1 / 16

Sveitarfélög á höfuðborgar-svæðinu – hvert stefnir ?

Sveitarfélög á höfuðborgar-svæðinu – hvert stefnir ?. Erindi flutt á ráðstefnu Borgarfræðaseturs 4. febrúar 2002 Sigfús Jónsson, ráðgjafi, Nýsi hf. Hvað einkennir höfuðborgarsvæðið?. Öflugt borgarsamfélag sem stenst alþjóðlegan samjöfnuð með tæplega 180 þúsund íbúa

inga
Download Presentation

Sveitarfélög á höfuðborgar-svæðinu – hvert stefnir ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sveitarfélög á höfuðborgar-svæðinu – hvert stefnir ? Erindi flutt á ráðstefnu Borgarfræðaseturs 4. febrúar 2002 Sigfús Jónsson, ráðgjafi, Nýsi hf.

  2. Hvað einkennir höfuðborgarsvæðið? • Öflugt borgarsamfélag sem stenst alþjóðlegan samjöfnuð með tæplega 180 þúsund íbúa • Mikil og samfelld íbúafjölgun í 100 ár • Mjög ör vöxtur atvinnulífs síðustu árin • Hröð uppbygging í samanburði við sambærilegar borgir • Nær samfelld byggð 8 sveitarfélaga með enga svæðis-bundna yfirstjórn en samstarf í einstökum málaflokkum

  3. Byggð á höfuðborgarsvæðinu • Mikil fjölgun íbúa utan Reykjavíkur s.l. 25 ár • Ójöfn þróun atvinnulífs milli sveitarfélaga • Byggð áður aðgreind, nú nær samfelld • Byggðin á svæðinu ber merki örrar uppbyggingar og skorts á heildarskipulagi. • Þörf er fyrir þéttingu byggðar

  4. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu • Mikill stærðarmunur • Mörk milli sveitarfélaga skapa víða óhagræði • Mörg verkefni leyst með samstarfi sveitarfélaga • Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga ómarkviss í sumum málaflokkum • Mismunur í skatttekjum og útgjöldum milli sveitarfélaga

  5. Skatttekjur sveitarfélaga 2000

  6. Rekstrargjöld sveitarfélaga 2000

  7. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu – brýn viðfangsefni • Spáð mikilli fólksfjölgun næstu 20 árin, fækkun í heimili og mikilli fjölgun fólks eldra en 50 ára • Mikill aðflutningur frá útlöndum og utan af landi • Þörf mikilla fjárfestinga í samgöngumannvirkjum, grunnkerfum og opinberum þjónustubyggingum • Þörf á að stækka sveitarfélögin, gera rekstur þeirra hagkvæmari og lækka skuldir þeirra

  8. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu – brýn viðfangsefni frh. • Fjölþjóðleg borg – margir nýbúar • Kröfur um að lífsskilyrði og starfsumhverfi atvinnulífs standist alþjóðlegan samjöfnuð • Þekkingargreinarnar gera kröfur um aðstöðu • Mikilvægt að endurbyggja eldri atvinnuhverfi • Vaxandi tekjubil/eignabil – getur kallað á félagsleg vandamál • Auknar kröfur um menningu og afþreyingu

  9. Hvers vegna svæðisskipulag höfuðborgarsæðisins ? • Hagkvæmt er að sveitarfélögin vinni saman að skipulagi landnotkunar og samgagna, uppbyggingu þjónustu og skapi góð skilyrði fyrir öflugt atvinnulíf og gott mannlíf. • Samvinna sveitarfélaganna hefur skilað góðum árangri á ýmsum sviðum. Má þar nefna veitur, sorpurðun, brunavarnir, almenningssamgöngur og almannavarnir. • Svæðisskipulag er leið til þess að festa þessa samvinnu í sessi og gera hana markvissari.

  10. Heildarsýn á þróun svæðisins Sveitarfélögin áforma að stofna samstarfsráð sem verði m.a. vettvangur skoðanaskipta milli sveitarstjórnamanna annars vegar og fulltrúa atvinnulífs, ríkisvalds og félagasamtaka hins vegar um málefni höfuðborgarsvæðisins sem heildar. Einnig verði það verkefni ráðsins að ýta úr vör sameiginlegri stefnumótun og tillögugerð fyrir höfuðborgarsvæðið, svo sem í atvinnumálum, ferðamálum, menntamálum og menningarmálum.

  11. Fjárfestingar í götum, veitum og opinberum byggingum Samhliða samstarfi sveitarfélaganna í skipulagsmálum verði gerðar sameiginlegar framkvæmdaráætlanir um þróun byggðar til fjögurra ára í senn, sem endurskoðaðar verða árlega. Markmið slíkra áætlana er að tryggja nægilegt framboð af lóðum fyrir íbúðir og atvinnuhúsnæði, en jafnframt að tryggja hagkvæmni í fjárfestingum opinberra aðila.

  12. Þörf fyrir breytt stjórnskipulag? • Stækkun sveitarfélaga er mikilvæg • Aukin samvinna sveitarfélaga óhjákvæmileg • Tekjur sveitarfélaga byggja of mikið á launatekjum íbúanna en of lítið á tekjum af atvinnulífi • Þörf fyrir framlög úr Jöfnunarsjóði er allt önnur á höfuðborgarsvæðinu en landsbyggðinni • Breyta þarf verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga

  13. Markviss verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga • Heilbrigðisþjónusta • Framhaldsskólar • Matvælaeftirlit og umhverfiseftirlit • Hafnir • Þjóðvegir í þéttbýli • Ferðamál – upplýsingar, kynning og aðstaða

  14. Markviss verkaskipting ríkis og sveitarfélaga • Þjónusta við fatlaða og aldraða • Fjárhagslegur stuðningur sveitarfélaga og félagsleg aðstoð almannatrygginga, meðlagsgreiðslur • Félagslega íbúðakerfið • Uppbygging og rekstur menningarstofnana

  15. Þörf fyrir breytt starfsumhverfi sveitarfélaga • Reglur um álagningu og endurgreiðslu virðisauka-skatts hafa áhrif á starfsemi sveitarfélaga • Eiga sveitarfélög að starfrækja hlutafélög um veitur, orkufyrirtæki, hafnir og strætisvagna aðskilið frá sveitarsjóði? • Hvers vegna gilda ekki sömu reglur um starfsmenn sveitarfélaga og á almennum vinnumarkaði?

  16. Þörf fyrir breytt starfsumhverfi sveitarfélaga • Á að takmarka þátttöku sveitarfélaga í almennum atvinnurekstri? • Hvers vegna borgar ríkið ekki fasteignaskatt og lóðarleigu af mannvirkjum eins og skólum og heilbrigðisstofnunum, en lætur fámenn sveitarfélög njóta hárra fasteignaskatta af orkuverum? • Bæta þarf starfsskilyrði og starfskjör kjörinna fulltrúa.

More Related