1 / 18

Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag?

Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag?. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ( gustur@ grunnskoli.is ). Af hverju klæðskerasaumuð?. Okkur fannst núverandi skipulag símenntunar ekki vera að ganga upp

sierra
Download Presentation

Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag? Guðlaug Sturlaugsdóttirskólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness (gustur@grunnskoli.is)

  2. Af hverju klæðskerasaumuð? • Okkur fannst núverandi skipulag símenntunar ekki vera að ganga upp • Kennurum fannst símenntun þröngvað upp á sig, þeir ekki hafa áhrif á eigin símenntun • Fannst hún ekki tengjast því sem þau væruað vinna að • Fannst hún á stundum tilgangslaus • Leiði, neikvæðni • o.s.frv.

  3. Undirbúningur vorið 2009 • Sóttum um styrk og fengum • Markmiðið er að hver kennari geti sjálfur skipulagt símenntun sína á þann hátt sem hann telur gagnast sér best. • Kynning fyrir kennara • Réðum ráðgjafa • Ingvar Sigurgeirsson • Svanhildi Kr. Sverrisdóttur

  4. Skipulag • Þarfagreining í júní: • Hvað viljið þið læra, hvað langar ykkur að gera? • Ramminn settur upp: • Tvískipt: námskeið/fræðslufundir og verkefni • Mjög skýrt hvað kennarar ættu að sækja mörg námskeið (a.m.k. 5 námskeið/fræðslufundi) • Hve mikill tími ætti að fara í verkefnið 30-40 klst. • Fundur í okt. með Ingvari og Svanhildi • Kynningar á verkefnum fyrir jól (urðu í febrúar) • Tími af 9,14 reglulega settur undir • Vinnutími fram á vor • Innahússráðstefna á vordögum

  5. Jákvæðni Neikvæðni

  6. Óskir kennara • Komu fram hjá Ingvari og Svanhildi og í starfsmannasamtölum, allt framkvæmt: • Tölvunámskeið: • Word (a.m.k. tvö námskeið (getuskipt)) • PowerPoint (tvö námskeið) • Boardmaker og Clicker námskeið – grunn- og framhaldsnámskeið • Moodle námskeið (enn í gangi) • ComicLife teiknimyndagerð • Excel • Mind Manager • Smart Board námskeið • Google aps o.fl.

  7. Óskir frh. • Fræðslufundir/kynningar • Fjölbreytt námsmat – Sigrún Cortes • Hagnýt ráð við agastjórnun. Gylfi Jón Gylfason • Hugarkort, verkfæri í kennslu. Hróbjartur Árnason • Gagnvirkur lestur. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir • Einelti Guðjón E. Ólafsson • o.fl. • Skólaheimsóknir • Sæmundarskóli, Grundarskóli o.fl. • Allt mjög vel sótt

  8. Vinna kennara/þroskaþjálfa • Sjálfstæð vinna kennara/kennarahópa • Dæmi um verkefni: • Moodle • Stærðfræðiþrautir á unglingastigi • Stærðfræði á miðstig, spilabók/gagnagrunnur • Kvikmyndir og tónlist • Lestrarkennsla einhverfra á yngsta og miðstigi • Handbók um framkvæmd hreyfiþroskaprófs • Notkun Smartboard í kennslu • Útikennsla í skólastarfi • o.fl.

  9. Kynningar í febrúar Kynningar í byrjun vorannar

  10. Kynningar í byrjun vorannar

  11. ráðgjöf • Moodle. Sigurður Fjalar Jónsson, • EarlySteps – sérkennsla í lestri. Steinunn Torfadóttir. • Lestur á yngsta stigi. Byrjendalæsi • Gagnvirkur lestur. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir • Portfolio á miðstigi. Lilja M. Jónsdóttir • Stærðfræðiþrautir á unglingastigi. ChienTaiShill frá HR • Margrét Sigurgeirsdóttir, mentor o.fl. • O.fl.

  12. Innanhússráðstefna Ekki höfðu allar áætlanir gengið eftir, ýmsar nýjar hugmyndir höfðu fæðst, en afraksturinn var engu að síður afar fjölbreytilegur og áhugaverður

  13. Staðan í dag • Hver að vinna að sínu • Fólk veit orðið til hvers er ætlast og hverju það á von á • Stjórnendur OG kennarar/þroskaþjálfar lært af reynslu ársins. • Annað árið verður auðveldara þrátt fyrir hið árlega “tímabundna öryggisleysi”

  14. Vinna kennara/þroskaþjálfa • Námskeið sem kennarar hafa valið í vetur 2010-2011 • Dæmi: • Byrjendalæsi • Íslenskukennsla á unglingastigi (námskeið á vegum Menntasviðs Reykjavíkur) • Ritun, gleði og ánægjustundir (í tengslum við námskeið á vegum Menntasviðs) • Einstaklingsnámskrárgerð í Mentor fyrir börn með sérþarfir • o.fl.

  15. Mat á verkefninu Kennarar ánægðir með fyrirkomulagið • Ánægðir með fræðslufundina og námskeiðin • Hefðu viljað nýta ráðgjöfina betur • Sumum þótti ytri ramminn íþyngjandi (gera grein fyrir verkefninu o.s.frv.) Mat ráðgjafa (og stjórnenda) • Er raunveruleg símenntun eða starfsþróun fólgin í þessari nálgun? • Já og nei … • Þetta eykur starfsgleði og hæfni kennara …

  16. Undirbúningur 2010 • Viljum alls ekki snúa aftur heldur þróa áfram. • Næstu skref: • Ennþá meira frelsi (innan rammans) • Frjálst val en einnig tilboð … • Að styðja betur við þá sem hafa átt erfitt með að finna verkefni. • Að bjóða upp á frjálst val verkefna en einnig að koma með tillögur að verkefnum og leiðbeinendum. • Okkur finnst mikilvægt að halda tengslin við háskólasamfélagið og þ.á.m. niðurstöður rannsókna á sviði náms og kennslu.

More Related