1 / 11

Samskipti 1. hluti. Félagsfræði, kenningar og samfélag eftir Garðar Gíslason.

Samskipti 1. hluti. Félagsfræði, kenningar og samfélag eftir Garðar Gíslason. Einræður Starkaðar. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúist við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.

uta
Download Presentation

Samskipti 1. hluti. Félagsfræði, kenningar og samfélag eftir Garðar Gíslason.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


 1. Samskipti1. hluti.Félagsfræði, kenningar og samfélag eftir Garðar Gíslason.

 2. Einræður Starkaðar Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúist við atorð eitt. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka, sem aldrei verður tekið til baka. Einar Benediktsson Garðar Gíslason

 3. Samskipti • Samskipti eru undirstaða samfélagsins. • Með samskiptum er átt við viðbrögð manna við ótal smáum gjörðum hvers annars í daglegu lífi, og saman mynda þau samfélagið. Garðar Gíslason

 4. Fastir liðir eins og venjulega • Af hverju skyldu fræðimenn nenna að fást við rannsóknir á hversdagslegum atburðum? • Hvað gæti hugsanlega fengist við að rannsaka jafn smávægileg og ómerkileg atvik og þegar fólk mætist úti á götu og skiptist á nokkrum orðum? Garðar Gíslason

 5. Fastir liðir eins og venjulega • Við hverja hefur þú átt samskipti í dag? Hvers eðlis voru samskiptin? • Við getum velt fyrir okkur hvort kynin hegði sér á sama hátt eða hvort það sé kynbundinn munur á hegðun. Garðar Gíslason

 6. Félagsmótun (1:1) • Strax við fæðingu stöndum við frammi fyrir löngu og flóknu námsferli sem kallast félagsmótun, en í því felst að ómálga barn verður að nýtum þjóðfélagsþegni. Námsefnið er meðal annars tungumál, venjur og siðir og fleira sem tengist menningu þess samfélags sem við búum í. Garðar Gíslason

 7. Félagsmótun (2:2) • Þótt við séum ólík að eðlisfari er okkur kennt að lifa í ákveðnu samfélagi. Lifnaðarháttum okkar er stýrt í samskiptum við annað fólk. Við lærum að gera greinarmun á ,,réttu og röngu, fallegu og ljótu, viðeigandi og óviðeigandi,” sem þýðir að við getum ekki hegðað okkur eins og við viljum. Garðar Gíslason

 8. Félagsleg túlkun1:3 • Samskiptareglur eru ólíkar eftir menningarheimum. Eitt er þó eins alls staðar í heiminum – það er að strákar fá öðruvísi uppeldi en stelpur. • Heimur karla: Snýst um samkeppni og baráttu um völd • Heimur kvenna: Snýst um samkennd, samvinnu og sameiningu. Garðar Gíslason

 9. Félagsleg túlkun (3:3) Luigi Pirandello: • Ég túlka sjálfan mig. • Ég kynni mig fyrir ykkur í þeirri mynd sem hæfir þeim tengslum eða samskiptum sem ég óska að eiga við ykkur. • Þið kynnið ykkur á sömu forsendum gangvart mér. Garðar Gíslason

 10. Félagsleg túlkun (2:3) • Hástéttarfólk heldur höfðinu vanalega hærra þegar það er að tala við fólk af lægri stéttum. Garðar Gíslason

 11. Hér lýkur fyrsta hluta hljóðglæra úr þriðja kafla bókarinnar

More Related