1 / 23

VIRK - Uppbygging til framtíðar

VIRK - Uppbygging til framtíðar. Vigdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri VIRK. Dagskrá. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu Árangur Uppbygging á árangursríku velferðarkerfi. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu. Umfang starfsemi. 20 starfsmenn á skrifstofu

Download Presentation

VIRK - Uppbygging til framtíðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VIRK - Uppbygging til framtíðar Vigdís Jónsdóttir Framkvæmdastjóri VIRK

  2. Dagskrá • Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu • Árangur • Uppbygging á árangursríku velferðarkerfi

  3. Umfang starfsemi og einstaklingar í þjónustu

  4. Umfang starfsemi • 20 starfsmenn á skrifstofu • 43 ráðgjafar um allt land • 35 sérfræðingar í þverfaglegum matsteymum • Mikil aukning framundan í uppbyggingu á þverfaglegu mati á öllum stigum þjónustuferils • Samningar og kaup af nokkur hundruð úrræðaaðilum um allt land þar á meðal um 90 sálfræðingum

  5. Þjónusta fyrir hverja? • Grunnforsenda er að til staðar sé heilsubrestur sem skerðir starfsgetu viðkomandi einstaklings • Þjónustan miðar að því að auka vinnugetu og er ætluð þeim sem stefna aftur á vinnumarkað • Einstaklingur þarf að hafa bæði vilja og getu til að taka fullan þátt í þjónustunni og fara eftir þeirri áætlun sem gerð er Samkvæmt lögum nr. 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða

  6. Fjöldi einstaklinga • Um 5400 einstaklingar hafa komið til VIRK frá upphafi • Um 1700 manns eru í þjónustu á vegum VIRK í dag • 65% konur og 35% karlar • 16-70 ára • Um 2550 einstaklingar hafa lokið þjónustu hjá VIRK

  7. Framfærsla í upphafi þjónustu

  8. Árangur

  9. Þjónustan skilar einstaklingunum árangri

  10. TR: Endurhæfingarlífeyrisþegar tveimur árum eftir fyrsta mat Hlutfall þeirra sem eru ekki á lífeyri (örorkulífeyri eða endurhæfingarlífeyri) tveimur árum eftir fyrsta mat: • Fyrsta mat 2006: 36% • Fyrsta mat 2008: 38% • Fyrsta mat 2010: 44% Hlutfall þeirra sem eru á örorkulífeyri tveimur árum eftir fyrsta endurhæfingarmat: • Fyrsta mat 2006: 45% • Fyrsta mat 2008: 44% • Fyrsta mat 2010: 40% Úr ársskýrslu TR fyrir 2012

  11. Nýgengi á örorkulífeyri hjá TR fyrstu 8 mánuði hvers árs

  12. Uppbygging á árangursríkri velferðarþjónustu

  13. Mikilvægi þess að gera rétta hluti á réttum tíma af réttum aðilum! Ábyrgð Árangur Hverjir Hvenær Hvað Hvernig • Það er á ábyrgð hvers og eins einstaklings að sjá fyrir sér með launuðu starfi • Mikilvægt að velferðarkerfið aðstoði menn til sjálfshjálpar • Framfærsluaðilar bera þar mikla ábyrgð • Þörf á skýrari heildarsýn og meiri samvinnu ólíkra aðila

  14. Árangursrík nálgun vegna fjarvista frá vinnu:

  15. Breytt viðhorf og nálgun......

  16. Samþætting og samvinna er forsenda árangurs!

  17. www.virk.is

More Related