1 / 11

Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir

Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir. Guðrún V. Stefánsdóttir Hluti af doktorsrannsókn við Háskóla Íslands Leiðbeinandi: dr. Rannveig Traustadóttir. Yfirlit. Rannsóknaraðferð Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir Lífssögur Samantekt og fyrstu niðurstöður.

kiefer
Download Presentation

Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir Guðrún V. Stefánsdóttir Hluti af doktorsrannsókn við Háskóla Íslands Leiðbeinandi: dr. Rannveig Traustadóttir

  2. Yfirlit • Rannsóknaraðferð • Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir • Lífssögur • Samantekt og fyrstu niðurstöður

  3. Markmið rannsóknar • Rannsókn á lífi og sögu fólks með þroskahömlun á Íslandi frá 1930-2000 • Markmið: • Kanna hvernig fólk með þroskahömlun upplifir líf sitt, þær breytingar sem orðið hafa á aðstæðum þess og hvernig fólkið hefur tekist á við þær aðstæður sem því voru búnar á hverjum tíma

  4. Rannsóknaraðferð • Eigindleg rannsókn • Lífssögur • lýsa lífi, aðstæðum og upplifunum • Þáttakendur • 7 manneskjur með þroskahömlun - fædd frá 1924 – 1950 • Systkini þeirra, starfsmenn og vinir, um 15 • Þátttakendur alls um 20-25

  5. Gagnaöflun • Hver einstaklingur: • 3-5 viðtöl við hvern einstakling • 2-3 hópviðtöl við systkini, starfsmenn eða vini • 2-3 þátttökuathuganir á vinnustöðum, kaffihúsum eða heimilum • alls um 60 viðtöl og þátttökuathuganir

  6. Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir • Bakgrunnur minn • Hversu trúverðugar eru sögurnar? • minnið og áreiðanleiki þess • minnið og tilfinningalegt gildi • afleiðingar átakanlegra atburða • gleymskan og hæfni manneskjunnar til að útiloka sára atburði • hversu langt á að ganga í að rifja upp slíka atburði?

  7. Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir frh. • viðtöl við fólk með þroskahömlun • viðkvæmur vettvangur – fólk auðþekkjanlegt • nafnleynd? • hversu langt er hægt að ganga, t.d. í að breyta orðalagi

  8. Ragnheiður Guðmundsdóttir • Barnæskan 1950-1959 • Árin á stofnuninni 1959-1976 • Vinna í þvottahúsi frá 1974- • Sambýli fyrir þroskahefta 1976-1993 • Aðstæður í dag

  9. Edda Jónsdóttir • Fædd 1934 • Árin á sjúkrahúsinu 1935-1944 • Árin heima 1944-1946 • Árin á fyrri stofnuninni 1946-1983 • Árin á síðari stofnuninni 1983-1993 • Aðstæður í dag

  10. Fjölskyldusaga systkina úr sveit • Ragna Þorsteinsdóttir fædd árið 1942 • Árin í sveitinni 1942-1966 • Árin í Firðinum 1966-1976 • Flutningur á sambýli í Reykjavík 1976 – 1986 • Búseta á stofnun í heimabyggð 1986-1994 • Sjálfstæð búseta 1994-2000 • Sambýli frá 2000 • Jón og Guðmundur Þorsteinssynir fæddir árið 1948 • Árin í sveitinni 1948-1966 • Fullorðinsárin í foreldrahúsum 1966-1992 • Flutningur í eigin íbúð 1990

  11. Samantekt og fyrstu niðurstöður • Ólíkar aðstæður þeirra sem ólust upp heima eða á stofnun • Ófrjósemisaðgerðir • Líkamleg og kynferðisleg misnotkun • Lítil áhrif á líf og aðstæður • Lítill munur á að búa á stórri stofnun og sambýli • Stofnanir hafa lítið breyst • Fötlun afstætt hugtak

More Related