1 / 13

Kafli 3 - Lotukerfið

Kafli 3 - Lotukerfið. Efnisheimurinn. Dmitri Mendeljev. Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd þeirra Þá kom í ljós að efni með líka eiginleika röðuðust einnig kerfisbundið Setti fram lotukerfið árið 1869. Lotur og flokkar . Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA

easter
Download Presentation

Kafli 3 - Lotukerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 3 - Lotukerfið Efnisheimurinn

  2. Dmitri Mendeljev • Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd þeirra • Þá kom í ljós að efni með líka eiginleika röðuðust einnig kerfisbundið • Setti fram lotukerfið árið 1869

  3. Lotur og flokkar • Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA • Lóðrétt röð í lotukerfi kallast flokkur • 1. flokkur heitir alkalímálmar • 2. flokkur heitir jarðalkalímálmar • 7. flokkur heitir halógenar • 8. flokkur heitir eðalgastegundir • Flokkarnir á milli 2. og 3. flokks nefnast hliðarmálmar

  4. 1 8 Flokkur 7 1 6 2 5 3 4 2 Lota 3 halógenar hliðarmálmar eðalgastegundir jarðalkalímálmar jarðalkalímálmar alkalímálmar Lotur og flokkar

  5. Málmar og málmleysingjar

  6. Málmar • Eru flestir föst efni við stofuhita • Hafa gljáandi áferð • Sveigjanleg efni • Leiða vel rafmagn

  7. Málmleysingjar • Eru flestir gastegundir við stofuhita • Eru í ýmsum litum • Stökkir og molna undan þrýstingi • Leiða rafmagn ekki vel (nema kolefni C, sem er ágætur leiðari). Bróm (Br)

  8. Hálfmálmar • Hafa bæði eiginleika málma og málmleysingja • Hvað með vetni? • Vetni er málmleysingi, en er samt málm- megin í lotukerfinu.

  9. Hvarfgirni frumefna • Hvarfgirni þýðir hversu ríka tilhneigingu efnið hefur til að ganga í samband við önnur efni. • Hvarfgjörn efni eru óstöðug • óhvarfgjörn efni eru stöðug

  10. Við getum notað lotukerfið til að sjá hvarfgirni efna: • Alkalímálmar og jarðalkalímálmar eru óstöðugir (hvarfgjarnir) og eykst óstöðugleikinn eftir því sem neðar dregur í flokknum. • Hliðarmálmar eru stöðugir • Halógenar eru óstöðugir og eykst hvarfgirnin eftir því sem ofar dregur í flokknum.

  11. Málmblöndur • Til þess að nýta málma sem best, þurfum við að blanda þeim saman. • Stál er algengasta málmblandan sem inniheldur járn, kolefni og ýmsa hliðarmálma.

  12. Kolefni • Er helsta frumefnið í lífríkinu • Hefur tengigetuna 4 • Það þýðir að kolefni getur tengst fjórum öðrum frumefnum –hefur fjórar hendur 

  13. Lífræn gerviefni • Efnasambönd sem menn hafa búið til og eru ekki til í náttúrunni. • Mikið notað, t.d. plast, nylon, polyester o.fl.

More Related