1 / 37

7. kafli í Mankiw

7. kafli í Mankiw. Neytendur, framleiðendur og skilvirkni markaðarins. Markaðsjafnvægi Leiðir markaðsjafnvægi ætíð til þess að velferð kaupenda og seljenda verður sem mest?. S. P E. D. Q E. Markaðsjafnvægi.

nate
Download Presentation

7. kafli í Mankiw

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. kafli í Mankiw Neytendur, framleiðendur og skilvirkni markaðarins

  2. MarkaðsjafnvægiLeiðir markaðsjafnvægi ætíð til þess að velferð kaupenda og seljenda verður sem mest? S PE D QE

  3. Markaðsjafnvægi • Markaðsjafnvægisýnir glöggt hvernig hægt er að nota markaði til að dreifa takmörkuðum gæðum En það segir ekkert til um það hvort sú dreifing sé sú heppilegasta sem völ er á Slíkum spurningum er hægt að svara með Velferðarhagfræði

  4. Velferðarhagfræði • Fjallar um dreifingu gæða heimsins og hags einstaklinga • Kaupendur og seljendur hafa hag af því að stunda markaðsviðskipti • Markaðsjafnvægi tryggir stærsta mögulega samanlagðan ábata allra þátttakenda á markaði

  5. Velferðarhagfræði • Jafnvægi á markaði tryggir stærsta mögulegan samanlagðan ábata allra þátttakenda á markaði og bætir því hag kaupenda og seljenda mest • Þennan samanlagða ábata má skoða bæði frá sjónarhóli kaupenda og seljenda: • Neytandaábati • Framleiðandaábati

  6. Velferðarhagfræði: Neytandaábati • Eftirspurnarlína:Sýnir það magn sem kaupendur myndu vilja kaupa við ólíku verði • Hvað ræður því hversu mikið neytendur vilja greiða fyrir tiltekna vöru eða þjónustu? Hámarksverð • Svar:Sá ábati sem neytendur telja sig hafa af þessari vöru eða þjónustu. Þessi ábati er í hagfræði kallaður nyt (e. utility).

  7. Nyt eru … sú ánægja (hagur) sem neytendur gera ráð fyrir að neysla tiltekinnar vöru eða þjónustu hafi í för með sér

  8. Jaðarnyt (JN) eru... …þau nyt (ánægja)sem neysla einnar einingar í viðbót eða einni einingu minnahefur í för með sér • Neytendur reyna að nýta tekjur sínar þannig að þeir hafi sem mesta ánægju (nyt) af neyslu tiltekinna vörutegunda og þjónustu.

  9. Neytandaábati... …það verð sem neytandi er í hæsta lagi reiðubúinn að greiða fyrir tiltekna vöru eða þjónustu ræðst af þeirri ánægju (nytjum) sem hann telur að neysla hennar hafi í för með sér • Greiðsluvilji: • Hámarksverðið sem neytandi vill og getur greitt fyrir tiltekna vöru eða þjónustu • Sýnir hversu mikils virði neytandinn telur viðkomandi vöru eða þjónustu vera

  10. Neytandaábati: Skilgreining • Það verð sem neytandinn er raunverulega reiðubúinn að greiða fyrir ákveðna vöru að frádregnu því verði sem hann greiðir fyrir vöruna D

  11. Neytandaábati: S Pmax D

  12. Neytandaábati: S Pmax PE D QE

  13. Neytandaábati: S Pmax PE D QE

  14. Neytandaábati: S Pmax Neytanda- ábati PE D QE

  15. Neytandaábati og markaðsverð • Svæðið fyrir neðan eftirspurnarlínuna en ofan markaðsverðið sýnir þann ábata sem neytendur njóta • Lægra markaðsverð eykur neytandaábatann • Hærra markaðsverð rýrir neytandaábatann

  16. Neytandaábati: Töludæmi • Hámarksverð = 11 kr. • Markaðsverð = 6 kr. • Keypt magn = 6 • Forsenda: Verð lækkar um eina kr. við hverja einingu sem keypt er í viðbót • Neytandaábati = 15 kr. 51 kr. – 36 kr. = 15 kr. (11+10+9+8+7+6) kr.- (6 kr. x 6) =15 kr.

  17. $11 $10 $9 $8 $7 $6 Markaðs-verð D 1 2 3 4 5 6 Keypt magn

  18. Kr. 11 10 Heildarábati neytanda 9 8 7 6 D 1 2 3 4 5 6

  19. Kr. 11 10 9 8 Útgjöld neytanda 7 6 D 1 2 3 4 5 6

  20. Kr. Heildarábati -útgjöld Neytandaábati 11 10 9 8 51 - 36 = 15 7 6 D 1 2 3 4 5 6

  21. Framleiðandaábati: • Framboð á markaði: • Sýnir það magn sem framleiðendur vilja selja á markaði við ólíku verði • Má líta á sem mælikvarða á kostnað framleiðenda, þ.e. þann fórnarkostnað sem framleiðsla á tilteknum vörum hefur í för með sér.

  22. Framleiðandaábati: • Framboð á markaði:Fórnarkostnaðurinn á jaðrinum eykst eftir því sem meira er framleitt • Sá kostnaður sem framleiðslan hefur í för með sér samsvarar því lægsta verði sem framleiðandinn myndi vilja selja vöruna á

  23. Framleiðandaábati: Skilgreining S • Það verð sem framleiðandi fær fyrir vöru sína að frádregnum framleiðslukostnaði • Framleiðandaábati metur þann ábata sem seljendur á markaði hafa af markaðsviðskiptum

  24. Framleiðandaábati S PE D QE

  25. Framleiðandaábati S PE D QE

  26. Framleiðandaábati S PE Framleiðanda- ábati D QE

  27. Framleiðandaábati: Töludæmi • Lágmarksverð = 1 kr. • Markaðsverð = 6 kr. • Selt magn = 5 • Forsenda: Verð hækkar um eina kr. með hverri seldri einingu. • Framleiðandaábati = 15 kr. 30 kr. – 15 kr. = 15 kr. (6 kr. x 5) - (1 +2 + 3 + 4 + 5) kr. = 15 kr.

  28. S Kr. 6 5 4 3 2 1 1 2 3 4 5 6

  29. Heildaábati framleiðanda S Kr. 6 5 4 3 2 $ 1 2 3 4 5 6

  30. Framleiðanda- ábati S Kr. 6 5 Framleiðslu- kostnaður 4 3 2 1 1 2 3 4 5 6

  31. Skilvirkni á markaði • Í hagkerfum þar sem ríkir fullkomin samkeppni og engin ytri áhrif eru til staðar má mæla hagsæld þjóðfélagsins með því að leggja saman ábata neytenda og framleiðenda á markaði • Full skilvirkni ríkir á markaði þegar samtala ábata neytenda og framleiðenda er sem mest, en þá er dreifing gæða skilvirkust

  32. Skilvirkni á markaði S PE D

  33. Skilvirkni á markaði S Neytanda- ábati PE Framleiðanda- ábati D

  34. Skilvirkni á markaði: • Á frjálsum markaði munu þær vörur sem boðnar eru til kaups falla þeim í skaut sem meta þær mest • Á frjálsum markaði er eftirspurnin mest eftir vörum þess framleiðanda sem getur framleitt þær á ódýrastan hátt • Á frjálsum markaði mun það magn vera framleitt sem hámarkar summu neytanda-og framleiðandaábata

  35. Skilvirkni á markaði: Ósýnilega höndin • Á frjálsum markaði láta kaupendur og seljendur stjórnast af sínum eigin hagsmunum • Sérhver þátttakandi á markaði vill hag sinn sem bestan og því leitast einstaklingarnir við að eiga þau viðskipti og samskipti sem bæta eiginhagsmuni þeirra sem mest. Með þessari hegðan sinni koma einstaklingarnir af stað þróun sem leiðir til þess að fyllsta skilvirkni næst á markaðinum • Það er líkt og ósýnileg hönd valdi því að markaðskerfið skapi mestu skilvirkni

  36. Markaðsbrestir • Á markaði þar sem ekki ríkir fullkomin samkeppni leiðir geta einstaklinga til þess að hafa áhrif á verðlagningu til þess að þeir ná ráðandi stöðu á markaði • Bæði kaupendur og seljendur geta náð ráðandi stöðu á markaði og haft áhrif á markaðsverð • Ráðandi staðaleiðir til þess að markaðurinn verður ekki lengur skilvirkur og að það koma fram markaðsbrestir.

  37. Markaðsbrestir • Þegar viðskipti á markaði hafa áhrif á aðra en kaupendur og seljendur er sagt að ytri áhrif séu til staðar • Ytri áhrif geta verið bæði jákvæð og neikvæð • Ytri áhrifvalda því að útkoma markaðarins verður ekki skilvirk

More Related