1 / 21

Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn. Hagfræðideild Haustmisseri 2011 Þorvaldur Gylfason. Verðlag og landsframleiðsla. Frá rekstrarhagfræði til þjóðhagfræði: Bakgrunnur 34. kafla. Rekstrarhagfræði í reynd. Verð. Framboð. P *. Jafnvægi. Eftirspurn. Magn.

quinta
Download Presentation

Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjóðhagfræði IViðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn Hagfræðideild Haustmisseri 2011 Þorvaldur Gylfason

  2. Verðlag og landsframleiðsla Frá rekstrarhagfræði til þjóðhagfræði: Bakgrunnur 34. kafla

  3. Rekstrarhagfræði í reynd Verð Framboð P* Jafnvægi Eftirspurn Magn Q*

  4. Umframeftirspurn Verð Framboð Jafnvægi Framleiðendur ráða för Eftirspurn Umframeftirspurn Magn

  5. Umframframboð Verð Framboð Umframframboð Jafnvægi Neytendur hafa undirtökin Eftirspurn Magn

  6. Skoðum landbúnað Verð Framboð (teygið) Jafnvægi Eftirspurn (óteygin) Magn

  7. Skoðum landbúnað Verð Framboð (teygið) Tekjur bænda Eftirspurn (óteygin) Magn

  8. Skoðum landbúnað Verð Framboð fyrir Tækniframfarir A Framboð eftir B Eftirspurn (óteygin) Magn

  9. Skoðum landbúnað Verð Framboð fyrir Tækniframfarir A Framboð eftir B Tekjur bænda eftir tækniframfarir Eftirspurn (óteygin) Magn

  10. Landbúnaðarvandinn • Það er engin tilviljun, að landbúnaður er í kröggum um allan heim • Tækniframfarir lækka framleiðslukostnað og búvöruverð án þess að laða fram aukna matarneyzlu • Fæðueftirspurn er bundin við líffræðilega þörf fólks fyrir tiltekinn fjölda hitaeininga á dag • Þess vegna lækka tekjur bænda!

  11. Þjóðhagfræði í reynd: Heildarframboð Verðlag Heildarframboð Hækkun verðlags laðar framleiðendur til að framleiða meira, svo að heildarframboð eykst VLF

  12. Heildareftirspurn Verðlag Lækkun verðlags laðar neytendur til að kaupa meira, svo að heildareftirspurn eykst Heildareftirspurn VLF

  13. Jafnvægi í þjóðarbúskapnum Verðlag Heildarframboð Jafnvægi P* Heildareftirspurn VLF Y*

  14. Umframeftirspurn Verðlag Heildarframboð Umframeftirspurn knýr verðlag upp á við eins og gerðist í Austur-Evrópu eftir 1990 Jafnvægi Umframeftirspurn Heildareftirspurn VLF

  15. Umframframboð Verðlag Heildarframboð Umframframboð Umframframboð knýr verðlag niður á við eins og gerðist í Ameríku eftir 1930 Jafnvægi Heildareftirspurn VLF

  16. Tilraun: Útflutningshnykkur Verðlag AS AD VLF

  17. Útflutningshnykkur Verðlag AS B A Útflutningur eykst AD’ AD VLF

  18. Útflutningshnykkur Verðlag AS B Umframeftirspurn knýr verðlag upp á við A C AD’ AD VLF

  19. Útflutningshnykkur Verðlag AS B Þegar verðlag hækkar, eykst VLF upp eftir upphallandi heildarframboðskúrfu A AD’ AD VLF

  20. Athugasemdir um tilraun • Útflutningshnykkur eykur heildareftirspurn þar eð Y = C + I + G + X - Z • Allir aðrir sambærilegir eftirspurnarhnykkir hafa sömu áhrif: • Neyzla C (t.d. með skattalækkun) • Fjárfesting I (t.d. með vaxtalækkun) • Ríkisútgjöld G • VLF eykst með aukinni heildareftirspurn • svo lengi sem heildarframboðskúrfan hallar upp

  21. Að endingu • Að loknum kaflanum um hagstjórn förum við nánar í saumana á Y = C + I + G + X - Z • Reiknum þá margfaldara: • DY/DI > 0 fjárfestingarmargfaldari • DY/DG > 0 ríkisútgjaldamargfaldari • DY/DX > 0 útflutningsmargfaldari • DY/Dt < 0 skattamargfaldari (gegnum C)

More Related