120 likes | 232 Views
Áhrif fjölmiðlaumfjöllunar á málafjölda í Barnahúsi. Kristín Berta Guðnadóttir. Hugmynd að verkefni. Bók Thelmu Ásdísardóttur Myndin af pabba- Saga Thelmu Gefin út í október 2005 Þjóðfélagsumræða í kjölfarið. Rannsóknarspurning.
E N D
Áhrif fjölmiðlaumfjöllunar á málafjölda í Barnahúsi Kristín Berta Guðnadóttir
Hugmynd að verkefni • Bók Thelmu Ásdísardóttur Myndin af pabba- Saga Thelmu • Gefin út í október 2005 • Þjóðfélagsumræða í kjölfarið
Rannsóknarspurning • Hefur fjölmiðlaumfjöllun um kynferðisofbeldi gegn börnum, áhrif á fjölda mála sem berast í Barnahús?
Rannsóknaraðferð • Innihaldsgreining gagna • Tímabil: Apríl, maí, október og nóvember 2004 og sömu mánuðir árið 2005 • Morgunblaðið, fréttir og Kastljós á Rúv • Gögn úr Barnahúsi
Október 2005 • 36 börn komu í Barnahús • 27 þeirra komu í rannsóknarviðtal • 16 af 27 börnum greindu frá kynferðisofbeldi • 9 komu beint til meðferðar • Ætla má að 25 börn af 36 hafi greint frá kynferðisofbeldi
Umfjöllun um kynferðisofbeldi gegn börnum..... • Stuðlar að því að fleiri börn þora að segja frá • Á að vera opin og ábyrg • Á að fræða almenning í forvarnarskyni • Á að minna á tilkynningaskylduna
Rjúfum þögnina! • Ábyrg umræða er öflugt vopn í baráttunni gegn kynferðilegri misnotkun á börnum Takk fyrir