1 / 16

Hvað er í spilunum? Ný útgáfa og ný kerfi

Hvað er í spilunum? Ný útgáfa og ný kerfi. 16. mars 2006 Fræðsludagur skrásetjara Sigrún Hauksdóttir. Útgáfa 16 – hvað er nýtt?. Einfaldara kerfi Breytt viðmót Nýtt vinnuflæði Prentun og tilkynningar Lyklun Útlán og stjórnunareiningar. Einfaldara kerfi. Færri verkþættir

sauda
Download Presentation

Hvað er í spilunum? Ný útgáfa og ný kerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er í spilunum?Ný útgáfa og ný kerfi 16. mars 2006 Fræðsludagur skrásetjara Sigrún Hauksdóttir

  2. Útgáfa 16 – hvað er nýtt? • Einfaldara kerfi • Breytt viðmót • Nýtt vinnuflæði • Prentun og tilkynningar • Lyklun • Útlán og stjórnunareiningar

  3. Einfaldara kerfi • Færri verkþættir • 5 þættir í stað 10 • Hætt var við sérstakan: • Leitarþátt • Verkstjórnarþátt • Stjórnunarþátt • Eintakaþátt • Aðfanga- og tímaritaþættir voru sameinaðir

  4. Leitir • Hætt var við sérstakan leitarþátt en sameiginlegur leitarþáttur er aðgengilegur í öllum þáttum • Öflugri leit • Flókin leit gerð einföld

  5. Hvað varð um virkni þeirra þátta sem hætt var við? • Eintakaþáttur rann inn í skráningarþáttinn • Verkstjórn tilheyrir nú hverjum þætti, eins og skráningu, útlánum o.s.frv. • Virkni stjórnunarþáttar var komið fyrir innan hvers verkþáttar eftir því sem við átti

  6. Aðföng og tímaritahald • Til að bæta verkflæði og auðvelda notkun voru þessir þættir sameinaðir

  7. Viðmót • Explorer-viðmót frekar en Windows viðmót • Skjárinn skiptist í þrjá hluta • Engin kerfisstika • Lítil ljósblá tákn neðst á skjánum • Sameiginlegur leitarþáttur aðgengilegur alls staðar

  8. Leit Leitarniðurstöður Skoða færslu Kerfisþættir

  9. Nýtt vinnuflæði • Vinnuhópar á vegum ICAU og NAAUG unnu með Ex Libris við að hanna nýja biðlarann • Hugsunin var HVERNIG er best að haga vinnunni en ekki HVAÐ er verið að gera • Færri verkþættir – færri skjámyndir – o.s.frv.

  10. Prentun og tilkynningar • Bylting í prentun og uppsetningu bréfa • Byggir á XML / XSL tækni • Endurgera verður öll bréf sem notuð eru í kerfinu • Meiri sveiganleiki og fallegri tilkynningar

  11. Tölvupóstur • Nú á kerfið að halda utan um tölvupóst sem ekki kemst til skila • Óhætt að mæla með að sendar séu tilkynningar með tölvupósti

  12. Lyklun • Umbætur í lyklun • Hægt að lykla og vera með kerfið opið (Pararel indexing) • Allt byggir þetta þó á vélarafli

  13. Útlán og stjórnunareiningar • Sérstaklega var reynt að leysa vandamál sem lúta að uppsetningum með mörgum stjórnunareiningum • Margt mun verða auðveldara í útlánum en annað ekki

  14. Ný kerfi – SFX og MetaLib

  15. Forsaga • Árið 2001 þegar menntamálamálaráðuneytið keypti Aleph bókasafnskerfið voru einnig fest kaup á hugbúnaðarkerfunum SFX og MetaLib. Þetta eru hvoru tveggja kerfi sem bæta aðgengi, aðgangsstýringu og leitir að rafrænum gögnum.

  16. Staðan í dag • Stjórn Landskerfis bókasafna hefur ákveðið bjóða bjóða aðildarsöfnum Gegnis SFX að kostanaðrlausu • Kerfið verður tilbúið fyrir notendur í sumar

More Related