1 / 9

Táknmálið er okkar hjartans mál

Táknmálið er okkar hjartans mál. Arnar Ægisson Mannréttindi hversdagsins – Fjölskyldulíf og fötlun. 29.nóvember Grand Hótel. Hver er ég og fjölskyldan mín ?. Arnar, Döff frá fæðingu. Bifvélavirki hjá BL. Heiðdís Dögg, Döff frá 2ja mánaða aldri. Hjúkrunarfræðingur og formaður Fh.

sheena
Download Presentation

Táknmálið er okkar hjartans mál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Táknmálið er okkarhjartans mál Arnar Ægisson Mannréttindi hversdagsins – Fjölskyldulíf og fötlun. 29.nóvember Grand Hótel

  2. Hver er ég og fjölskyldan mín ? Arnar, Döff frá fæðingu. Bifvélavirki hjá BL. Heiðdís Dögg, Döff frá 2ja mánaða aldri. Hjúkrunarfræðingur og formaður Fh. Foreldrar þriggja barna, Aníta Dís 8 ára, Ægir Ísak 5 ára og Elías Dagur 2 ára auk þess táknmálsstuðningsforeldrar.

  3. Erum við fatlaðir foreldrar? Skilgreiningin á hugtakinu í stöðugri þróun. Skilgreiningin í lögum um málefni fatlaðra, er sá sem þarf á sérstakri þjónustu eða stuðningi að halda. Á Íslandi er oft stuðst við læknisfræðilega greiningu = samfélagið skilgreinir okkur sem fatlaða. Skilgreinum og upplifum okkur ekki sem fatlaða né sem fatlaða fjölskyldu, tölum annað tungumál s.s íslenskt táknmál. Er táknmálstúlkaþjónusta þjónusta fyrir mig eða ykkur eða bæði?

  4. Eiga börnin okkar fatlaða foreldra? Fengum að heyra... Hvað við hjónin værum heppin að eiga heyrandi börn. Þau væru okkur innan handar  Fengum skammir þegar við sögðumst vilja gjarnan Döff börn líka. Frumburðurinn hefur komið heim og spurt hvort við séum fötluð. Fengið líka að heyra hvað hún er óheppin að eiga HEYRNARLAUSRA foreldra. Mikilvægt að útskýra fyrir börnunum.

  5. CODA (Children of Deaf Adult) Börn Döff foreldra. Spratt uppúr 1980, hagsmunasamtök í USA. Alast upp við menningu heyrnarlausra og táknmál. Sumir vilja ekki vera settir í þann sérhóp CODA, finnst þau ekkert öðruvísi en önnur börn í samfélaginu.

  6. CODA á Íslandi Litlar heimildir á Íslandi 2005, örlítið aukning 2011. Algengari heimildir um tví- eða fjöltyngi. Fengum helst að heyra um slakan málþroska, lélega hlustun og hátt brottfall á framhaldskólastigi, erfiðleikar í fjölskyldusamskiptum á unglingsárum. Lítil eða engin leiðsögn eða upplýsingar um úrræði til að bregðast við þessu ofantöldu. Vissum líka af CODA börnum sem voru á góðum stað í lífinu.

  7. Táknmálið er okkUr hjartans mál! Táknmálið alltaf og alls staðar. Tryggja táknmálinu heimavöll og hlúum að því. Döff ,,heyra” með augum. Leikskóli með táknmálsumhverfi. Vitundarvakning og fræðsla. Virkir í samfélagi Döff.

  8. Stöndum vörð um íslenska táknmálið og hlúum að því!

  9. Takk fyrir að hlusta og horfa! Svona klöppum við í Döff samfélaginu 

More Related