1 / 21

Hagræn áhrif ferðaþjónustu Samlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf

Hagræn áhrif ferðaþjónustu Samlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf. Dr. Edward H. Huijbens edward@unak.is , s. 460 8930. Forsendur. Samgöngubætur til landins og innanlands hafa ætíð verið forsendur fjölgunar gesta til landsins en hvað þeir svo gera... Ísland sem ferðamannaland:

jude
Download Presentation

Hagræn áhrif ferðaþjónustu Samlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagræn áhrif ferðaþjónustuSamlegðaráhrif og tenging við atvinnulíf Dr. Edward H. Huijbens edward@unak.is , s. 460 8930

  2. Forsendur Samgöngubætur til landins og innanlands hafa ætíð verið forsendur fjölgunar gesta til landsins en hvað þeir svo gera... Ísland sem ferðamannaland: „Það sýnist mér ekki úr vegi, þó menn hugleiði það, hvernig menn geti haft gagn og arð af komu þessara gesta, og yfirleitt, á hvern hátt menn eigi að hagnast sem bezt af komu erlendra ferðamanna hjer á landi ... En til þess að hafa hagnað af þessu, megum vjer ekki verðsetja það og lágt, sem vjer látum útlendingum í tje“ - Einar Benediktsson 1896 Dagskrá, bls. 3 Geysir og Hekla Áhugamenn um fornsögur ‘Sportmenn’

  3. Grunnurinn

  4. Grunnurinn

  5. Grunnurinn Dreifing dvalardaga erlendra ferðamanna yfir árið. i) Dvalardagar útlendinga á landsbyggðinni, hlutdeild hvers mánaðar í fjölda á árinu. ii) Dvalardagar útlendinga á höfuðborgarsvæðinu, hlutdeild hvers mánaðar í fjölda ársins. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 23.

  6. Grunnurinn Hlutfallsleg nýting gistirýma á nokkrum svæðum eftir mánuðum árið 2004. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 33.

  7. Grunnurinn Gjaldeyristekjur á dvalardag árið 2000 eftir mánuðum, þúsundir króna. Heimild: Ásgeir Jónsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þórhallur Ásbjörnsson 2006: Hagræn áhrif ferðaþjónustu. Greint eftir svæðum á Íslandi. Akureyri: Ferðamálasetur Íslands, bls. 23.

  8. Uppbygging þjónustu • Stefnumótunar atriði • Hvað koma margir í dag og hvernig er sá fjöldi samanborið við það sem hefur verið? • Hvaða vara er í boði og gæti verið í boði? • Hverjir eru gestirnir og hvernig er hægt að hluta þá í hópa? • Hvað gera gestirnir? • Hversu ánægðir eru þeir með það sem í boði er? • Hvaða ástæðu liggja til grundvallar ánægju þeirra? • Hvaða fjármagn er til staðar og hvaða mannauð er úr að spila?

  9. Staðurinn Varan Fólkið Verðið Umgjörðin Kynning Samþætting í markaðssetningu

  10. Gæði þjónustu Gæðaeinkunn íslenskra ferðaþjónustu fyrirtækja Heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 2006: Gæði íslenskrar ferðaþjónustu. Álit erlendra ferðamanna 2006. Reykjavík: Rannsóknir og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar, bls. 6.

  11. Gæði þjónustu Verðlag í íslenskri ferðaþjónustu að teknu tilliti til gæða Heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 2006: Gæði íslenskrar ferðaþjónustu. Álit erlendra ferðamanna 2006. Reykjavík: Rannsóknir og Ráðgjöf ferðaþjónustunnar, bls. 14.

  12. Gæði þjónustu Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með verðlagningu í ferðaþjónustu á Íslandi í samanburði við ferðaþjónustu erlendis? Heimild: Gallup Capacent 2006: Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorfsrannsókn. Reykjavík: Ferðamálastofa, bls. 190 og 193.

  13. Gæði þjónustu Er ferðaþjónusta á Íslandi á heildina litið að þínu mati betri, verri eða sambærileg því sem þú þekkir erlendis frá? Heimild: Gallup Capacent 2006: Mat á viðhorfum Íslendinga til gæða ferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorfsrannsókn. Reykjavík: Ferðamálastofa, bls. 192.

  14. Fimm kraftar og umhverfi fyrirtækja Efnahagslegt Fyrirtækið Pólitískt Tæknilegt Birgjar Milliliðar Markaðssetning Almenningur Samkeppni Viðskiptavinir Lýð- og landfræðilegt Samfélags/ menningarlegt Náttúrulegt

  15. Umhverfið The main reason why it is profitable to establish a firm would seem to be that there is a cost of using the price mechanism. The most obvious cost of “organizing” production through the price mechanism is that of discovering what the relevant prices are Coase, 1991: The Nature of the Firm, bls 21). Tæknilegt Náttúrulegt Pólitískt

  16. Staðkvæmdar vörur Samkeppnis-styrkur birgja Samkeppnis-styrkur kaupenda Samkeppni innan greinar Ógn af nýjum aðilum Innri þættir Fimm kraftar og hið innra umhverfi Samfélags og menningarlegt Lýð og landfræðilegt Porter,1998: Competitive strategy. Techniques for Analyzing Industries and Competitors

  17. Hver keppir við hvern? Fyrirtæki í ferðaþjónustu byggja ekki á samkeppni hvort við annað í ljósi staðkvæmdar og í ljósi þess að starfsemi þeirra leggur til hins flókna fyrirbæris áfangastaðar. Við byggingu áfangastaða og þjónustu þar eru: Fyrirtæki háð hver öðru Mörk milli einstakra fyrirtækja sveigjanleg Samvinna í samkeppni Traust Samfélagshefð og opinber stuðningur fyrir henni Sameiginlegur skilningur á viðskiptasiðferði Leiðandi staða einkafyrirtækja Þátttaka allra Svæðið skilgreint skýrt Skapa farveg formlegra tengsla mtt. persónulegra tengsla

  18. Hvar stendur áfangastaður Allocentric Midcentric Psychocentric Pakkaferðir - óvild - Ferðafólk - pirringur - Fjöldi ferðafólks → Ferðalangur - deyfð - Könnuður - sæla - Áhrif ferðamennsku →

  19. Staða áfagnastaða

  20. Staða áfangastaða

  21. Hvar er Dalvíkurbyggð?

More Related