1 / 24

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu Málþing föstudaginn 31. okt

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu Málþing föstudaginn 31. okt. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri. Tímarnir breytast.

kelii
Download Presentation

Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu Málþing föstudaginn 31. okt

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einkavæðing í heilbrigðiskerfinuMálþing föstudaginn 31. okt Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri

  2. Tímarnir breytast „Þótt undarlegt sé held ég að það sé almenn trú borgaranna að enginn sé betur til þess fallinn að reka leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla og engum öðrum sé treystandi til að reka spítala og heilsugæslu – jafnvel að enginn sé betri í að sjónvarpa Sex and the City..”

  3. Tímarnir breytast • Það þótti róttækt 1980 að: -Einkaaðilar rækju útvarp -SKÝRR væri almenningshlutafélag -Heilsugæslur væru einkareknar -Göng undir sjó væru einkarekin -Ríkisprentsmiðja og ferðaskrifstofa væru einkarekin -Símstöðvar væru í einkaeigu

  4. Árangur samkeppni og samanburðar • 30% nemenda í einkaháskólum á Íslandi • Samanburður leiðir til nýsköpunar • Ólíkum nemendum sinnt • Ráðuneytið verður betri kaupandi

  5. Eru allar breytingar til góðs? • Enginn lætur sér detta í hug að ríkisvæða fyrirtæki að nýju • Breytingar ekki allar til góðs en nauðsynlegt að viðra skoðanir og taka inn nýja strauma!

  6. Uppbygging erindis • Staðan í heilbrigðisþjónustunni • Valkostir í umbótum • Hvar á einkarekstur helst við? • Hverju þarf að breyta til að örva einkarekstur? • Kostir og gallar einkarekstrar • Ísland árið 2010

  7. Staðan í heilbrigðisþjónustunni

  8. Staðan í heilbrigðisþjónustunni • Ein besta og dýrasta heilbrigðisþjónusta í heimi • Fagmennska á flestum sviðum og almenningur ánægður • Þungt kerfi sem á stundum erfitt með að aðlagast breytingum og örva nýsköpun • Ekki pólitískur vilji til að prófa

  9. Staðan í heilbrigðisþjónustunni • Dýrasta heilbrigðiskerfi í heimi – þrátt fyrir að vera ein yngsta þjóðin - Hækka um allt að 10% á ári 2002-2004 • Einn minnsti hlutur einkaaðila í fjármögnun heilbrigðisþjónustu innan OECD

  10. Ísland í samanburði við nokkur lönd

  11. Rekstrar- og eignafyrirkomulag þeirra sem vilja aukinn einkarekstur • Úr hefðbundnum ríkisrekstri > Stoðþjónusta boðin út > Fasteignir í eigu einkaaðila > Lækna- og hjúkrunarþjónusta boðin út > Einkasjúkrahús

  12. Samskipti verksala og ríkisins Fagráðuneyti Eftirlitsaðilar Verkkaupi Samningur Verksali Fjármögnun Rekstur Bygging

  13. Dæmi um einkaframkvæmd • Hvalfjarðargöngin (1995) • Iðnskólinn í Hafnarfirði (1999) • Hjúkrunarheimili í Reykjavík (2000) • Rannsóknahús á Akureyri (2003) • Heilsugæsla í Kópavogi

  14. Rekstrarfyrirkomulag þeirra sem ekki vilja einkarekstur • Alfarið ríkisrekstur • > Aukið sjálfstæði stofnanna • > Hvatt til nýsköpunar • > Innri markaður þjónustu – Kaup og sala innan ríkiskerfisins

  15. Innri markaður • Mistekist hérlendis og erlendis • Skrifræði, talnaflóð • Kaupendur með minni vitneskju en seljendur Hérlendis: Samningsstjórnun, Þjónustusamningar, þjónustuvísar, Nýskipan

  16. Útboð fasteigna og stoðþjónustu • Gengið hægt en augljósir kostir • Jákvæð reynsla af fasteignum erlendis – einkaaðilar leita leiða til að auka sértekjur t.d. með meira þjónusturými í móttökum • Stoðþjónustan breytist smám saman • Getur reynst vandasamt að bjóða út sérhæfðar byggingar en ekki þjónustu!

  17. Einkaframkvæmd - Einkasjúkrahús • Heildstæð einkaframkvæmd: Algeng á mörgum sviðum en þó einna minnst í heilbrigðisþjónustu • Skólar, fangelsi o.fl. • Einkasjúkrahús starfrækt í flestum löndum – viðskiptavinir aðallega hærri tekjuhópar

  18. Verkaskipting

  19. Hvað með fjármögnun? • Alfarið greitt af ríkinu • >Aukin notendagjöld • >Aukinn þáttur sjúkrasamlaga og tryggingafélaga • >Alfarið greitt af einstaklingum

  20. Hvað stendur í vegi fyrir umbótum? • Ótti við nýjungar • Samstaða um andstöðu við þjónustugjöld • Skortur á forystu • Töfrahattur í heilbrigðisráðuneyti • Pólitísk andstaða

  21. Hvar á einkarekstur helst við? • Heilbrigðisráðuneyti Bretlands: 40% þjónustu sjúkrahúsa árið 2000 gæti flust til lækna- og hjúkrunarfyrirtækja og apóteka • Fyrstu skref: Stoðþjónusta, hjúkrunarheimili, læknastofur, læknavakt, göngudeildarþjónusta, sambýli • Næstu skref: Útboð á aðstöðu innan spítala • Einkasjúkrahús

  22. Kostir og gallar einkarekstrar í heilbrigðisþjónustu • Kostir: Þeir sömu og í einkarekstri almennt; örva fólk til dáða, fjölga nýjungum í þjónustu, samkeppnishugsun • Gallar: Skrifræði við óbreytta fjármögnun, pilsfaldakapítalismi

  23. Ísland árið 2010! • Fyrstu skref: • Stoðþjónusta boðin út í auknum mæli • Hvatt til þess að einkaaðilar bjóði upp á margvíslega þjónustu þar sem eru biðlistar nú • Hvatt til einkareksturs • Ráðuneytið verði betri kaupandi • Stefna um þjónustugjöld

  24. Takk fyrir

More Related