1 / 15

Axel Björnsson , Háskólanum á Akureyri

Vísindalæsi Erindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun haldið föstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. apríl 2006 í Kennaraháskóla Íslands. Axel Björnsson , Háskólanum á Akureyri. Hvað einkennir vísindalæsi.

chloe
Download Presentation

Axel Björnsson , Háskólanum á Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VísindalæsiErindi flutt á Málþingi um náttúrufræðimenntun haldið föstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. apríl 2006 í Kennaraháskóla Íslands. Axel Björnsson, Háskólanum á Akureyri

  2. Hvað einkennir vísindalæsi • Þekkja hina vísindalegu aðferðAthuga, mæla og skrá – draga ályktanir og prófa þær • Geta kynnt sér vísindalegar niðurstöður og nýtt sér vísindalega þekkingu til gagns og gamans • Þekkja mun á vísindum og hjávísindum

  3. Vísindalæsi er mikilvægt • Almennt vísindalæsi nauðsynlegt í nútíma tæknivæddu þjóðfélagi • Einkum læsi á stærðfræði, náttúruvísindi og tækni • Ekki nóg að vísindamenn einir séu læsir á fræði sín • Almenningur og stjórnmálamenn taka flestar mikilvægar ákvarðanir • Vísindalæsi er forsenda upplýstra athafna

  4. Erum við læs á vísindi? • Fluglæs ? • Þokkalega læs ? • Stautfær ? • Ólæs ? • Skoðum tvö svið – og metum vísindalæsi • 1. Fjölmiðlar - almenningur • 2. Stjórnvöld

  5. Fjölmiðlar og vísindalæsi • Umfjöllun um náttúruvísindi og tækni lítil • Erfitt að koma vísindum inn í fjölmiðla • Mikið fjallað um listir, bókmenntir og íþróttir • Ekki munur á vísindum og hjávísindum • Hjávísindi áberandi í fjölmiðlum og í þjóðfélaginu • Stjörnuspeki • Rafsegulmengun / afruglun • Kukl sem landlæknir þarf að vara við • Draugagangur

  6. Hver er staðan ? • Vísindalæsi lítið í þjóðfélaginu • Þetta speglast í fjölmiðlum og í • Afstöðu almennings • Undantekningar eru nokkrar • Vísindavefur Háskóla Íslands – lofsvert framtak • Náttúrufræðingurinn – samfellt í 75 ár • Ýmsir einstaklingar - ATG • Fyrirhugað tilraunahús - AÓ

  7. Hvað gera ríki og sveitarfélög? • Reka skólakerfið • Styrkja listir og íþróttir • Gera lítið fyrir náttúruvísindi • Fásinna um náttúrufræðasöfn • Náttúrugripasafn Íslands ekki svipur hjá sjón • Náttúrugripasafninu á Akureyri var lokað • Ekkert vísinda- og tæknisafn • Hvað veldur fálæti stjórnvalda ? • Liggur það í þjóðarsálinni eða menntun ?

  8. Hvar er kennt að lesa vísindi? • Leikskólar • Grunnskóliinn • Framhaldsskólar • Háskólar og fagskólar • Grunnskóli skiptir hér mestu máli – 10 ár • Þar ræðst framhaldið og val á menntabraut • Er menntun kennara nægjanlega góð ? • Er náttúruvísindum vel sinnt í grunnskóla ?

  9. Grunnskóla-kennaranám • Kennaranám er aðeins 3 ár – hvergi styttra • Aðeins 1/3 fer í nám í kennslugreinum • Um 2/3 er uppeldis- og kennslufræði, stoðgreinar og æfingakennsla • Langflestir nemendur koma úr félagsvís-inda- og máladeildum framhaldsskóla • Undirbúningur í stærðfræði er lítill og enn minni ef þá nokkur í eðlis- og efnafræði • Örfáir velja sérhæfingu í náttúruvísindum

  10. Gagnrýni á kerfið – ekki á kennara • Grunnskólakennari hefur meiri ábyrgð en flugstjóri á þotu • Ætti að fá laun í samræmi við það • Í Japan fá grunnskólakennarar oft hærri laun en prófessorar vegna meiri ábyrgðar • Kennaraneminn hefur lítið val • Stjórnvöld og kennaraháskólarnir móta námið eins og það er

  11. Á að fara 35 ár aftur í tímann ? • Um 1967 hófst kennsla í náttúruvísindum til B.S. prófs við Háskóla Íslands • Eitt helsta markmiðið var að mennta fag-kennara fyrir gagnfræðastigið – sem er hliðstæða við núverandi 8., 9. og 10. bekk • Þá var almennt gert ráð fyrir að mennta-skólakennarar hefðu meistaragráðu í sínu kennslufagi • Miklar faglegar kröfur gerðar til kennara

  12. Þessi skipan stóð stutt • Ný grunnskólalög 1974 – gaggó og barnaskóli sameinaðir í nýjan grunnskóla • Kennaraskóli breyttist í Kennaraháskóla og tók við allri menntun grunnskólakennara • Skólinn fékk ekki svigrúm né fé til að laga sig að nýjum aðstæðum • Minni kröfur um menntun í kennslufögum • Var þetta hrun íslenska menntakerfisins ? • Við búum við þetta kerfi að mestu enn í dag.

  13. Auka vísindalæsi - hvað er til ráða? • Bæta almenna menntun í landinu • Stuðla að viðhorfsbreyting til menntunar og til kennarastéttarinnar • Bæta menntun grunnskólakennara • Leita nýrra leiða í kennaramenntun • Hverfa aftur til 7. áratugar síðustu aldar ? • Gera meiri kröfur um menntun framhalds-skólakennara

  14. Tillögur • Búa til nýtt kennaranám fyrir hluta miðstigs, unglingastig of fyrsta bekk framhaldsskóla • Lengja kennaranámið í 5 ár • Leggja mun meiri áherslu á kennslu í náms-greinum grunnskólans og efla náttúrufræði-kennslu • Efla einnig nám fyrir kennara á yngsta stigi og samhæfa það námi leikskólakennara • Krefjast þess að framhaldsskólakennari hafi M.S. gráðu í kennslufagi sínu

  15. Hvert stefnum við nú • Kennaradeild Háskólans á Akureyri: • fellir niður sérsvið í raunvísindum • raungreinaeiningum í kjarna fækkað úr 9 í 5 • Kennaraháskóli Íslands: • Lengir kennaranám úr 3 í 5 ár • Hugmyndir skoðaðar um aukna fagáherslu á mið- og unglingastigi. Áhersla á uppeldisfræði á grunnstigi og í leikskóla. • Vonandi stefnir í betra kennaranám, aukið vísindalæsi og betri menntun á næstu árum

More Related