1 / 12

Stjórnun gæða á rannsóknardeildum Faggilding

Stjórnun gæða á rannsóknardeildum Faggilding. Kristín Jónsdóttir gæðastjóri Rannsóknarsvið Landspítala. Rannsóknarsvið Landspítala. Varð til í núverandi mynd í maí 2009 8 deildir á 7 stöðum Blóðmeinafræði Erfða- og sameindalæknisfræði Klínísk lífefnafræði Meinafræði Myndgreining

zayit
Download Presentation

Stjórnun gæða á rannsóknardeildum Faggilding

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjórnun gæða á rannsóknardeildumFaggilding Kristín Jónsdóttir gæðastjóri Rannsóknarsvið Landspítala Kristín Jónsdóttir

  2. Rannsóknarsvið Landspítala • Varð til í núverandi mynd í maí 2009 • 8 deildir á 7 stöðum • Blóðmeinafræði • Erfða- og sameindalæknisfræði • Klínísk lífefnafræði • Meinafræði • Myndgreining • Ónæmisfræði • Sýklafræði • Veirufræði • 3 lífsýna söfn • Um 400 starfsmenn Kristín Jónsdóttir

  3. Gæðastarf á rannsóknardeildum • Áratugalöng hefð fyrir gæðastarfi á rannsóknardeildum. • Krafa um faggildingu rannsókna. • Formlegur undirbúningur á Landspítala hefst 2002. • 5 rannsóknarstofur á landinu hafa faggildingu í dag. Ein á heilbrigðissviði. • Rannsóknarstofa Hjartaverndar • Keldur • Matís • Rannsóknarþjónustan Sýni • Rannsóknarþjónustan Promat Kristín Jónsdóttir

  4. Hvers vegna gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu? • Kröfur frá Alþjóðasamfélaginu um stöðlun • Kröfur frá stjórnvöldum um gæði, öryggi, umhverfismál og hagkvæmni í rekstri. • Kröfur frá viðskiptavinum og faghópum um gæði. • Mikilvægi gæða í heilbrigðisþjónustu er ekki hægt að ofmeta, því gæði snerta hvern flöt þeirrar þjónustu (Lawrence, 1997) • Markvisst gæðastarf er mikilvæg forsenda þess að almenningur fái faglega, örugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu. Aðferða- og hugmyndafræði gæðastarfs, með virkri þátttöku og sameiginlegri ábyrgð allra starfsmanna og samstarfi við notendur, er sjálfsagður og eðlilegur þáttur í skipulagi og starfi heilbrigðisþjónustunnar.(HTR 2007) Kristín Jónsdóttir

  5. Gæðastjórnun á læknisfræðilegum rannsóknastofum? • Gæði þjónustunnar? • Er rannsóknastofan hæf til að þjóna tilgangi sínum? • Hver er tilgangurinn? • Að veita ráðgefandi þjónustu sem studd er af viðeigandi aðstöðu til rannsókna. Þjónustan nær yfir allar hliðar rannsókna þ.á.m. túlkun niðurstaðna og ráðgjöf um frekari rannsóknir. • Stýra þarf gæðum á öllum sviðum starfseminnar og tryggja virkt skipulag og hæfni einstaklinga sem vinna innan þess. • Skilvirkt stjórnkerfi sem heldur utan um hlutverk, aðföng og rannsóknarferli. • Staðlar notaðir sem viðmið við uppbyggingu gæðakerfisins • Úttekt frá utanaðkomandi aðilum • Faggilding eða vottun Kristín Jónsdóttir

  6. Faggilding • Faggilding – accreditation • Aðferð þar sem opinber aðili veitir formlega viðurkenningu á því að aðili eða einstaklingur sé hæfur til að framkvæma tiltekið verkefni. • Veitt er formleg viðurkenning á hæfni rannsóknastofu til að framkvæma tiltekna rannsókn. • Á að tryggja hæfni til að komast að “réttri” niðurstöðu. • Öll starfsemin þarf að uppfylla kröfur staðals. Kristín Jónsdóttir

  7. Faggilding • Fæst á einstakar mælingar eða aðferðir • Verða að vera framkvæmdar nógu oft til að starfsfólk viðhaldi þekkingu sinni og ferlar séu virkir. • Innihald gæðahandbókar og ferli rannsókna frá sýnatöku til svars • Undirbúningur • Mörkun gæðastefnu, uppsetning gæðakerfis, ritun gæðahandbókar. • Umsókn – forathugun – úttekt • Eftirlit – árlegt, endurmat á 5 ára fresti Kristín Jónsdóttir

  8. Staðlar • Vottunarstaðall – ISO 9001:2000 • Útlistir kröfur fyrir gæðastjórnunarkerfi og getur átt við nánast hvaða starfsemi sem er. • Faggildingarstaðall ISO 15189 Læknisfræðilegar rannsóknarstofur – Kröfur um gæði og hæfni. • Útlistar einnig kröfur fyrir gæðastjórnunarkerfi. • Til viðbótar kafli um “Tæknilegar kröfur” sem fjallar um hvernig öðlast skal hæfni í öllum þáttum starfseminnar. • Gengur því lengra en vottunarstaðallinn og er sérhæfðari fyrir viðkomandi starfsemi. Kristín Jónsdóttir

  9. Fleiri gæðastaðlar • ISO 7713:1985 Laboratory glassware -- Disposable serological pipettes • ISO 12771:1997 Plastics laboratory ware -- Disposable serological pipettes • ISO 12772:1997 Laboratory glassware -- Disposable microhaematocrit capillary tubes • ISO 15190:2003 Medical laboratories -- Requirements for safety • ISO/TR 22869:2005 Medical laboratories -- Guidance on laboratory implementation of ISO 15189: 2003 • ISO 22870:2006 Point-of-care testing (POCT) -- Requirements for quality and competence • ISO 7405:1997 Dentistry -- Preclinical evaluation of biocompatibility of medical devices used in dentistry -- Test methods for dental materials • ISO 15195:2003Laboratory medicine -- Requirements for reference measurement laboratories • Fjöldi staðla um lækningatæki og rannsóknarbúnað. • IWA 1:2005 Quality management systems -- Guidelines for process improvements in health service organizations • Fjöldi fagstaðla frá CLSI Kristín Jónsdóttir

  10. Gæðahandbók • 26 stefnuskjöl • Ca. 60-70 verklagsreglur • Ca. 60-70 vinnulýsingar tengdar gæðakerfi • Skjöl rannsóknaraðferða • Þjónustubók – sýnatökuleiðbeiningar • Aðferðalýsingar – ferli, undirleiðbeiningar. • Tækjaleiðbeiningar • Þjálfunarskjöl Kristín Jónsdóttir

  11. Hverju skilar faggildingin? • Faggildingin þýðir að sett hefur verið upp gæðakerfi. • Gæðakerfi sem eitt og sér er öflugt stjórntæki • Gæðakerfið tryggir að að þarfir og kröfur allra notenda þjónustunnar eru uppfylltar. • Faggildingin getur tryggt starfsgrundvöll rannsóknastofunnar. • Vegna ákvæða um faggildingu í reglugerðum • Í samkeppni milli rannsóknastofa. • Faggilding getur verið mikilvægur/nauðsynlegur þáttur í samstarfi við erlenda aðila. • Í tengslum við vísindarannsóknir • Við prófanir á greiningarprófum og tækjabúnaði. Kristín Jónsdóttir

  12. Reynslan fram að þessu • Gæðahandbókin er gullnáma! • Varðveitir þekkingarverðmætin • Rafræn skráning sparar tíma og peninga • Skilvirkara, samræmdara verklag. • Betri þjónusta, betri upplýsingar. Kristín Jónsdóttir

More Related