70 likes | 181 Views
Explore the highlights of the 2008 Purchasing Summit focusing on increased procurement efficiency, digital business enhancement, expanding framework agreements, and the future of procurement strategies. Key topics cover education initiatives, digital procurement growth, framework agreement expansion, and responsibility in public procurement.
E N D
Ávarp á Innkauparáðstefnu 2008 Júlíus S. Ólafsson 4. Nóvember 2008
Yfirlit • Inngangur • Aukið hagræði í innkaupum • Efling rafrænna viðskipta • Aukning í notkun rammasamninga • Innkaupastefna – Ábm. innkaupa • Lokaorð
Ríkiskaup- árangursmarkmið 1. Aukið hagræði í innkaupum a. kynningar- og fræðslustarf fyrst og fremst b. rúmlega 700 manns hafa sótt fundi á árinu c. námskeiðahald áformað eftir áramót
Ríkiskaup - árangursmarkmið 2.Efling rafrænna innkaupa • Innkaupakortið gengur vel; velta uþb. 1.6 milljarðar í ár • Vörusjártorgið í undirbúningi • Útboð á rafrænu útboðskerfi í undirbúningi
Ríkiskaup - árangursmarkmið 3. Auka veltu rammasamninga a. 360 áskrifendur að kerfinu b. 20% aukning næst á árinu, þá verður velta þess um 6 milljarðar kr. c. Nýmæli eru örútboð og rafræn niðurboð d. Samstarf stofnana um innkaup þyrfti að auka e. Fjölgun vöru og þjónustuflokka æskileg Tillögur þar um óskast
Ríkiskaup - árangursmarkmið 4. Gerð innkaupastefnu – ábyrgðarmenn innkaupa a. Gerð innkaupastefnu ráðuneyta og stærri stofnanna lauk 2003. Tími er kominn á endurskoðun og setningu nýrra markmiða b. Nú er lagaskylda á öllum ríkisstofnunum að skipa ábyrgðarmann innkaupa ( lög um opinber innkaup nr. 84/2007 )
LOKAORÐ : • Fjöldi stórra og flókinna útboða hefur vaxið • Ríkiskaup er með 23 starfsmenn, óbreyttur fjöldi í 15 ár • Rekstrarafgangur jákvæður í níu ár samfleytt • Ríkiskaup verða 60 ára í janúar • Óskum eftir áframhaldandi góðu samstarfi