210 likes | 362 Views
Hagræn áhrif ferðaþjónustu Samlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf. Dr. Edward H. Huijbens edward@unak.is , s. 460 8930. Forsendur. Samgöngubætur til landins og innanlands hafa ætíð verið forsendur fjölgunar gesta til landsins en hvað þeir svo gera... Ísland sem ferðamannaland:
E N D
Hagræn áhrif ferðaþjónustuSamlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf Dr. Edward H. Huijbens edward@unak.is , s. 460 8930
Forsendur Samgöngubætur til landins og innanlands hafa ætíð verið forsendur fjölgunar gesta til landsins en hvað þeir svo gera... Ísland sem ferðamannaland: „Það sýnist mér ekki úr vegi, þó menn hugleiði það, hvernig menn geti haft gagn og arð af komu þessara gesta, og yfirleitt, á hvern hátt menn eigi að hagnast sem bezt af komu erlendra ferðamanna hjer á landi ... En til þess að hafa hagnað af þessu, megum vjer ekki verðsetja það og lágt, sem vjer látum útlendingum í tje“ - Einar Benediktsson 1896 Dagskrá, bls. 3 Geysir og Hekla Áhugamenn um fornsögur ‘Sportmenn’
Grunnurinn Dreifing dvalardaga erlendra ferðamanna yfir árið. i) Dvalardagar útlendinga á landsbyggðinni, hlutdeild hvers mánaðar í fjölda á árinu. ii) Dvalardagar útlendinga á höfuðborgarsvæðinu, hlutdeild hvers mánaðar í fjölda ársins. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 23.
Grunnurinn Hlutfallsleg nýting gistirýma á nokkrum svæðum eftir mánuðum árið 2004. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 33.
Grunnurinn Gjaldeyristekjur á dvalardag árið 2000 eftir mánuðum, þúsundir króna. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 23.
Uppbygging þjónustu • Stefnumótunar atriði • Hvað koma margir í dag og hvernig er sá fjöldi samanborið við það sem hefur verið? • Hvaða vara er í boði og gæti verið í boði? • Hverjir eru gestirnir og hvernig er hægt að hluta þá í hópa? • Hvað gera gestirnir? • Hversu ánægðir eru þeir með það sem í boði er? • Hvaða ástæðu liggja til grundvallar ánægju þeirra? • Hvaða fjármagn er til staðar og hvaða mannauð er úr að spila?
Staðurinn Varan Fólkið Verðið Umgjörðin Kynning Samþætting í markaðssetningu
Gæði þjónustu Gæðaeinkunn íslenskra ferðaþjónustu fyrirtækja Heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 2006: Gæði íslenskrar ferðaþjónustu. Álit erlendra ferðamanna 2006. Reykjavík: Rannsóknir og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar, bls. 6.
Gæði þjónustu Verðlag í íslenskri ferðaþjónustu að teknu tilliti til gæða Heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 2006: Gæði íslenskrar ferðaþjónustu. Álit erlendra ferðamanna 2006. Reykjavík: Rannsóknir og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar, bls. 14.
Gæði þjónustu Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með verðlagningu í ferðaþjónustu á Íslandi í samanburði við ferðaþjónustu erlendis? Heimild: Gallup Capacent 2006: Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorfsrannsókn. Reykjavík: Ferðamálastofa, bls. 190 og 193.
Gæði þjónustu Er ferðaþjónusta á Íslandi á heildina litið að þínu mati betri, verri eða sambærileg því sem þú þekkir erlendis frá? Heimild: Gallup Capacent 2006: Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorfsrannsókn. Reykjavík: Ferðamálastofa, bls. 192.
Fimm kraftar og umhverfi fyrirtækja Efnahagslegt Fyrirtækið Pólitískt Tæknilegt Birgjar Milliliðar Markaðssetning Almenningur Samkeppni Viðskiptavinir Lýð- og landfræðilegt Samfélags/ menningarlegt Náttúrulegt
Umhverfið The main reason why it is profitable to establish a firm would seem to be that there is a cost of using the price mechanism. The most obvious cost of “organizing” production through the price mechanism is that of discovering what the relevant prices are Coase, 1991: The Nature of the Firm, bls 21). Tæknilegt Náttúrulegt Pólitískt
Staðkvæmdar vörur Samkeppnis-styrkur birgja Samkeppnis-styrkur kaupenda Samkeppni innan greinar Ógn af nýjum aðilum Innri þættir Fimm kraftar og hið innra umhverfi Samfélags og menningarlegt Lýð og landfræðilegt Porter,1998: Competitive strategy. Techniques for Analyzing Industries and Competitors
Hver keppir við hvern? Fyrirtæki í ferðaþjónustu byggja ekki á samkeppni hvort við annað í ljósi staðkvæmdar og í ljósi þess að starfsemi þeirra leggur til hins flókna fyrirbæris áfangastaðar. Við byggingu áfangastaða og þjónustu þar eru: Fyrirtæki háð hver öðru Mörk milli einstakra fyrirtækja sveigjanleg Samvinna í samkeppni Traust Samfélagshefð og opinber stuðningur fyrir henni Sameiginlegur skilningur á viðskiptasiðferði Leiðandi staða einkafyrirtækja Þátttaka allra Svæðið skilgreint skýrt Skapa farveg formlegra tengsla mtt. persónulegra tengsla
Hvar stendur áfangastaður Allocentric Midcentric Psychocentric Pakkaferðir - óvild - Ferðafólk - pirringur - Fjöldi ferðafólks → Ferðalangur - deyfð - Könnuður - sæla - Áhrif ferðamennsku →