1 / 28

Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar?

Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar? Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi Bóas Valdórsson sálfræðingur. Fyrirkomulag sáttameðferðar hjá sýslumanninum í Reykjavík. Stöðugildi Samvinna Skráning upplýsinga Aðstaðan Verklag Tölfræðin / Árangur ? Gallar?.

meli
Download Presentation

Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sáttameðferð hjá sýslumanninum í Reykjavík Árangur umfram væntingar? Þórdís Rúnarsdóttir félagsráðgjafi Bóas Valdórsson sálfræðingur

  2. Fyrirkomulag sáttameðferðar hjá sýslumanninum í Reykjavík • Stöðugildi • Samvinna • Skráning upplýsinga • Aðstaðan • Verklag • Tölfræðin / Árangur? • Gallar?

  3. stöðugildi / sáttamenn • Þórdís Rúnarsdóttir,félagsráðgjafi • Bóas Valdórsson, sálfræðingur • Eyrún Guðmundsdóttir, lögfræðingur • Óskar Sturluson, lögfræðingur • Guðlaug Birna Sigþórsdóttir, lögfræðingur

  4. Samvinna • Innan embættis • Sérfræðingar/lögfræðingar • Milli sérfræðinga • Milli embætta

  5. Skráning Helstu atriði skráningar: • Hvenær mál koma til sáttameðferðar • Hvenær fyrsta viðtal er • Hvenær þeim lýkur • Tegund máls – þ.e. hver eru ágreiningsatriðin • Fjölda viðtala • Mætingu aðila – þ.e. hversu oft aðilar mæta saman eða sitt í hvoru lagi • Tímalengd viðtala • Sátt • Sáttavottorð • Sátt um hluta ágreiningsmála • Viðtöl við börn • Fjöldi barna í máli • Aldur barna í máli

  6. Verklag • Verklagsreglur • Vinnulýsing • Sniðmát

  7. Upphaf sáttameðferðar

  8. Boðun í sáttameðferð

  9. Ferli sáttameðferðar

  10. Hlutverk þátttakenda og samskiptareglur

  11. Lok sáttameðferðar

  12. Aðstaðan

  13. Tölfræðin/árangur? • Tölfræðin • Gagnsemi/árangur sáttameðferðar

  14. Tölfræðinmál sem er lokið

  15. Tölfræðin mál sem er lokið

  16. Tölfræðin mál sem er lokið

  17. Tölfræðinmál sem er lokið

  18. Tölfræðin mál sem er lokið

  19. Samanburður á milli ára Árið 2013 • Alls bárust 182 mál árið 2013 • 120 málum var lokað Árið 2014 • Á tveimur mánuðum hafa 45 mál borist • Mögulega verða mál þá um 270 í lok árs 2014. • Í mars 2014 eru alls 81 mál í vinnslu.

  20. Væntingar um árangur: • Að leysa stærstan hluta ágreiningsmála í málaflokknum sem ella þyrfti að leysa með úrskurði eða dómi • Spara tíma og fé • Að auka ánægju aðila með niðurstöðu og þar með líkur á að farið verði eftir henni • Friður milli aðila, því það eru hagsmunir barns

  21. Í rannsóknum kemur skýrt fram að fólk er almennt ánægt með það að taka þátt í sáttameðferð. (Kelly 1996; Slaikeu og félagar 1985a; Depner og félagar 1994)

  22. Rannsóknir á sáttameðferð • Ef sáttameðferð er ekki skylda þá virðast fáir nýta sér sáttameðferð, jafnvel þó hún sé ókeypis (Davis, 1988a; Walker og félagar, 1994, 2000;Person og Thoennes, 1988). • Betri árangur næst almennt í málum þar sem börn eru ekki hluti af ágreiningnum. Þó virðist árangur í fjölskyldum málum oft vera 59-73% (Kelly 1996, 2000). • Margir ná auk þess sátt um hluta ágreiningsefna með sáttameðferð (Kelly 1996).

  23. Rannsóknir á sáttameðferð • Rannsóknir sýna að foreldrar sem eru að ganga í gegnum skilnað eða eru í ágreiningi vilja fá aðstoð við að leysa úr flækjunum og koma á stöðugleika og ró (Davis, 1988a; Walker og félagar, 1994, 2004). • Sáttameðferð kemur ekki í staðinn fyrir lögfræðiráðgjöf heldur sem viðbót (Walker, 2010). • Misjafnt er hversu lengi sátt heldur. • Sátt í einfaldari málum heldur lengur • Fólk sem nær sáttum virðist almennt eiga auðveldara með að vinna úr ágreiningsmálum sem koma upp síðar (Perason og Thoennes (1982, 1984a, b). • Sátt eftir sáttamiðlun virðist ekki slakari en niðurstaða í kjölfar dómssáta eða dóma (Perason og Thoennes, 1982, 1984a, b). • Í langtíma rannsókn kom fram að sáttameðferð drægi úr ágreiningi milli foreldra og drægi úr líkunum á því að foreldrar færu í mál við hvort annað sem ýtti gjarnan undir frekari átök (Sbarra og Emery, 2008).

  24. Árangur? “Peace is not the absence of conflict but the ability to deal with it.” -Gandhi

  25. TAKK FYRIR!

More Related