1 / 16

Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands

Námsmat í stærðfræði Spjallað við stærðfræðikennara á n ámstefnu 2010 á Hótel Selfossi 2. október 2010. Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands. Vandi að ræða námsmat í íslenskum skólum!.

lucine
Download Presentation

Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat í stærðfræði Spjallað við stærðfræðikennara á námstefnu 2010 á Hótel Selfossi2. október 2010 Ingvar SigurgeirssonKennaradeild Háskóla Íslands

  2. Vandi að ræða námsmat í íslenskum skólum! Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í skólum hér á landi! • Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur (2007): Spurningalisti lagður fyrir kennara og stjórnendur í 23 skólum 2004 • Rúnar Sigþórsson (2008): Áhrif samræmdra prófa í kennslu í íslensku og náttúrufræði. Vettvangsathuganir og viðtöl í fjórum skólum • Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur (2006) á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) • Rannsókn Rósu (2007) á viðhorfum íslenskukennara til námsmats • RannsóknRagnheiðarHermannsdóttur (2008) á viðhorfumnemendatilnámsmats (hópviðtölvið 48 nemendur) • Rannsókn IS, JKogMÞ á námsmati í grunnskólum, m.a. íslensku, myndmennt, náttúrufræðiogstærðfræði

  3. Rannsókn Ingibjargar Ernu Pálsdóttur Spurningalisti var sendur í 23 grunnskóla skólaárið 2003–2004 þar sem spurt var um fyrirkomulag námsmats (65% heimtur) Námsmat byggist annars vegar á skriflegum prófum (einkum á mið- og unglingastigi) og hins vegar á frammistöðu nemenda Þessar aðferðir reyndust lítið notaðar (en áhugi á þeim mikill): • Þátttaka nemenda • Umræður við nemendur • Sjálfsmat og jafningjamat • Námsmöppur (ferilmöppur, portfolio) Erna Ingibjörg Pálsdóttir (2005). Námsmat í höndum kennara. Meistaraprófsritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri með áherslu á stjórnun.

  4. Rannsókn IS, JK og MÞ • Heildarúttekt á námsmati í grunnskólum hér á landi • Upplýsinga er aflað með athugunum á gögnum frá skólum (þriðji hver grunnskóli) • Rannsókninni er ætlað að bregða upp mynd af fyrirkomulagi námsmats á öllum stigum grunnskólans, með sérstakri áherslu á fjórar greinar: Íslensku, stærðfræði, myndmennt og náttúrufræði • Fyrstu niðurstöður sýna skýrt mynstur (aldursstig, greinar)

  5. Námsmat í stærðfræði á yngsta stigi Á yngstastiginuvirðistoftastverabyggt á stöðugunámsmati (oft nefntsímat). Algengasteraðbyggtsá á reglulegumkönnunumog á lokaprófi í lokannar. Einnigerunefntaðvinnanemenda í tímumsémetin, vinnubækur, verkefniogheimanám. Dæmi: • Umsögninbyggist á framförum, áhuga, sjálfstæðiviðaðglímaviðstærðfræðilegviðfangsefniogniðurstöðumkannana. • Staðanemendaerkönnuðmeðsímatiogáfangapróflögðfyrir í janúarogmaí. Viðnámsmatervirkni, ástundunogfrumkvæðinemendaskoðaðoghæfileikihanstilaðtjá sig um stærðfræðilegefni.

  6. Dæmi af yngsta stigi Kannanir og námsmat reglulega allan veturinn. Virkni og vinnubrögð metin. Námsmat byggir á fjölbreyttum matsaðferðum þar sem eftirtaldir þættir eru lagðir til grundvallar: kunnátta, færni, skilningur, frumkvæði, vinnubrögð og frumleiki. Auk þess verða lögð fyrir hefðbundin próf, auk minni kannana úr einstökum þáttum, þar sem fram kemur í skriflegu og /eða munnlegu námsmati hversu mörg rétt atriði nemandinn gerði. Tilgangur þess er að gefa sem heildstæðasta mynd af stöðu nemandans, benda á framfarir, efla sjálfstraust hans og veita upplýsingar um framvindu námsins, bæði sterkar og veikar hliðar nemandans.

  7. Miðstig Matiðfærist í fastariskorður. Prófinverðameiraáberandi en oftasterstöðugunámsmatibeittsamhliða. Í nokkrumskólanámskrámkomaframupplýsingar um vægiprófa á mótiöðrumaðferðum, en þessaeryfirleittekkigetið í skólanámskrámfyriryngrialdurshópinn. Dæmi: • Prófseinkunngildir 50%. Starfseinkunngildir 50%. • Starfseinkunnsamanstendurafástundunoghegðun 10%, könnunum 20%, heimavinna 10% ogvinnubækur 10%.

  8. Unglingastigið Námsmat á unglingastigivirðistfremurfylgjaákveðnumynstri en á hinumstigunum. Prófogkannanirskipastóransess, en öðrumaðferðumerbeittsamhliða. Dæmigerðarlýsingar: • Prófaðverðurreglulegaúrhverjumnámsþætti. • 40% tværkannanir, athugun á kunnáttu. • 50% verkefni, skyndipróf, athugun á kunnáttuogvinnuframlagi. • 10% ástundun, athugun á vinnubrögðumogmætingu. • Fylgstverðurmeðvinnuframlaginemenda, lagðarfyrirþákannanirúrákveðnumefnisþáttumúrnámsefninu auk annarprófa. Lokaeinkunn á önnsamanstendurafverkefnavinnuogkönnunum (50%) oglokaprófum (50%).

  9. Námsmatsaðferðir í íslensku • Annarpróf • Áfangapróf • Bókmennta- ogljóðapróf • Einstaklingspróf • Flutningur • Framsagnarpróf • Gagnapróf* • Gátlistar • Heimavinnametin • Hlýttyfir í tímum • Hópverkefni • Íslenskupróf • Jafningjamat • Jafningjamat • Kannanir, könnunarpróf • Kjörbókarritgerð • Leshraðapróf, hraðapróf, hraðlestrarpróf • Lesskilningspróf • Lesskimunarpróf • Lestrarhæfnipróf • Lestrarpróf • Lestrarkannanir • Leiðsagnarlistar • Matslistar • Málfræðipróf • Miðsvetrarpróf • Móðurmálspróf • Prófið Aston Index • Raddlestrarpróf • Ritgerð • Ritunarverkefni • Samræmt próf • Samvinnupróf* • Símat • Skrifleg verkefni • Skriftarbækur • Skriftarpróf • Skriftarkönnun • Skyndipróf • Stafsetningarpróf, -kannanir og –æfingar • Stöðupróf • Svindlpróf* • Upplestraræfingar • Upplestrarpróf • Verkefnavinna • Verkefnabækur • Verkefni • Verkmappa, ferilmappa • Vinnubækur • Vorpróf • Yfirlitspróf

  10. Námsmatsaðferðir í stærðfræði • Kannanir • Könnunarpróf • Lokapróf • Mappa* • Matslistar* • Miðsvetrarpróf • Munnleg próf • Munnleg hópverkefni • Námsgögn • Námsmatsverkefni • Námsþátttapróf • Próf • Samvinnupróf* • Símat • Skil á áætlunum • Sjálfsmat nemenda* • Sjálfspróf* • Skrifleg æfing, verkefni • Skyndipróf • Stöðvavinna • Stöðupróf • Stöðugt mat • Tímaæfing • Verkefnaskil • Verkefnavinna • Verkefni • Verkleg próf • Verkmappa* • Vinnubók • Vorpróf • WebCT • Yfirlitspróf • Þrautir • Annarpróf • Athuganir • Áfangapróf • Einstaklingspróf • Frammistaða í tímum • Fylgst með vinnubrögðum • Glæruæfingar • Heimadæmi • Heimaverkefni • Heimavinna • Hópverkefni • Hópvinnubrögð • Hugtakabók • Jólapróf • Kaflapróf

  11. Þróunin ... Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, sjálfsmat, jafningjamat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Dýrmæt reynsla er að verða til!

  12. Kjarninn í leiðsagnarmati • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

  13. Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)

  14. Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Hrafnagilsskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Víkurskóli • Skólarnir í Fjallabyggð • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Grunnskóli Dalvíkurbyggðar • Brekkubæjarskóli • ... og margir fleiri

  15. Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli), atrennupróf • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)

  16. Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)

More Related