1 / 21

Sjá viðmótsprófanir ehf. 2013

Bein aðstoð við vefstjóra - heimsóknir í stofnanir 30. janúar 2013. Jóhanna Símonardóttir Ráðgjafi hjá Sjá ehf. Sjá viðmótsprófanir ehf. 2013. Bein aðstoð við vefstjóra. Í hverju fólst verkefnið Heimsóknir í stofnanir – fundað með vefstjórum

betsy
Download Presentation

Sjá viðmótsprófanir ehf. 2013

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bein aðstoð við vefstjóra - heimsóknir í stofnanir 30. janúar 2013 Jóhanna Símonardóttir Ráðgjafi hjá Sjá ehf Sjá viðmótsprófanir ehf. 2013

  2. Bein aðstoð við vefstjóra • Í hverju fólst verkefnið • Heimsóknir í stofnanir – fundað með vefstjórum • Skoða niðurstöður úr síðustu HESIOV könnun (2011) • Rýni á vef • Samantekt um hvað má bæta • Ráðgjöf og eftirfylgni

  3. Heimsóknir í stofnanir • Heimsóknir í um 50 stofnanir • Mjög fróðlegt og skemmtilegt • Fjölbreytt en samt ákveðinn samnefnari

  4. Heimsóknir í stofnanir

  5. Heimsóknir í stofnanir

  6. Heimsóknir í stofnanir Mikilvægum upplýsingum safnað

  7. Heimsóknir í stofnanir • Mikilvægum upplýsingum safnað

  8. Útgangspunktur • Innihald - tékklisti • Nytsemi - tékklisti • Aðgengi – sjálfvirk próf / tékklisti • Þjónusta – stig rafrænnar þjónustu metið • Lýðræði – hvað er verið að gera • En líka almenn ráðgjöf – leitast við að svara spurningum

  9. Útgangspunktur • Innihald • Oftast í lagi • Auðvelt að laga • Helst að vanti • fjármálalegar/tölulegar upplýsingar • upplýsingar um laus störf • skipurit

  10. Útgangspunktur • Nytsemi • Nánast alltaf í lagi • Helst þarf að skoða • ráðstafanir fyrir smærri tæki

  11. Útgangspunktur • Aðgengismálin • Erfitt að ná utan um • Hvað er málið? • þekking á tæknilegum atriðum • verklag við daglega vefumsjón • kröfur um að stöðlum sé fylgt hjá veffyrirtækjum

  12. Útgangspunktur • Þjónusta • Mjög misjafnt hvar stofnanirnar eru staddar • Flýtir – Rafræn móttaka – Rafræn afgreiðsla – Lýðræðisleg virkni • Þarf að skoða í samhengi við hlutverk og eðli stofnunar • Vilji til að taka þetta föstum tökum – en getur verið snúið

  13. Samnefnari • Margir að gera góða hluti • – mikill metnaður í gangi • en...

  14. Samnefnari • Vefurinn situr oft á hakanum • - vefstjóri í hlutastarfi • - fullt af verkefnum í gangi ... moka hauginn

  15. Samnefnari • Vefurinn er snjóbolti • - erfitt að byrja • - umfang vex, hleður utan á sig • - allt tengist og erfitt að slíta í sundur

  16. Samnefnari • Vefstjórinn oft einangraður • - vantar stuðning • - þyrfti að geta hringt í vin

  17. Hringja í vin • Hverja vilt þú bera þig saman við • Finna sambærilegar stofnanir, vefi, lausnir • Hverjir eru að gera góða hluti – hringja • Samnýta þekkingu og upplýsingar • Læra af öðrum

  18. Hringja í vin

  19. Hvað hefur mest áhrif? • Skilningur og áhugi hjá yfirstjórn • Fjármagn – vefur með í áætlun • Starfshlutfall í vefstjórn • Áhugi vefstjóra – brennandi áhugi á vefmálum (vefnörd)

  20. Vonandi skilar þetta • Stökk í næstu könnun – 2013 • Betri opinberum vefjum • Aukin rafræn þjónusta • Auknum samskiptum vefstjóra • deila reynslu/þekkingu • samnýta það sem hægt er • stuðningur

  21. TAKK FYRIR

More Related