1 / 14

Northern Environmental Education Development - NEED

V erkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar N ýheimum, 21.-22. september 2009. Northern Environmental Education Development - NEED. Þorvarður Árnason, verkefnisstjóri Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður. NEED Í HNOTSKURN.

judson
Download Presentation

Northern Environmental Education Development - NEED

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar Nýheimum, 21.-22. september 2009 Northern Environmental Education Development - NEED Þorvarður Árnason, verkefnisstjóri Sandra B. Stefánsdóttir, landstengiliður

  2. NEED Í HNOTSKURN • Verkefninu er ætlað að þróa nýjar og frumlegar aðferðir til þess að miðla þekkingu um umhverfi og náttúru  friðlýstra svæða til nemenda á öllum skólastigum, sem og til ferðamanna. • Miðpunktur verkefnisins á Íslandi er Vatnajökulsþjóðgarður, ásamt grannbyggðum. • Byggir á öflugu samstarfsneti hér innanlands, ásamt miðlun á upplýsingum, hugmyndum og starfsaðferðum milli landa sem glíma við svipuð vandamál.

  3. ERLENDIR SAMSTARFSAÐILAR Verkefnisstjórn í þátttökulöndunum: • Háskólinn í Joensuu, Menntasvið, Finnlandi • Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði • Nordland Þjóðgarðsmiðstöðin, Noregi • Clare County Council, Írlandi

  4. Þekkingarsetur Þingeyinga Náttúrustofa Norðausturlands Öxarfjarðarskóli, Lundi Atv.þróunarfélag Þingeyinga Svartárkot, Menning-Náttúra Þjóðgarðsverðir & sérfræðingar Þekkingarnet Austurlands Þróunarfélag Austurlands Náttúrustofa Austurlands Menntaskólinn á Egilsstöðum Fjalladýrð, Möðrudal Kirkjubæjarstofa Kirkjubæjarskóli Leikskólinn Kæribær Atv.þróunarfélag Suðurl. Sjóbirtingssetrið Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu Grunnskóli Hornafjarðar Ríki Vatnajökuls ehf. Fuglar á Suð-Austurlandi Jöklasetrið Alls ca. 40 aðilar Verkefnisstjórn & sérfræðiráðgjöf HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

  5. MEGINMARKMIÐ • Þróa leiðir til nýta þjóðgarða betur sem vettvang náttúrufræðikennslu og umhverfismenntar. • Kanna möguleika á þróun fræðandi ferðaþjónustu, þ.e. að gera miðlun þekkingar að ferðavöru. • Bæta upplýsingamiðlun um náttúru og umhverfi starfssvæða, einkum jarðfræði þeirra (geo-tourism). • Stuðla að aukinni umhverfisvitund fyrirtækja og almennings í grannbyggðum þjóðgarða. • Auka félags- og mannauð með tengslamyndun á milli þéttbýlis og dreifbýlis, í gegnum vinnu að sameiginlegum viðfangsefnum í mennta- og ferðamálum.

  6. MARKHÓPAR & ÞEMU Fjórir markhópar: • A. Grunn- og leikskólanemar • B. Framhalds- og háskólanemar • C. Íbúar og fyrirtæki í grannbyggðum • D. Ferðamenn, erlendir og innlendir Fimm (náms)þemu: • 1. Almenn jarðfræði • 2. Landslag og landmótun • 3. Náttúrvá • 4. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda • 5. Hnattrænar loftslagsbreytingar

  7. VERKEFNAHLUTAR • WP1: Tengslamyndun – Finnland • WP2: Jarðvísindi fyrir fræðsluferðaþjónustu – Ísland • WP3: Þróun á námsaðferðum – Finnland • WP4: Þróun á námsumhverfi – Noregur • WP 5: Aukin vitund ferða- og heimamanna – Írland • Samtals 28 mismunandi grunnverkefni (actions)

  8. TENGSLANET INNAN OG Á MILLI LANDA • Á svæðunum fjórum er unnið að verkefnum innan allra verkhluta, en e.t.v. í mismiklum mæli eftir aðstæðum. • Innan hvers svæðis eru myndaðir samstarfsklasar um verkefni á tilteknu sviði. • Einnig eru myndaðir starfshópar aðila sem vinna að verkefnum á sama sviði “þvert” á svæðisklasa. • Hver klasi/starfshópur tengist síðan þeim erlendu aðilum sem vinna að verkefnum á sama sviði.

  9. NOKKUR SAMEIGINLEG VERKEFNI • Alþjóðleg heimasíða: • http://www.joensuu.fi/need/ • Íslensk heimasíða: • http://www.need.is • Yfirlit/vefmiðlun um jarðfræði starfssvæða: • http://iceland.cwsurf.de/iceland/index.html • Greining á námsskrám þátttökulanda • Gæðakannanir á meðal ferðamanna • Samkeppni um lógó • Ráðstefnur og vinnufundir

  10. SAMKEPPNI UM LÓGÓ

  11. RÁÐSTEFNUR • Ísland (október 2008) • Finnland (júní 2009) • Noregur (september 2009) • Írland (apríl 2010)

  12. DÆMI UM SVÆÐISBUNDIN VERKEFNI • Norðursvæði • Námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila um jarðfræðilega sérstöðu Jökulsárgljúfra og Öxafjarðar • Fjallakofinn fjallafræðsla, umhverfisfræðsluverkefni fyrir grunnskólanema í Skólabúðunum Kiðagili • Austursvæði • Landvarðanám fyrir heimamenn, unnið í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð • Vettvangsferð fyrir grunnskólanema - vatnsföll sem renna úr Vatnajökli í Lagarfljót

  13. DÆMI UM SVÆÐISBUNDIN VERKEFNI • Suðursvæði • Samræmdar vettvangsferðir í þjóðgarðinn frá leikskóla upp í framhaldsskóla • Mælingar framhaldsskólanema á hopun jökla • Myndun samstarfsklasa um fuglaferðaþjónustu • Vestursvæði • Fræðslustígur með jarðfræðilegu sjónarhorni fyrir alla aldurshópa • Námsstefna um útikennslu og náttúruskóla

  14. Dæmi um ferðaþjónustuafurð

More Related