1 / 8

VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?. Erindi Runólfs Ágústssonar, rektors, á ráðstefnunni „Karlar um borð“ hinn 1. desember 2005. Hlutfall kvenna í kennarastörfum við íslenska skóla. Hlutfall skráðra kvenkyns nemenda við íslenska skóla. Skráðir nemendur við KHÍ eftir kynjum. Tvær þjóðir í einu landi?.

johnda
Download Presentation

VELDUR MENNTUN MISRÉTTI?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VELDUR MENNTUN MISRÉTTI? Erindi Runólfs Ágústssonar, rektors, á ráðstefnunni „Karlar um borð“ hinn 1. desember 2005

  2. Hlutfall kvenna í kennarastörfum við íslenska skóla

  3. Hlutfall skráðra kvenkyns nemenda við íslenska skóla

  4. Skráðir nemendur við KHÍ eftir kynjum

  5. Tvær þjóðir í einu landi? • Kvenþjóð • Skólar • Heilbrigðis- og umönnunarstörf • Karlþjóð • Stjórnun • Fjármálastarfsemi og iðnaður • Kynbundin aðskilnaðarstefna?

  6. Áhrif kynbundinnar aðskilnaðarstefnu • Eiga sjónarmið kvenna ekki erindi inn í stjórnun eða sjónarmið karla inn í skóla? • Breið og fjölbreytt viðhorf skipta máli í rekstri, stjórnun og skólastarfi. • Einhæfir vinnustaðir með einsleit viðhorf standast síður samkeppni í flóknu og fjölbreytilegu alþjóðlegu umhverfi. • Kynbundin aðskilnaðarstefna á vinnumarkaði skaðar því samfélagið og atvinnulífið.

  7. Kynjakvótar sem markmið og stjórntæki • Bifröst • Rúmlega 500 umsóknir vegna yfirstandandi háskólaárs, langflestar frá hæfum umsækjendum. • 40/60 regla við inntöku nemenda í einstakar deildir. • KHÍ • Vísar frá rúmlega 100 karlkyns umsækjendum um grunnnám • Þarf að fjölga körlum í námi með virkum aðgerðum, t.d. kynjakvóta • Fyrirtæki og atvinnulíf • Kynjakvótar innan fyrirtækja er gagnlegt markmið til að fjölga konum í störfum sérfræðinga og stjórnenda.

  8. Ábyrgð okkar... • Við þurfum að sækja fram! • Með ákvarðanatöku sem stjórnendur í atvinnulífi og samfélagi • Með sókn inn í kvennageirann • Með ábyrgð og þátttöku heima hjá okkur

More Related