1 / 15

Áhrif samþykktarbreytinga Ólafur Kr. Valdimarsson

Áhrif samþykktarbreytinga Ólafur Kr. Valdimarsson. Staðreyndir . Árleg réttindaávinnsla nú 2,125% eða 85% af launum eftir 40 ár. Tryggingafræðileg staða Hlutfallsdeildar: -9,72% 31.12.2013 -7,94% 31.12.2012 Heldur áfram að versna meðan ekki er leiðrétt að fullu.

duc
Download Presentation

Áhrif samþykktarbreytinga Ólafur Kr. Valdimarsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif samþykktarbreytingaÓlafur Kr. Valdimarsson

  2. Staðreyndir • Árleg réttindaávinnsla nú 2,125% eða 85% af launum eftir 40 ár. • Tryggingafræðileg staða Hlutfallsdeildar: -9,72% 31.12.2013 -7,94% 31.12.2012 • Heldur áfram að versna meðan ekki er leiðrétt að fullu. • Skerðing er óþægileg, en nauðsynleg. • Hægt að taka skerðingu í skrefum, en það er óhagstæðara þeim sem enn greiða til sjóðsins og ekki samkvæmt jafnræðisreglu. En hver eru áhrifin í raun af ólíkum skrefum á tekjur?

  3. Samhengi lífeyristekna og ráðstöfunartekna(Eftir 67 ára aldur, að teknu tilliti til samspils við Tryggingastofnun Ríkisins) Heimild: Tryggingastofnun ríkisins

  4. Áður 2,125% (85%) – tillagan 2% (80%)

  5. Áður 2,125% (85%) – tillagan 2% (80%)

  6. Stærra skref 2,125% í 1,9% (76%)

  7. Stærra skref 2,125% í 1,9% (76%)

  8. Áhrif á ráðstöfunartekjur í báðum leiðum

  9. Áhrif á ráðstöfunartekjur í báðum leiðum

  10. Fjöldi lífeyrisþega í hverju tekjubili.- Hlutfallsdeild -

  11. Áætluð áhrif - tölur

  12. Áætluð áhrif - tölur

  13. Tímaáætlun og viðbrögð • Áætla má að nýjar samþykktir hljóti samþykki fjármálaráðuneytis í september 2014 og komi til framkvæmda frá og með október. • Þá er mikivægt að þeir lífeyrisþegar sem við á, uppfæri þá tekjuáætlun sem Tryggingarstofnun ríkisins byggir framlög sín á. • Athugið að sú áætlun sem TR gerir um tekjur ársins 2015 út frá skattaskýrslum fyrri ára verður mögulega of há. Hana þarf því að leiðrétta. • Greiðslur frá þeim myndu þó leiðréttast síðar, en þó ekki fyrr en um mitt ár 2016.

  14. Aðgerðir, forsendur og framtíðin • Lækkun árslegs stuðuls í 1,92% er -9,72% lækkun frá 2,215%. Er það næg leiðréttingtil að stuðla að jafnvægi m.v. árslok 2013. • Vitum að tryggingafræðileg staða mun veikjast fram á haust 2014 um nálægt0,3% vegna núverandi halla. • Aukin nýting 95 ára reglu á næstu árum umfram forsendur kann að veikja stöðuna enn frekar. • Reynist sjóðfélagar lifa lengur en tryggingafræðileg úttekt miðar við hefur það mögulega áhrif til veikingar. • Full leiðrétting nú styrkir stöðu deildarinnar inn í framtíðina.

  15. Lífeyrissjóður bankamannaÁrsfundur 26. mars 2014Takk fyrir

More Related