1 / 9

Atvinnuleysistryggingar

Atvinnuleysistryggingar. Hugleiðingar á fundi Vinnumálastofnunar 30. október 2009. Aðilar vinnumarkaðarins og samfélagsleg verkefni. Samfélagsleg ábyrgð samtaka á vinnumarkaði Hvernig hefur til tekist þar sem aðilar vinnumarkaðarins hafa komið að málum? Lífeyrissjóðir

miette
Download Presentation

Atvinnuleysistryggingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atvinnuleysistryggingar Hugleiðingar á fundi Vinnumálastofnunar 30. október 2009

  2. Aðilar vinnumarkaðarins og samfélagsleg verkefni • Samfélagsleg ábyrgð samtaka á vinnumarkaði • Hvernig hefur til tekist þar sem aðilar vinnumarkaðarins hafa komið að málum? • Lífeyrissjóðir • Starfsmenntasjóðir og fræðslumál • Starfsendurhæfingarsjóður • Tryggir aðkoma aðila vinnumarkaðarins betur framgang verkefninsins? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  3. AtvinnuleysistryggingarMeginhugmyndir • Umræða rétt að hefjast • Ríkisstjórnin léði máls á viðræðum • Ýmsar útfærslur mögulegar • Aðilar vinnumarkaðarins • SA, ríki, sveitarfélög o.fl. • ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SSF o.fl • Grundvallarsjónarmið • Þeir sem borga beri meiri ábyrgð • Þeir sem fá þjónustuna komi að stjórnuninni • Hvati til árangurs og hagkvæmni Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  4. Réttindakerfi • Réttindakerfi áfram lögbundið • Allir tryggðir • Þróunarmöguleikar • Grunnréttindi/viðbótarréttindi • Fullt gjald/ grunngjald • Viðbótarréttindi tryggð með kjarasamningum • Sjálfstæðir atvinnurekendur/utan stéttarfélaga geti sagt sig frá viðbótarréttindum og greitt minna • Aukin réttindi möguleg með kjarasamningum Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  5. Atvinnuleysistryggingasjóður • Stjórn til jafns skipuð fulltrúum atvinnurekenda og stéttarfélaga (e.t.v. einn frá ríki vegna ríkisábyrgðar) • Sjóðurinn færist út úr ríkiskerfinu og verður sjálfstæður sjóður með lögbundið hlutverk • Útgreiðslur bóta og öll bakvinnsla vegna fjármála miðlæg • Verkefni • Yfirstjórn vinnumarkaðsaðgerða, þ.m.t. vinnumiðlun • Þróun,skipulagning og samræming starfa ráðgjafa • Yfirumsjón með úrskurðum og staðfesting bráðabirgðaúrskurða • Eftirlit með þjónustu ráðgjafa og þjónustuaðila • Gerð þjónustusamninga við stéttarfélög og þjónustuaðila • Eftirfylgni með tölusettum markmiðum og árangursmælingum • Skipulagning samstarfs við vinnuveitendur og ráðningarstofur • Eftirlit með misnotkun Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  6. Stéttarfélög • Verða helstu veitendur þjónustunnar til einstaklinganna • Viðeigandi samvinna milli félaga um verkefnið • Verkefni samkvæmt þjónustusamningum • Ráðgjafastörf (ráðgjafar verða starfsmenn stéttarfélaga undir faglegri stjórn sjóðsins) • Ganga frá skráningum/umsóknum og gefa út bráðabirgðaúrskurði um bætur • Ganga frá áætlunum um atvinnuleit, leggja mat á vinnufærni eða afla slíks mats, umsjón með notkun vinnumarkaðsúrræða , eftirlit með atvinnuleit og misnotkun • Vinnumiðlun (Fyrirtæki nota lítið þessa þjónustu VMST) • Byggja upp og reka stuðningsnet fyrirtækja, annarra vinnuveitenda og ráðningarstofa (í stað vinnumarkaðsráða) Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  7. Verkefni Vinnumálastofnunar • Ábyrgðasjóður launa • Fæðingarorlofssjóður • Atvinnuleyfi útlendinga • Eftirlit með vinnumarkaði • Eftirlit með misnotkun, samkeyrsla skráa • Úrskurðir vegna kærumála Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  8. Önnur atriði • Starfsfólk hoppar ekki inn í verkefnin. Leitað verður eftir starfsfólki frá Vinnumálastofnun til að starfa áfram við verkefnin • Þjónusta til sjálfstæðra atvinnurekenda/fólks utan stéttarfélaga verður skipulögð • Sveigjanlegri starfsemi utan ríkiskerfisins • Atvinnuleysistryggingar og þjónusta á ábyrgð aðila vinnumarkaðarins eru varðar fyrir sparnaðarþörf ríkisins • Innbyggðir árangurshvatar Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  9. Lokaorð • Aðkoma aðila vinnumarkaðarins að samfélagslegum verkefnum hefur skilað árangri • Markmiðin eru betri og virkari þjónusta og meiri hagkvæmni • Hugmyndavinnan á frumstigi • SA/ASÍ munu hafa frumkvæði í þróun málsins Samtök atvinnulífsins www.sa.is

More Related