1 / 10

Skyldur og ábyrgð stjórnarmanna 11. janúar 2007 Lilja Dóra Halldórsóttir

Skyldur og ábyrgð stjórnarmanna 11. janúar 2007 Lilja Dóra Halldórsóttir. Formlegt hlutverk stjórna. Æðsta vald félagsins, milli hluthafafunda Skipulag og starfsemi í samræmi við lög og góða rekstrarhætti Móta langtímastefnu Nauðsynlegar reglur, eftirlit og ferlar til staðar í félaginu

tomas
Download Presentation

Skyldur og ábyrgð stjórnarmanna 11. janúar 2007 Lilja Dóra Halldórsóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skyldur og ábyrgðstjórnarmanna11. janúar 2007Lilja Dóra Halldórsóttir

  2. Formlegt hlutverk stjórna • Æðsta vald félagsins, milli hluthafafunda • Skipulag og starfsemi í samræmi við lög og góða rekstrarhætti • Móta langtímastefnu • Nauðsynlegar reglur, eftirlit og ferlar til staðar í félaginu • Leggja tilteknar upplýsingar og gögn fyrir aðalfund

  3. Starfskjarastefna – Hfl. 79-a gr. • Starfskjör stjórnenda og stjórnarmanna og stefna félags varðandi samninga við stjórnendur og stjórnarmenn. • Grunnlaun, afhending hluta, árangurstengdar greiðslur, kaup og söluréttur hlutabréfa, forkaupsréttur og annars konar greiðslur sem tengdar eru hlutabréfum í félaginu eða þróun verðs á hlutabréfum í félaginu, lánasamninga (þar undir sérstök lánskjör), lífeyris- og starfslokasamningar. • Starfskjarastefnan skal samþykkt á aðalfundi félagsins, með eða án breytinga. Þar skal félagsstjórn jafnframt gera grein fyrir kjörum stjórnenda og stjórnarmanna félags og áætluðum kostnaði vegna kaupréttaráætlana og skýra frá framkvæmd áður samþykktrar starfskjarastefnu.

  4. Ýmsar skyldur • Taka ákvarðanir um óvenjulegar eða mikilsháttar ráðstafanir • Boða til hluthafafunda – ath. 84.gr. Hfl. • Trúnaðarskylda • Upplýsa stjórn um hlutafjáreign sína í félaginu • Mega ekki misnota aðstöðu sína í viðskiptum • Ákvæði um innherjaviðskipti, sbr. lög 33/2003

  5. Skaðabótaábyrgð • Almennar reglur: Ef athafnir eða athafnaleysi stjórnenda, sem rekja má til ásetnings eða gáleysis, leiða til tjóns • Vanræksla á eftirlitsskyldum • Ekki hægt að bera fyrir sig “hlutverk”, vanþekkingu á lögum, að fundir hafi ekki verið haldnir, upplýsingar ekki legið fyrir osfrmv. • Ákvæði sérlaga, ss. um virðisaukaskatt

  6. Refsiábyrgð • Ýmis ákvæði í hlutafélagalögum – brot varða fangelsi allt að tveimur árum • Hegningarlög • Skattalög • Samkeppnislög

  7. Góðir stjórnarhættir • Koma fram í því skipulagi sem notað er til að stjórna og hafa eftirlit með rekstrinum • Leiða til betri ákvarðanatöku, skilvirkni í rekstri og auka samfélagslegt traust?

  8. Góðir stjórnarhættir • Frammistöðumat á stjórn • Ferlar til að taka á ólöglegu/ósiðlegu athæfi • “Coroporate counsellor” • Reglur sem ganga lengra um rétt hluthafa til upplýsinga • Reglur sem ganga lengra um minnihlutavernd • Umhverfisreikningar, CSR

  9. Um samsetningu stjórna • Umræða um mikilvægi og styrk fjölbreytileikans • Ný grein í Hfl, 63-a: • Í tilkynningu um framboð til stjórnar skal gefa, auk nafns frambjóðanda, kennitölu og heimilisfangs, upplýsingar um aðalstarf, önnur stjórnarstörf, menntun, reynslu og hlutafjáreign í félaginu. Þá skal einnig upplýsa um hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila félagsins, sem og hluthafa sem eiga meira en 10% hlut í félaginu.

  10. “In the interest of cultural diversity, may I introduce Jason, our new board member, who owns a number of hip-hop CDs.”

More Related