hámarks- og lágmarksverð • Hámarksverð • er það verð sem seljendur geta í hæsta lagi sett upp eða sem kaupendur verða í hæsta lagi að greiða. • Lágmarksverð • er það verð sem er lægsta verð sem seljandi getur farið fram á eða sem kaupendur verða í lægsta lagi að greiða.

  5. Hámarksverð • Þegar stjórnvöld ákvarða hámarksverð getur tvennt gerst: • . Hámarksverðið hefur engin áhrif. • . Hámarksverðið hefur áhrif og leiðir til skorts.

  6. Áhrif hámarksverðs Verð Framboð Jafnvægis- verð Eftirspurn Magn Jafnvægismagn

  7. Hámarksverð sem hefur engin áhrif Verð Framboð PC Hámarks- verð PE Eftirspurn Magn QE

  8. Hámarksverð sem hefur áhrif Verð Framboð Hámarks- Verð PE PC Eftirspurn Magn QE

  9. Hámarksverð sem hefur áhrifveldur skorti Verð Framboð PE PC Eftirspurn Magn QS QD QE

  10. Hámarksverð sem hefur áhrif veldur skorti Verð Framboð PE PC Eftirspurn Skortur Magn QS QD QE

  11. Áhrif hámarksverðs á markaðinn • Hámarksverð sem hefur áhrif leiðir tli. . . • Skorts (þ.e. ...Eftirspurn > Framboð) • Húsnæðiskerfið á undan húsbréfakerfinu, lágir vextir ollu umframeftirspurn • Skömmtun – Það er hægt að nota aðrar leiðir til að skammta takmörkuð gæði • Langar biðraæðir • Annars konar mismunum, t.d. eftir stjórnmálaskoðun

  12. Lágmarksverð • Þegar stjórnvöld ákvarða lágmarksverð getur tvennt gerst: • . Lágmarksverðið hefur engin áhrif. • . Lágmarksverðið hefur áhrif og leiðir til þess að of mikið er framleitt, umframframboð

  13. Lágmarksverð sem hefur engin áhrif Verð Framboð Lágmarks- verð PE PF Eftirspurn Magn QE

  14. Lágmarksverð sem hefur áhrif Verð Framboð PF Lágmarks- verð PE Eftirspurn Magn QE

  15. Áhrif lágmarksverðs á markaðinn • Stjórnvöld ákvarða lágmarksverð til að koma í veg fyrir að markaðsöflin framboð og eftirspurn geti ákvarðað jafnvægisverð og –magn. • Markaðsverð getur ekki fallið niður fyrir lágmarksverðið. Þess vegna getur myndast umframframboð við lágmarksverð, framboðið er meira en það myndi vera ef markaðurinn fengi að ráða.

  16. Lágmarksverð sem hefur áhrif skapar umframframboð. Verð Framboð PF PE Eftirspurn Magn QS QD QE

  17. Lágmarksverð sem hefur áhrif skapar umframframboð. Verð Framboð PF PE Eftirspurn Umfram- framboð Magn QS QD QE

  18. Áhrif lágmarksverð á markaðinn • Lágmarksverð sem hefur áhrif leiðir til. • Offramboðs (i.e. Framboð > Eftirspurn) • Önnur atriði en verð eru notuð til að koma vörunum út. T.d. reynt að höfða til kyns kaupenda, þjóðernis, ættartengsla o.s.frv. • Dæmi: • Lágmarkslaun • Verðlagsráð landbúnaðarins

  19. Skattar! Skattar! Skattar! • Hver er tilgangur stjórnvalda með skattheimtu. • Verða ríkisvaldinu út um tekjur • Hafa áhrif á dreifingu gæða

  20. Skattar! Skattar! Skattar! • Hver greiðir skattinn sem lagður er á vöru eða þjónustu? Kaupandinn eða seljandinn? • Hvernig er skattbyrðinni skipt milli kaupanda og seljanda? • Þegar skattur er lagður á vöru leiðir það til þess að minna er selt af vörunni en ella; jafnvægismagnið lækkar. Markaðurinn fyrir þessa vöru dregst því saman og annað hvort framboðs- eða eftirspurnarlínan hliðrast til.

  21. Skattar: Áhrif Skattar draga úr viðskiptum á markaði. Það magn sem selt er verður lægra en áður en skatturinn var lagður á. Kaupendur og seljendur skipta með sér skattbyrðinni.

  22. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 Jafnvægi fyrir skatt $2.00 D1 800

  23. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 Að mati seljandans hliðrast eftirspurnar- línan niður þegar skatturinn er lagður á. $2.00 $1.80 D1 800 600

  24. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 En kaupandanum sýnist sem verðið hafi hækkað $2.30 $2.00 $1.80 D1 600 800

  25. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 Skatturinn hækkar verð vörunnar og dregur úr eftirspurn $2.30 $2.00 $1.80 D1 600 800

  26. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 Og skatturinn lækkar þá fjárhæð sem rennur í vasa seljanda. $2.25 $2.00 $1.75 D1 600 800

  27. Skattar: Áhrif skattheimtu S1 Skatturinn gerir hag bæði kaupenda og seljenda verri. $2.25 $2.00 $1.75 D1 600 800

  28. Skattbyrði. Hver ber skattinn? • Ríkisvaldið leggur skatt á vöru. Hvaða áhrif hefur það í för með sér? • Hver eru áhrifin á seljanda og kaupanda? • Áhrifin ráðast af framboðs- og eftirspurnarteygni.

  29. Skattbyrði. Hver ber skattinn? Sá aðili sem hefur lægri verðteygni ber skattinn.

  30. Teygni og skattar • Því óteygnari sem teygni eftirspurnar er og því teygnari sem teygni framboðs er því hærri hlutur af skattinum lendir á neytendum. • Því teygnari sem teygni eftirspurnar er og því óteygnari sem teygni framboðs er því hærri hlutur af skattinum lendir á seljendum.

  31. Teygni og skattar:Óteygin eftirspurn og teygið framboð Framboð $2.00 Eftirspurn 250

  32. Teygni og skattar:Óteygin eftirspurn og teygið framboð S2 Skattur $2.15 S1 $2.00 Eftirspurn 200 250

  33. Teygni og skattar:Óteygin eftirspurn og teygið framboð S2 Skattur S1 $2.15 $2.00 Skattbyrði seljenda $1.95 Eftirspurn 200 250

  34. Teygni og skattar:Óteygin eftirspurn og teygið framboð S2 Skattur S1 $2.15 $2.00 Skattbyrði neytenda $1.95 Eftirspurn 200 250

  35. Framboð, eftirspurn og stjórnvöld • Tvenns konar kraftar stjórna hagkerfinu • Markaðsöflin framboð og eftirspurn • Lög sem stjórnvöld setja • Verðlagshöft og skattar eru á mörgum mörkuðum • Hámarksverð • Lágmarksverð • Skattar

More Related