1 / 19

,, I can’t find my gula gloves ” Um mikilvægi móðurmáls fyrir börn á leikskólaaldri.

,, I can’t find my gula gloves ” Um mikilvægi móðurmáls fyrir börn á leikskólaaldri. Fríða B. Jónsdóttir Leikskólaráðgjafi Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Þróunarverkefnið “Lækjaborg, fjölmenningarlegur leikskóli.”. Þróunarverkefnið hófst haustið 2001 og því lauk sumarið 2004.

huey
Download Presentation

,, I can’t find my gula gloves ” Um mikilvægi móðurmáls fyrir börn á leikskólaaldri.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ,,I can’t find mygulagloves”Um mikilvægi móðurmáls fyrir börn á leikskólaaldri. Fríða B. Jónsdóttir Leikskólaráðgjafi Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  2. Þróunarverkefnið “Lækjaborg, fjölmenningarlegur leikskóli.” • Þróunarverkefnið hófst haustið 2001 og því lauk sumarið 2004. • Í ágúst 2005 kom út skýrsla á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands og leikskólans Lækjaborgar um þróunarverkefnið. • Á Netlu er að finna grein eftir verkefnisstjóra frá KHÍ þær Önnu Þorbjörgu Ingólfsdóttur og Elsu Sigríði Jónsdóttur. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  3. Markmið þróunarverkefnisins • Eitt af fjórum megin markmiðum þróunarverkefnisins “Lækjaborg, fjölmenningarlegur leikskóli” var að gera móðurmál tvítyngdra leikskólabarna að virtum þætti í leikskólastarfinu. • Leiðirnar fólust í því að: • Starfsfólk aflaði sér aukinnar þekkingar á máltöku annars máls og mikilvægi móðurmáls fyrir börn. • Samstarf við foreldra af erlendum upprunavar aukið. • Unnið var með ritmál og móðurmál barnanna í daglegu starfi leikskólans. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  4. Upphaf leikskólagöngu • Við upphaf leikskólagöngu barnsins þarf leikskólakennari barnsins að: • Afla upplýsinga frá foreldrum í fyrsta viðtali um þau tungumál sem töluð eru á heimilinu. • Fá góðar bakgrunnsupplýsingar um barnið og fjölskyldu þess. • Fá foreldra til þess að útbúa orðalista með algengum orðum. • Mynda traust og örugg tengsl við foreldra í upphafi og leita leiða til að viðhalda þeim Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  5. Tilfinningalegi þátturinn • Tökum dæmi af 4 ára stúlku sem talar annað móðurmál en íslensku og er að koma í íslenskt málumhverfi í fyrsta skipti. Hvaða tilfinningar og hugsanir bærast innra með henni? Hvernig líður okkur í nýjum aðstæðum og nýju málumhverfi? • Ég er feymin, mig langar ekki til að tala fyrir framan alla, krakkarnir gætu hlegið að mér! • Ég er þreytt, allt þetta nýja mál í kringum mig, ég get ekki hlustað lengi í einu! • Ég hef áhyggjur, allir nema ég vita hvað þeir eiga að gera næst! • Ég er örvæntingarfull, ég veit ekki hvort ég er að gera hlutina rétt! • Ég er einmana, ég get ekki verið með hinum krökkunum, mig langar til að eignast vini! • Ég upplifi mikið álag, ég veit aldrei hvað ég á að gera og reyni þess vegna að fylgjast stöðugt með því hvað hin börnin gera til þess að ég geti reynt að gera rétt! • Ég skil þetta ekki alveg, má ég leika mér allan þennan tíma, má ég borða þetta, þarf ég að sitja kyrr við borðið eða á gólfinu svona lengi án þess að vita hvað kennarinn er að gera! • Ég er reið, ég var ánægð áður, ég sakna vina minna. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  6. Virðing fyrir móðurmáli barnanna • Börn koma í leikskólann með ákveðna þekkingu á heiminum. • Í leikskólaumhverfinu þarf að líta á það sem kost en ekki galla að börn séu fær um að tala fleiri en eitt tungumál. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  7. Málumhverfi barna • Ríkulegt málumhverfi barna er mikilvægt • Með tilliti til móðurmáls • Með tilliti til íslensku • Í stað þess að letja börn til þess að tala móðurmál sitt í leikskólanum ætti að hvetja þau til þess á virkan hátt og viðurkenna um leið að öll börn græða á því að heyra ólík tungumál. • Virðing fyrir móðurmáli eykur sjálfstraust barna. • Það er sameiginleg ábyrgð allra í leikskólanumað nýja barnið öðlist fótfestu og öryggi í nýjum aðstæðum. “við kennum honum íslensku, hann kennir okkur búlgörsku” Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  8. Unnið með móðurmál í leikskólaumhverfinu. • Fjölbreyttar leiðir til þess að vinna með ólík móðurmál í daglegu starfi leikskólans. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  9. Kveðjur á tungumálum allra í leikskólanum Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  10. Tungumál vikunnar • Í hverri viku er hægt að vinna með eitt af þeim tungumálum sem töluð eru í leikskólanum. Þá læra öll börn eitt eða fleiri orð á tungumáli vikunnar, bjóða góðan dag eða syngja lög á viðkomandi máli. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  11. Fjölbreytt ritmál gert sýnilegt. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  12. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  13. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  14. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  15. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  16. Afmælis og jólakveðjur Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  17. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  18. Fjölbreytt móðurmál • Starfsmenn/foreldrar af erlendum uppruna lesa fyrir börnin á móðurmáli sínu • Hlusta á tónlist og upplestur á móðurmáli barna í leikskólanum • Fá foreldra til þess að segja frá ferðum til heimalandsins, sýna myndir eða jafnvel myndbönd. Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

  19. Að lokum • Munum eftir því að sinna tilfinningalegum þörfum barna fyrst af öllu. • Leggjum okkur fram um að nota myndir og tákn til að sýna börnum til hvers er ætlast til af þeim og hvað er næst á dagskrá. • Sýnum móðurmáli barna virðingu. • Leitum leiða til að vinna með móðurmál barna í daglegu starfi ekki bara á hátíðisdögum. Takk fyrir Fríða B. Jónsdóttir leikskólaráðgjafi frida.b.jonsdottir@reykjavik.is

More Related