1 / 8

R annsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni

R annsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni. Fj órar stúlkur segja frá grunnskólagöngu sinni. Aðfari ranns óknar. Reynsla og bakgrunnur rannsakanda Hvers vegna var viðfangsefnið valið? Tilgangur og markmið.

rhiannon
Download Presentation

R annsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rannsókn á reynslu nemenda með athyglibrest án ofvirkni Fjórar stúlkur segja frá grunnskólagöngu sinni Kristín Lilliendahl 2008

  2. Aðfari rannsóknar • Reynsla og bakgrunnur rannsakanda • Hvers vegna var viðfangsefnið valið? • Tilgangur og markmið Kristín Lilliendahl 2008

  3. Telja stúlkurnar að viðbrögð skólans við námserfiðleikum þeirra hafi haft hvetjandi áhrif á líðan þeirra, námsgengi og framtíðaráform? • Hver var upplifun stúlknanna af tiltrú kennara á námsgetu sinni? • Hver var reynsla þeirra af stuðnings- og sérkennsluúrræðum skólans? • Hvernig meta þær eigin líðan og námslega stöðu í grunnskóla? • Hvaða áhrif hefur reynsla þeirra haft á framtíðaráform og væntingar? Kristín Lilliendahl 2008

  4. Rannsóknaraðferðir • Rannsóknarsnið • Kenningarlegt sjónarhorn • Val á þátttakendum • Leiðir við gagnaöflun • Siðferðileg atriði Kristín Lilliendahl 2008

  5. Uppbygging • Skilgreining á ADD • Ahrif ADD á skólastarf • ADD í leikskóla • ADD og upphaf grunnskólagöngu • Miðstig og unglingsárin • ADD og fullorðinsárin • Áhrifaþættir á náms-og starfsval stúlkna með ADD • Saga hverrar stúlku sögð Kristín Lilliendahl 2008

  6. Helstu niðurstöður • Tiltrú eða vanmat? • Áhugi kennara og athygli á stúlkunum • Sérkennsluúrræði • Námsráðgjöf • Samræmd próf • Þekking skólans á ADD og áhrifum í námi • Upplifun stúlknanna af einkennum ADD • Áhrif greininga • Heimanám Kristín Lilliendahl 2008

  7. Helstu niðurstöður frh.. • Flótti og bjargráð • Félagstengsl • Mat á eigin líðan • Skilaboð stúlknanna til skólans Kristín Lilliendahl 2008

  8. Þankar að lokum • ,,Barn sem fær að vera barn veit að það er allt í lagi að vera utan við sig og að ,,einbeitingarskortur” getur einfaldlega þýtt að það er að taka eftir einhverju öðru en hentar yfirvöldum þá stundina” • Þorvaldur Þorsteinsson. Lesbók Morgunblaðsins 23. Maí 2008 Kristín Lilliendahl 2008

More Related