1 / 12

Landgræðsla , g róðurvernd og sjálfbær landnýting

Landgræðsla , g róðurvernd og sjálfbær landnýting. Umhverfisþing 2013 Gústav Magnús Ásbjörnsson Landgræðsla ríkisins. Hvað felst í landgræðslu?. Stöðvun jarðvegs- og gr óðureyðingar Endurheimt hnignaðra vistkerfa Verndun vistkerfa Endurreisn og viðhald líffræðilegrar fjölbreytni

Download Presentation

Landgræðsla , g róðurvernd og sjálfbær landnýting

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landgræðsla,gróðurverndogsjálfbærlandnýting Umhverfisþing 2013 GústavMagnúsÁsbjörnsson Landgræðslaríkisins

  2. Hvað felst í landgræðslu? • Stöðvun jarðvegs- og gróðureyðingar • Endurheimt hnignaðra vistkerfa • Verndun vistkerfa • Endurreisn og viðhald líffræðilegrar fjölbreytni • Vernd og endurheimt vistkerfaþjónustu • Styrking byggða og samgangna • Kolefnisbinding • Endurheimt og stuðningur fjölbreyttrar þjónustu vistkerfa Landgræðsla getur verið ein gerð landnýtingar en getur einnig stutt og stuðlað að annarri landnýtingu

  3. Þar sem áður var svartur sandur er nú öflug byggð með fjölbreyttri þjónustu Landgræðsla 1960 - 2013 Þorlákshöfn

  4. Landgræðsla í stuttumáli… 2011 2009 Framvinda 2006 Tími

  5. Náttúruleg framvinda í kjölfar uppgræðslu

  6. Gróðurvernd – landiðerundirálagi • Einhverlandnýtinger á næröllulandinu. Gróðuroggróðurframvinda á víðaundirhöggaðsækja: • Beitarnýting • Mannvirki • Ferðamennska Talsvert eða mikið rof á um 40% landsins – en nær allt landið nýtt með einhverjum hætti.

  7. Umhverfisáhrif ferðamennskunnarHvar er gróðurverndin? Vegslóðir grafast Gönguleiðir líka…

  8. Sjálfbærlandnýting Nýting sem ekki gengur á höfuðstól náttúruauðlinda, s.s. jarðvegs, gróðurs og vatns, og tryggir um leið viðgang og virkni vistkerfa til framtíðar.

  9. Hvernig stundum við sjálfbæra landnýtingu? • Með hæfilegri nýtingu heilbrigðra vistkerfa • Með því að forðast nýtingu skaddaðra vistkerfa

  10. Sjálfbær landnýting - Hvar stöndum við? • Mikið er til af upplýsingum um ástand landsins: • Gróðurfar • Jarðvegsrof • Jarðvegsgerð • Áhrif nýtingar • Vistgerðir • Veðurfarsupplýsingar Nægar upplýsingar eru til svo hægt sé að taka góðar ákvarðanir um landnýtingu

  11. Landnýting og lög Allmörg lög sem snúa að landnýtingu í dreifbýli á einn eða annan hátt: • Lög um landgræðslu nr. 17/1965 • Lög um búfjárhald nr. 103/2002 • Ný lög um búfjárhald taka gildi 1. janúar 2014 nr. 38/2013 • Lög um girðingar nr. 135/2001 • Lög um skógrækt nr. 3/1955 • Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum nr. 99/1993 • Lög um afréttamálefni og fjallskil o.fl. nr. 6/1986 Margt breyst í landnýtingu á síðustu áratugum – brýn þörf á endurskoðun hlutaðeigandi laga

  12. Verkefninframundan: • Stóraukaþarffræðslu • Landlæsi • Möguleikarlandsins • Vinnaþarfaðskipulagilandnýtingar á landsvísu • UmhverfisráðherrahefurnúþegarfaliðSkipulagsstofnunaðhefjagerðviðvinnulandsskipulagsstefnu 2015-2026 • Leggjaþarfauknaáherslu á eftirlitmeðlandnýtinguogleiðirtilúrbótaþegarþað á við • Tengjaþarflandnýtinguástandiogmöguleikum lands/vistkerfa • Hefjaþarfskipulagðavöktun á ástandi lands

More Related