1 / 8

Universal Periodic Review

Universal Periodic Review. Drög að skýrslu Íslands vegna úttektar SÞ á stöðu mannréttindamála 1. júní 2011. Universal Periodic Review (UPR). Nýtt eftirlitskerfi á vegum Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) Hófst í apríl 2008 Í fyrsta skipti sem SÞ skoða stöðuna hjá hverju öðru með beinum hætti

truman
Download Presentation

Universal Periodic Review

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Universal Periodic Review Drög að skýrslu Íslands vegna úttektar SÞ á stöðu mannréttindamála 1. júní 2011

  2. Universal Periodic Review (UPR) • Nýtt eftirlitskerfi á vegum Sameinuðu Þjóðanna (SÞ) • Hófst í apríl 2008 • Í fyrsta skipti sem SÞ skoða stöðuna hjá hverju öðru með beinum hætti • Felur í sér almenna endurskoðun á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum • Ríkin fara yfir stöðu mannréttindamála • Hvar er framkvæmd góð, hvað er jákvætt • Hvað má betur fara / áskoranir. • Sama nálgun fyrir öll ríkin – öll ríkin sitja við sama borð • Hver endurskoðun fer fram í 12 lotum, 2008-2011

  3. Markmið UPR • Bæta stöðu mannréttindamála í heiminum • Ein aðferð af mörgum til að koma auga á mannréttindabrot • Hvetja ríki til að uppfylla skuldbindingar á sviði mannréttindamála • Meta jákvæða þróun og áskoranir sem ríkin standa frammi fyrir • Efla hæfni ríkjanna til að tryggja að allir njóti mannréttinda – bæta mannréttindavernd

  4. Samráð við félagasamtök og almenning • Lögð er rík áhersla á víðtækt samráð við frjáls félagasamtök, stofnanir og almenning • Frjáls félagasamtök og hagsmunaaðilar fá beina aðkomu að ferlinu með því að senda umsögn/skýrslu beint til SÞ • Aðildarríkjum annars falið að ákveða sjálf hvernig samráði verði best háttað eftir aðstæðum hverju sinni • Misjafnt milli ríkjanna, opið ferli algengt • Hér á landi vakin athygli á verkefni og bent á tækifæri til að skila skýrslu • Drög að kaflaskipan skýrslu kynnt fyrir rúml. 60 félagasamtökum og hagsmunaaðilum – drög sett á vef IRR til kynningar • Umsagnarferli

  5. Ferli – tímarammi fyrir Ísland • Ísland er tekið fyrir í 12. lotunni 2011 • Frjáls félagasamtök höfðu færi á að skila skýrslu og umsögnum til 21. mars • Íslensk stjórnvöld skila landaskýrslu eigi síðar en 4. júlí 2011 • 10 vikum fyrir fyrirtökuna gefur skrifstofa mannréttindafulltrúa SÞ út þrjár skýrslur á vefsíðu sinni (www.ohchr.org) • Landaskýrsla – Stöðuskýrsla SÞ – Skýrsla félagasamtaka / hagsmunaaðila • 10 dögum fyrir fyrirtökuna eru gefnar út spurningar aðildarríkja sem hafa borist fyrir fyrirtökuna • Fyrirtaka Íslands fer fram 10. október 2011 í Genf

  6. frh. • 2 dögum eftir fyrirtöku er gefin út skýrsla með niðurstöðum • ,,Working Group Outcome Report’’ • Mannréttindaráð SÞ mun samþykkja niðurstöðuna í mars 2012 • Þar hægt að bregðast við meðmælum sem koma fram í ferlinu • Meðmælum síðan komið í framkvæmd fram að næstu fyrirtöku 4 árum síðar

  7. UPR verkefnið í framkvæmd • Innanríkisráðuneytið ber ábyrgð á vinnslu verkefnis hér á landi • Skipaður vinnuhópur með fulltrúum nokkurra ráðuneyta • IRR, MMR, UTN, VEL, UMR • Meginhlutverk vinnuhóps að halda utan um verkefnið hér á landi og semja skýrslu fyrir Ísland • Gert ráð fyrir að fulltrúar í vinnuhópi skipi jafnframt hluta sendinefndar við fyrirtöku Íslands í Genf • Horft til málaflokka hvers ráðuneytis og hver fulltrúi ber ábyrgð á umfjöllun um það málefnasvið sem undir viðkomandi ráðuneyti heyrir • Samráð við félagasamtök og hagsmunaaðila

  8. frh. • Drög að kaflaskipan kynnt – athugasemdir • Drög að skýrslu Íslands liggja fyrir • Sett á vef innanríkisráðuneytis 31.05.2011 til kynningar og athugasemda fyrir félagasamtök, hagsmunaaðila og almenning • Frestur til 16. júní 2011 – mannrettindi@irr.is • Fulltrúar vinnuhóps kynna þeirra aðkomu og áherslur í skýrslu

More Related