1 / 22

Íslenski verðbréfamarkaðurinn; sýndarviðskipti og blekkingarleikur?

Íslenski verðbréfamarkaðurinn; sýndarviðskipti og blekkingarleikur?. Jón F. Thoroddsen, fyrirlestur í Háskóla Íslands . Verðbréfamarkaður . Á Íslandi. Á Norðurlöndunum. Kauphöll OMX Nasdaq, nema í Noregi Oslo Börsen Tilkynningarskylda innherja og flöggunarreglur Fjármálaeftirlit

raiden
Download Presentation

Íslenski verðbréfamarkaðurinn; sýndarviðskipti og blekkingarleikur?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenski verðbréfamarkaðurinn; sýndarviðskipti og blekkingarleikur? Jón F. Thoroddsen, fyrirlestur í Háskóla Íslands

  2. Verðbréfamarkaður Á Íslandi Á Norðurlöndunum Kauphöll OMX Nasdaq, nema í Noregi Oslo Börsen Tilkynningarskylda innherja og flöggunarreglur Fjármálaeftirlit Regluverk tekið úr EES samningunum Fleiri en 60 markaðsaðilar á öllum mörkuðum. • Kauphöll OMX Nasdaq • Tilkynningarskylda innherja og flöggunarreglur • Fjármálaeftirlit • Regluverk tekið úr EES samningnum • Í kringum 30 markaðsaðilar

  3. Samsetning hlutabréfamarkaðarins Á Íslandi árið 2006 Í Noregi árið 2006 Fjöldi skráðra félaga 229 Nokkrir mismunandi geirar Stærstu geirar: Orka 53%, fjarskipti 10,3% og fjármálaþjónusta 9,8% Aðrir geirar um 27% • Fjöldi skráðra félaga um 20 • Einhæf skipting • Fjármálaþjónusta 70% • Aðrir geirar 30%

  4. Samanburður

  5. Krosseignarhald +

  6. Kaupin á eyrinni Öfgakenndar hækkanir félaga • FL Group • Kaupþing • Landsbanki • Glitnir

  7. Innherjaupplýsingar Innherjar Tengdir aðilar Kaupa hlutabréf í fyrirtækjum rétt fyrir “stóra” frétt. Oft tengsl á milli stærstu eignarhaldsfélaga og verðbréfamiðlara. • Bréf hækka • Í lok dags tilkynnt um kaup innherja • “Front running”

  8. Áhugi erlendra fjárfesta á Íslandi

  9. Yfirtökur og undarleg kaup Sterling flugfélagið Wyndham Press Group Keypt á háu verði Bankinn fær greidda háa þóknun • Keypt háu verði • Bankinn samþykkir og fær greidda mjög háa þóknun

  10. Þróun tveggja hlutabréfamarkaða

  11. Gnúpur fer á hausinn Hverjir kaupa eignarhlut Gnúps í Kaupþingi um 3,6% í desember 2007? Af hverju? Góð fjárfesting? Áhættufælni á fjármálamörkuðum vex dag frá degi Færri aðilar vilja eiga fjármálafyrirtæki. • Lífeyrissjóðir • Gift eignarhaldsfélag • Lítil fjárfestingarfélög

  12. Skuldatryggingarálag

  13. Sýndarviðskipti Stím ehf. Önnur dæmi Stjórnendur fyrirtækja í Kauphöll kaupa Dæmi: Birnu Einarsdóttir bankastjóra Forstjóri félags tilkynnir kaup, selur um leið og hann hættir að vera innherji. • Kaupir bréf í Glitni og FL Group 14. nóvember 2007 fyrir 24,8 milljarða • Stærsti hluthafi var Glitnir sjálfur með 32,5% • Glitnir og tengdir aðilar með 57,5%.

  14. Samtrygging á íslenska markaðinum Hinir stóru sitja fastir og geta ekki selt Bannað að selja Starfsmenn Kaupþings mega ekki selja Stjórn Kaupþings fellir niður persónulegar ábyrgðir Lífeyrissjóðir selja ekki Almenningur selur lítið • Exista • Egla • Fl Group • Baugur • Samson

  15. Skuldabréf fyrirtækjanna Hvaða fyrirtæki Öll óseljanleg frá júni 2008 Þau voru undirstaðan í peningamarkaðssjóðum Eru óseljanleg skuldabréf verðlaus bréf? Af hverju lokaði FME ekki fyrir viðskipti í peningamarkaðssjóði? • Baugur, Exista, Egla, Samson, FL Group, Bakkavör, Glitnir, Landsbanki, Kaupþing. • Marel, Össur, CCP.

  16. Loksins kaupa þeir! Trúaðir og ljósfælnir Hans Hátign Mohammed Bin Kahlifa Al-Thani kaupir 5,01% hlut í Kaupþingi í september 2008 á 26 milljarða króna • Gertner bræður kaupa 2,5% hlut í Kaupþingi í júni 2008 á 14 milljarða króna

  17. Uppgjör bankanna árið 2008 Glögg mynd? • Lánasöfnin löskuð • Skuldabréfin óseljanleg • Hlutabréfaverði haldið uppi

  18. Þróun hlutabréfaverðs tveggja banka í vanda +

  19. Mesti gervimarkaður heimsins fyrr og síðar? Eins manns markaður? Gervimarkaður Ekki jafn aðgangur að upplýsingum Ekki hægt að selja raunverulegt magn af hlutabréfum Nýjar upplýsingar koma ekki fram í verði hlutabréfa Skráðir eigendur eru ekki raunverulegir eigendur. • Einn banki stjórnar öllum fjárfestum á markaði? • Einn maður stjórnar heilum hlutabréfamarkaði?

  20. Stærstu gjaldþrot sögunnar (Moodys) +

  21. Q & A

  22. Takk fyrirwww.efnahagsundrid.is

More Related