1 / 13

Ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni

Ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni. Átaksverkefni styrkt af menntamálaráðuneytinu til 6 mánaða. Kennslufræði netnáms. Rannsóknar og þróunarverkefni styrkt af Rannís með þátttöku KHÍ Kynna sér hvað er að gerast í heiminum í kringum okkur í þróun upplýsingatækni í háskólamenntun

jada
Download Presentation

Ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni Átaksverkefni styrkt af menntamálaráðuneytinu til 6 mánaða

  2. Kennslufræði netnáms • Rannsóknar og þróunarverkefni styrkt af Rannís með þátttöku KHÍ • Kynna sér hvað er að gerast í heiminum í kringum okkur í þróun upplýsingatækni í háskólamenntun • Gera tilraunir með nýtingu vefs • Upplýsingaveita • Birting nemendaverkefna • Samskipti

  3. Tengsl ráðgjafa við rannsóknarverkefnið • Hugmyndin er að miðla af fenginni þekkingu og reynslu á síðasta ári • Ráðgjafa er ætlað að styðja og styrkja kennara KHÍ í nýtingu upplýsingatækni • Kynning á tækni og möguleikum • Ráðgjöf um nýtingu • Byggð á reynslu í KHÍ • Byggð á erlendum rannsóknum • Byggð á þörfum kennara

  4. Stefna í ráðgjöf • Leitast við að koma til móts við þarfir kennara með viðeigandi tæknilegum græjum • Vera til viðræðu um kennslufræðileg atriði og geta bent á lesefni um slíkt ef við á • Virða rétt kennara til að fara í nýtingu UST hver á sínum hraða og hver með sínum hætti • Hvetja og leitast við að hjálpa þeim sem vilja reyna nýjungar

  5. Vinnan hingað til • Námskeið í vefsíðugerð með FrontPage • Einkatímar í vefsíðugerð með FrontPage • Uppsetning vefja fyrir námskeið sem margir kennarar kenna á • http://saturnus.khi.is/mennsam • Heimasíður kennara með námskeiðsvefjum innanborðs – http://saturnus.khi.is/arnahj • Flestir nota málstofur á webboard fyrir umræður – það svæði er lokað með lykilorði • Ég hef séð um webboard þjónustu sem fer í gegnum Ísmennt

  6. Módelið vefur og lokuð málstofa • Kostir FrontPage • Kennarar geta tekið lítil skref í einu og nýtt möguleika FrontPage í samræmi við þarfir • Tiltölulega auðvelt að læra að nota sér verkfærið FrontPage • Gefur möguleika á þróaðri notkun • Gallar • Efni birtist á opnu svæði en til stendur að hægt verði að loka námskeiðsvefjum • Ekki er neitt nemendaeftirlit eða bókhald innbyggt • Ekki nemendaskrá eins og t.d. Í Learning Space (profiles)

  7. Kostir vefsins að mati kennara • Veitt mér víðari og hraðari aðgang að bakgrunnupplýsingum. • Að birta verkefni nemenda á vefsíðum gerir vinnu nemenda sýnilega, kemur að gagni fyrir þá og aðra seinna. • Ég hef líka kynnst áhugasömum og hjálpsömum kollegum á Netunum. Aðalatriðið er þó að upplýsingatæknin hefur skapað nemendum fjölbreyttara nám og hún hefur sannarlega bætt kennaranámið (í KHÍ). (Ekki bara vegna þess að ný vídd hefur skapast í kennarafræði, heldur höfum við nú aðganga að fjölbreyttara námsefni. • Mikið efni á Netinu sem hægt er að nálgast með auðveldum hætti

  8. Kostir Webboard að mati kennara • Helsti ávinningur er þægilegt og aðgengilegt fyrirkomulag á umræðum. • Póstlisti hefði aldrei dugað til að halda um þær umræður sem fram fóru á námskeiðinu. Fólk hefði bókstaflega drukknað í pósti. • Fólk uppflifði líka nálægð við aðra nemendur því í Webboard er hægt að sjá hverjir eru inni á kerfinu, “bjalla” í þá og senda stuttar orðsendingar. • Nemendur urðu miklu virkari í náminu. Þeir fengu mjög góðan vettvang til að skiptast á skoðunum og reynslu og læra hverjir af öðrum. Margir upplifðu sterkt að finnast þeir verða hluti af námssamfélagi. Nemendur sögðust hafa lært að vera leitandi fremur en vera mataður • Leiðbeiningar um notkun: • http://www.khi.is/~soljak/Fjarkennari/webboardleid.htm (Sólveig) eða • http://www.khi.is/~ingvar/litrof/weboard.htm (Ingvar)

  9. Reynslusögur úr KHÍ • Að nota tæknina til að styrkja okkur í starfi innan stofnunarinnar • FrontPage vefur með gagnagrunni til að safna gögnum og birta jafnóðum, sjálfkrafa á vef • http://saturnus.khi.is/soljak/utreynslakhi • Sólveig og Torfi nýta þetta í námi nemenda • http://saturnus.khi.is/tolvuppbankar

  10. Netmeeting • Aðvelt samskiptaforrit sem gefur möguleika á að deila því sem er á tölvuskjánum um leið og talað er við samstarfsmanneskju • Finnst á • http://www.microsoft.com/netmeeting • Leiðbeiningar hjá Þuríði (eða Sólveigu)

  11. Ávinningur af Ust að mati kennara • Aðalkosturinn miðað við gamla tölvupóstkerfið er að efnið er flokkað og má auðveldlega fá yfirsýn. Auðvelt að skoða og bera saman skrif nemenda og kennara. • Málstofan var tvímælalaust sá parturinn sem best hefði getað nýst • Nemendur fengu einkaviðtöl og þjónustu umfram það sem gerist í staðnámi. Andinn var góður í hópnum og nemendur kynntust mjög vel. • Allt á sama stað, lýsing á námskeiði, pistlar, skrif nemenda

  12. Ávinningur • Nú var allt efnið og umræðurnar á einum stað og mun einfaldara að hafa yfirsýn yfir það sem kennarinn vildi og það sem aðrir nemendur voru að gera. • Auðvelt var fyrir nemendur að nálgast allar upplýsingar á einum stað. • Ég tel að tölvusamskipti í kennslu séu komin til að vera því þarna kemur inn annar flötur í samskiptum, mun sveigjanlegri en bókin og með óteljandi möguleika í allar áttir.

  13. Vandamál • ávinningurinn sem ég hafði vænst, það er að LearnigSpace mundi nýtast vel til þess að halda lífi í og jafnvel glæða áhuga á umræðum gekk ekki eftir. Þrátt fyrir ágætt efni sem þátttakendur unnu og settu fram með spurningum fyrir hina til umfjöllunar náðist aldrei eðlilegt flæði í þá umræðu • Kennari gerði sér ekki fyrirfram grein fyrir því hvað nemendur þurftu mikið aðhald og eftirrekstur til þess að þeir notuðu sér kerfið. • Mér fannst nokkrir nemendur ekki vera nógu virkir í umræðunni og ég mundi vilja halda betur utan um þann þátt næst og hafa skýrari reglur í tengslum við þátttöku í umræðum. Jafnvel tengja umræðuna námsmati. Sumir létu bara í sér heyra svona í félagslegu spjalli en aðrir virkilega komu með faglegar ábeningar og fyrirspurnir

More Related