70 likes | 256 Views
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema. Þorsteinn Helgason Torfi Hjartarson Málþing RKHÍ – 8. október 2005. Torfbæir í Netheimum Vefsetrið. http://saga.khi.is/torf. Torfbæjarverkefnið Leiðbeiningar til nemenda. Taka viðtal við fólk sem hefur beina reynslu af lífi í torfbæ.
E N D
Torfbæir í NetheimumÞjóðháttavefur kennaranema Þorsteinn Helgason Torfi Hjartarson Málþing RKHÍ – 8. október 2005
Torfbæir í NetheimumVefsetrið http://saga.khi.is/torf
TorfbæjarverkefniðLeiðbeiningar til nemenda • Taka viðtal við fólk sem hefur beina reynslu af lífi í torfbæ. • Vinna úr viðtali, skrifum, ljósmyndum, munum, uppdráttum o.fl. efni og setja á vef. • Hafa viðmælandann í fyrsta sæti. • Gera grein fyrir vinnubrögðum, höfundi (vefara) og tengslum við viðmælanda. • Ráða skipulagi og stíl að öðru leyti.
TorfbæjarverkefniðNokkur einkenni • Nemendur í byrjunarnámskeiði gerast sagnfræðingar: learning by doing. • Hér er beitt einsögulegum aðferðum. • Munnleg saga (oral history) er oftast hluti af verkinu. • Rannsakandinn/nemandinn er sýnilegur. • Upplýsingatækni/vefsíðugerðer órofa þáttur í verkinu.
Munnleg saga (einsaga) á vefDæmi um nemendaverkefni og leiðbeiningar
TorfbæjarverkefniðGildi • Býr til fróðleikssjóð um torfbæi á síðasta skeiði, bernskusögur, uppeldi, barnaleiki, tengsl kynslóða o.fl. • Sameinar form og innihald. • Tengir námsgreinar: sögu, íslensku, upplýsingatækni. • Gefur nemendum fyrirmyndir. • Styrkir fjölskyldubönd og tengir kynslóðir. • Segir: þú ert hluti af sögunni.