1 / 21

Rock and Roll

Rock and Roll. Rokk og ról Vagg og velta. Upphafið. rennur saman úr nokkrum tegundum tónlistar blús, djass, kántrý og gospel. þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. fær ekki nafnið Rock and Roll fyrr en seint á 6. áratugnum.

owen
Download Presentation

Rock and Roll

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rock and Roll Rokk og ról Vagg og velta

  2. Upphafið • rennur saman úr nokkrum tegundum tónlistar • blús, djass, kántrý og gospel. • þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. • fær ekki nafnið Rock and Roll fyrr en seint á 6. áratugnum. • Rockabilly er form af rocktónlist sem kom fram snemma og er blanda af djass, kántrý, gospel og þjóðlagatónlist. • á rætur að rekja til tónlistar blökkumanna og hvítra

  3. Einkenni • taktur. • Back-beat. • söngurinn ekki eins “blár” og í blúsnum. • einföld tónlist • ekki mikið af hljómum • mjög ágeng tónlist (á sínum tíma)

  4. Hefðbundin hljóðfæri • trommur • bassi (fyrst kontra, síðan rafbassi) • gítar, gjarnan tveir eða fleiri • píanó • söngur

  5. Blúsinn í Rockinu • í fyrstu er hljómagangurinn sem notaður var í rock and roll bara einfaldur 12 takta blús • síðan þróast það út í fleiri og fjölbreyttari form • Jackie Brenston & His Delta Cats - “Rocket 88”, oft talið vera fyrsta rock and roll lagið

  6. Mikilvægir einstaklingar • Bill Haley • Elvis Presley • Chuck Berry • Jerry Lee Lewis

  7. Bill Haley • Bill Haley (1925-1981) • gítarleikari, söngvari og lagahöfundur • af mörgum talinn vera einn fyrsti rock and roll tónlistarmaðurinn til að gera garðinn frægann, með hljómveit sinni “Bill Haley & His Comets” • “Rock around the clock” og “Rip it up”

  8. Elvis Presley • Elvis Aaron Presley (1935-1977) • “Elvis”, “King of Rock and Roll”, “The King” • einn vinsælasti söngvari 20. aldarinnar • einn af frumkvöðum Rockabilly tónlistarinnar • kántrý, popp-ballöður, gospel og blús • var einnig frægur sem kvikmyndaleikari • margir sem halda því fram að hann sé ennþá á lífi

  9. Elvis Presley • “That’s all right mama”, “Blue suede shoes” og “Love me tender”

  10. Jerry Lee Lewis • Jerry Lee Lewis (1935-) • píanó, söngvari, lagahöfundur • rock and roll og kántrý • þekkt lög ma. “Great balls of fire” og “Whole lotta shakin’ going on” • þekktur fyrir villta tilburði við píanóið og djarfa framkomu

  11. Chuck Berry • Charles Edward Anderson Berry (1926-) • gítarleikari, söngvari, lagahöfundur og einn af frumkvöðlum rokksins • einn af þeim sem innleiddi “gítar-sólóið” • eitt af hans frægari lögum er “Johnny B. Goode” • önnur lög ma. “Roll over Beethoven”, “Rock and Roll music” og “Maybellene”.

  12. Chuck Berry • “Johnny B. Goode” úr kvikmyndinni “Back to the future” frá árinu 1985

  13. Upprifjun • þróast seint á 5. áratug síðustu aldar og fram á þann 6. • einkenni, taktur back-beat, einföld tónlist • á rætur í mörgum tegundum tónlistar, t.d. blús og djass ofl. • þótti mjög ágeng í upphafi, foreldrar ekki hrifnir á því að unglingar væru að hlusta á rock and roll

  14. Upprifjun • Elvis Presley, einn allra frægasti söngvari allra tíma • Chuck Berry, einn af frumkvöðlum rock and roll og rock-gítarleiks, “Johnny B. Goode” og “Roll over Beethoven” • Jerry Lee Lewis, frægur fyrir villta tilburði við píanóið, “Whole lotta shakin’ going on” og “Great balls of fire”

  15. Mikilvægir einstaklingar • Buddy Holly • Ritchie Valens • Cliff Richard • Johnny Cash

  16. Buddy Holly • Charles Hardin Holley (1936-1959) • söngur, gítar, píanó, fiðla • var einn af frumkvöðlum rock and roll tónlistarinnar • hafði mikil áhrif á ýmsa þekkta tónlistarmenn t.d. The Beatles, The Rolling Stones, Bob Dylan og Eric Clapton, • hljómsveitin “The Crickets” sem hann varð frægur með er ennþá starfandi í dag • lést í flugslysi þann 3. febrúar 1959, aðeins um einu og háflu ári eftir að hann sló í gegn

  17. Buddy Holly • “Peggy Sue” og “That’ll be the day”

  18. Ritchie Valens • Richard Steven Valenzuela (1941-1959) • Söngur og gítar • átti mjög stuttan en áhrifamikinn ferill • eitt af hans frægari lögum er lagið “La Bamba” sem er upphaflega þjóðlag frá Mexíkó • kom með mikil mexíkósk áhrif inn í rock and roll tónlistina • lést í flugslysi þann 3. febrúar 1959 ásamt Buddy Holly • “Donna”

  19. Sir Cliff Richard • Harry Rodger Webb (1940-) • söngur, gítar • er oft talinn vera fyrsta alvöru rock and roll-stjarna Breta • sló fyrst í gegn með hljómsveitinni “The Shadows” • “Summer holiday”

  20. Johnny Cash • J.R. “Johnny” Cash (1932-2003) • Söngur, gítar, munnharpa og mandólín • var mjög áhrifamikill tónlistarmaður • þekktastur sem kántrý-tónlistarmaður en spilaði líka rock and roll og rockabilly • kom einnig við sögu í blús, gospel og þjóðlagatónlist • “Walk the line” og “San Quentin”

  21. Ritchie Valens • “La Bamba” úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1987

More Related