1 / 34

Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11)

Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11). Páll Jakobsson pja@raunvis.hi.is Tæknigarður (314). 5. október 2009. Líkan af sólinni. Sólarfiseindavandamálið. Sólarfiseindavandamálið. Sólarfiseindavandamálið. 1 SNU = 10 -36 hvörf/atóm/s. Super- Kamiokande. Tsjerenkov-geislun.

Download Presentation

Stjarneðlisfræði 1 Sólin (kafli 11)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjarneðlisfræði 1Sólin (kafli 11) Páll Jakobsson pja@raunvis.hi.is Tæknigarður (314) 5. október 2009

  2. Líkanafsólinni

  3. Sólarfiseindavandamálið

  4. Sólarfiseindavandamálið

  5. Sólarfiseindavandamálið 1 SNU = 10-36 hvörf/atóm/s

  6. Super-Kamiokande Tsjerenkov-geislun

  7. Mikheyev-Smirnoff-Wolfenstein Fiseindakeimar: Fiseind rafeindar (νe) Fiseind mýeindar (νμ) Fiseind táeindar (ντ) M(νe) < 2,2 eV Alsameinuð kenning (GUT)

  8. Sundlaugarvísindi I am astonished when I look back on what has been accomplished in the field of solar neutrino research over the past 4 decades. Working together, an international community of thousands of physicists, chemists, astronomers, and engineers has shown that counting radioactive atoms in a swimming pool full of cleaning fluid in a deep mine on Earth can tell us important things about the center of the Sun and about the properties of exotic fundamental particles called neturinos. Johan Bahcall (2004).

  9. Lofthjúpursólarinnar (sólkóróna) (lithvolf) (ljóshvolf)

  10. Ljóshvolfið

  11. Ljóshvolfið

  12. Sólýringur (kornáferð)

  13. Mismunasnúningur 25 dagar 36 dagar

  14. Lithvolfið: ljómlínur!

  15. Leifturlitróf (t.d. Balmerlínur)

  16. Sólbroddur (spicule)

  17. Hitastig vs. hæð

  18. Sólkórónan K kóróna: rafeindir dreifa γ frá ljóshvolfi F kóróna: ryk dreifir γ frá ljóshvolfi E kóróna: ljómlínur (röfuð atóm) Hemlunargeislun (útvarpsbylgjur) Röntgengeislun (t.d. Fe XVI, Fe XVIII, O VIII)

  19. Kórónugeil Opnar segulsviðslínur: sólvindur (streymi rafagna), 750 km/s Lokaðar segulsviðslínur: hægari sólvindur, 400 km/s

  20. Sólvindur

  21. Sólvindur Rykhali Röfunarhali

  22. Massatapsólarinnar Við r = 1 AU: Sólvindurinn hefur ekki áhrif á þróun sólarinnar

  23. Blettkragi Blettkjarni (3900 K) Líftími ~ 30 d

  24. Sól(bletta)sveifla Lota ~ 11 ár

  25. Maunderslágmark (1645-1715)

  26. Fiðrildisrit

  27. Zeemanshrif (vegnaseguláhrifa)

  28. Pólstefnanbreytist Sterkt segulsvið kemur í veg fyrir að hólf með heitu efni rísi (varmaburður)

  29. Sólflekkir

  30. Sólblossar Hæð ~ 100.000 km Orka allt að 1025 J (millljarður megatonna)

  31. Sólstrókar

  32. Kórónuskvettur (CME) Að meðaltali ~1 á dag! Um 1013 kg á 1000 km/s

  33. Tímaskaliýmissafyrirbæra

More Related