1 / 8

Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál Kynning verkfræðinga- og tæknifræðingafélag Íslands 13. 10. 2011 Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri. Af hverju sameining sjúkrahúsa?. Rekstrarhagræðing Dýr tæki Húsnæði Tvöföld/margföld yfirbygging Sérhæft starfsfólk

naeva
Download Presentation

Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýr Landspítali, aðdragandi og helstu álitamál Kynning verkfræðinga- og tæknifræðingafélag Íslands 13. 10. 2011 Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri

  2. Af hverju sameining sjúkrahúsa? Rekstrarhagræðing Dýr tæki Húsnæði Tvöföld/margföld yfirbygging Sérhæft starfsfólk Vaxandi sérhæfing => Stærri áhöfn

  3. Forsendur háskólasjúkrahúss Með sameiningu var gefið fyrirheit um uppbyggingu nútímalegs háskólasjúkrahúss • Þekking þarf að vera til staðar í öllu því sem að höndum ber • Nægileg fjölbreytni og fjöldi sjúkdómstilfella til kennslu • Rannsóknarstarfsemi krefst ákveðinnar stærðar LSH langminnsta háskólasjúkrahús á Norðurlöndum Engin þjóð getur leyft sér að nýta ekki aðföng heilbrigðiskerfisins eins vel og menn kunna best

  4. Hvers vegna nýjar byggingar? Gamlar byggingar, fullnægja ekki nútíma kröfum Logistic: Flæði fólks og vöru nær ekki nokkurri átt Burðarþol: Þyngd fjölmargra tækja jafnast á við þyngd miðlungs jarðýtu Salarhæð: Ekki pláss fyrir tæknilagnir sem starfsemin krefst Nýjungar: Ýmsum nýjungum ekki við komið án nýbyggingar

  5. Hvers vegna nýjar byggingar? Sterk tengsl hönnunar og meðferðarárangurs • Aðstaða sjúklinga öryggi sýkingar friðhelgi einkalífs • Aðstaða aðstandenda • Aðstaða starfsmanna Heimfýsi eftir framhaldsnám háð starfsumhverfi ekki síður en laun Nýjungar berast “heim” með ungu sérfræðingunum

  6. Rök fyrir Hringbrautarbyggingu Mest af húsnæði sem nýtanlegt er enn um sinn Nábýlið við Heilbrigðisvísindasvið HÍ á sameiginlegri lóð Best tengdi staðurinn við almenningssamgöngur og stofnbrautir

  7. Viljum við dragast aftur úr? • Vegna óhagræðis af núverandi húsakosti erum við að eyða meira fé til rekstrar en nauðsynlegt er • Fé sem stendur til boða í arðbæra fjárfestingu er ekki falt til rekstrar • Við þurfum nýbyggingu fljótt, fljótt,fljótt, fljótt

More Related