1 / 36

Kynjamunur tengdur tölvunotkun í íslensku skólastarfi og leiðir til að draga úr honum

Kynjamunur tengdur tölvunotkun í íslensku skólastarfi og leiðir til að draga úr honum. Dr. Sólveig Jakobsdóttir, lektor KHÍ Forkönnun styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna unnin með Ölmu Frímannsdóttur og Margréti Sigurvinsdóttur

shyla
Download Presentation

Kynjamunur tengdur tölvunotkun í íslensku skólastarfi og leiðir til að draga úr honum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynjamunur tengdur tölvunotkun í íslensku skólastarfi og leiðir til að draga úr honum Dr. Sólveig Jakobsdóttir, lektor KHÍ Forkönnun styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna unnin með Ölmu Frímannsdóttur og Margréti Sigurvinsdóttur Rannsókn styrkt af Rannsóknarstofnun KHÍ unnin með aðstoð framhaldsnema við KHÍ og HÍ.

  2. Umfjöllun - yfirlit

  3. Fyrri rannsóknir erlendis

  4. Fyrri rannsóknir erlendis Rannsóknir erlendis: tölvunotkun, viðhorf, frammistaða/færni? • Mikill meirihluti rannsókna sýnir mun drengjum/karlmönnum í hag í tölvunotkun; einnig stór hluti í viðhorfum og frammistöðu/færni. • Töluverður hluti rannsókna sýnir ekki mun. • Lítill hluti sýnir mun stúlkum/konum í hag.

  5. Fyrri rannsóknir á Íslandi

  6. Ungt fólk, ‘97 (RUM) 7785 nem. í 9. og 10. bekk, vor 1997

  7. Sólveig Haraldsdóttir, Svava Guðjónsdóttir, 1997 (B.Ed. HÍ.) 354 14 og 16 ára unglingar (tilviljunark. úrtak).

  8. Ásrún Matthíasdóttir, 1996, HÍ • Könnun á viðhorfum 95 framhaldsskólanema til tölva, tölvunáms og áhugasviða er tengjast starfsvali. • Ekki marktækur kynjamunur í tölvukvíða og ýmsum viðhorfum til tölvunotkunar. • Tengsl milli tölvukvíða, -reynslu og aðgangs, viðhorfa, stærðfræðibakgrunns og hugmynda um starfsval. Meirihluti (óháð kyni) áhuga á að vinna með tölvur (ca. 50% þeirra f. sérhæfðum tölvutengdum störfum).

  9. Tölvumenning skóla- Hvaða þættir hafa áhrif?

  10. Rannsóknin - heildaryfirlit • Forkönnun vor ´98: hönnun spurningalista, gagnasöfnun í einum landshluta, gagnaúrvinnsla, rit-/skýrslugerð. • Rannsókn haust ´98: endurgerð spurningalista/á vef, gagnasöfnun og úrvinnsla af mörgum landshlutum, skýrslu-/greinaskrif. • Áætlanir í samvinnu við nokkra þátttöku- skóla um úrbætur.

  11. Markmið • Kanna hvort um kynjamun er að ræða meðal nemenda varðandi tölvunotkun í íslensku skólastarfi. • Auka þekkingu á tölvumenningu íslenskra skóla, bæði ytri og innri þáttum • leitast við að skýra hvers vegna kynjamunur kemur fram og/eða hvers vegna ekki innan mismunandi skóla með mismunandi menningu.

  12. Forkönnunin • 6 skólar á Vestfjörðum, 200 nemendur úr 8.-10. bekk.

  13. Tölvunotkun, færni og viðhorf • Meiri (sjálfmetin) tölvutengd færni hjá piltum en stúlkum; piltar meira sammála um að þeir séu "mjög klárir" að nota tölvur ...) • Piltar líklegri að telja tölvur mikilvæga fyrir framtíðina og nauðsynleg tæki í námi og starfi. • Mikill munur á tölvu- og forritanotkun og aðgengi að tölvum heima en ekki í skóla.

  14. Munur eftir skólum - Dæmi: skóli "A" og "B" • % stúlkna og pilta sem telja sig kunna 7-10 atr. (af 10), og sem eru mest sammála að séu "mjög klár" að nota tölvur.

  15. Skóli A • Sjá glæru á http://rvik.ismennt.is/~soljak/sky99/skolia.htm

  16. Skóli B • Sjá glæru á http://rvik.ismennt.is/~soljak/sky99/skolib.htm

  17. Rannsóknin • 10 skólar víða af landinu (úr öllum landshlutum nema Vestfjörðum og af Vesturlandi • Reykjavík: 4 grunnsk., 1 framhaldssk. • Önnur svæði: 5 grunnskólar • um 760 nemendur

  18. Þátttakendur - bekkur og kyn761; um helmingur úr 9. og 10. bekk

  19. Þátttakendur - aldursdr. eftir skólum

  20. Spurningalistar á vef • Til nema: sjá http://soljak.ismennt.is/spurnnem • Til skóla: sjá http://soljak.ismennt.is/spurnskola

  21. Niðurstöður - færni e. aldri

  22. Niðurstöður - fj. forrita notaður heima eftir aldri

  23. Niðurstöður - fj. forrita notaður í skóla - eftir aldri

  24. Niðurstöður - færni e. skólum (8.-10. bekkjarnemar)

  25. Niðurstöður - forritafj.not heima eftir skólum (8.-10.bekkur)

  26. Niðurstöður - forritafj.not í skóla eftir skólum (8.-10.bekkur)

  27. Niðurstöður - viðhorf (hversu "klár"...)

  28. Niðurstöður - viðhorf (hversu spennandi)

  29. Niðurstöður - viðhorf (gaman að leika sér að prófa nýtt..)

  30. % sem hefur tölvu í sínu herbergi - eftir bekk

  31. % sem hefur tölvu í sínu herbergi - eftir skóla (8.-10.bekkur)

  32. Aðgerðir - hvað er til ráða? • Koma skólum af stað í að greina hvort um vandamál sé að ræða - skipuleggja tölvu- og upplýsingatækninotkun m.t.t. beggja kynja. • Skoða og velja leiðir sem gætu hentað hverjum stað miðað við áhuga ýmissa hópa (stjórnenda, kennara, foreldra og þó ekki síst nemenda sjálfra). • Leita t.d. í smiðju Sanders og Stone ("The Neuter Computer")

  33. Aðgerðir skólastjórnenda - dæmi

  34. Aðgerðir kennara - dæmi

  35. Aðgerðir nemenda (stúlkna)

  36. Aðgerðir foreldra - dæmi

More Related