1 / 25

Þaninn kviður

Þaninn kviður. Sandra Dís Steinþórsdóttir Þórey Steinarsdóttir. Skilgreining. Aukið ummál kviðs Rúmmálsaukning veldur þani Frítt í kviðarholi Vökvi Blóð – vökvi – pus Loft Innan þarma Hægðir Loft Blóð – vökvi Líffærastækkanir Æxli – bólga – hypertrophiur Þungun. Algengt ástand.

olaf
Download Presentation

Þaninn kviður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þaninn kviður Sandra Dís Steinþórsdóttir Þórey Steinarsdóttir

  2. Skilgreining • Aukið ummál kviðs • Rúmmálsaukning veldur þani • Frítt í kviðarholi • Vökvi • Blóð – vökvi – pus • Loft • Innan þarma • Hægðir • Loft • Blóð – vökvi • Líffærastækkanir • Æxli – bólga – hypertrophiur • Þungun

  3. Algengt ástand • Algengustu orsakir • Ofát • Þyngdaraukning • PMS • Þungun • Loft át • Loft/vökvi í þörmum • Constipation – hægðatregða • Þvagteppa

  4. Þaninn kviður • Afmörkuð þensla • Útbreidd þensla • Ascitis • Loft • Stífla á görn

  5. Uppvinnsla • Saga • Skoðun • Sýni á rannsóknarstofu • Myndgreining • Endoscopy • Vefjagreining – cytologia á vökva • Skoðun í deyfingu • Laparoscopy • Beint í aðgerð

  6. Saga • Upphaf • Þróun • Verkir • Önnur einkenni • Hægðasaga / þvagsaga / tíðir • Heilsufarssaga • Mataræði • Lyf • Fjölskyldusaga

  7. Skoðun • Horfa • Banka • Þreifa kvið • Létt • Djúpt • Hlusta • Endaþarmsþreifing • Lífsmörk

  8. Rannsóknarstofan • Blóðprufa • Kviðvökvi • Hægðaprufa • Þvagprufa

  9. Myndgreining • Rtg • Tölvusneiðmynd / MR • Ómun • Ísótópar

  10. Hverju þarf að bregðast við strax? • Ástandi sem leiðir til necrosu og ischemiu á görn • Perforation á görn • Abdominal compartment syndrome

  11. 1. Necrosa og ischemia á görn • Orsakir: • Allt sem skerðir blóðflæði til garna • Ileus • Appendicitis • Diverticulitis • Thrombus / emboli • Skurðaðgerðir / trauma • Abdominal Aortic Aneurysm

  12. Necrosa og ischemia á görn • Einkenni • Verkir • Peritoneal erting • Rannsóknir • CT abd - Rtg.abd (ileus) • Meðferð • Koma í veg fyrir frekari skemmd • Skurðaðgerð • Fjarlægja dauðan vef

  13. 2. Perforation á görn • Orsakir: • Spontant • Leki á anastomosu • Diverticulitis • Æxli • Necrosa

  14. Perforation á görn • Einkenni • Peritoneal erting -> peritonitis • Rannsóknir • CT - Rtg.abd • ATH engin skuggaefni í meltingarveg • Meðferð • Skurðaðgerð

  15. 3. Abdominal Compartment Syndrome • Aukinn þrýstingur í kviðarholi • -> Fjölkerfa líffærabilun • Tilkomið vegna trauma eða skyndilega aukins þrýstings í kviðarholi • Medisinskar orsakir • Í kjölfar skurðaðgerðar

  16. Abdominal Compartment Syndrome • Einkenni • Oliguria • Þaninn kviður • Öndunarerfiðleikar (Kussmall öndun) • Rannsóknir og greining • CT abd – Rtg.pulm • Mæla IAP • Klínísk greining • Meðferð • Skurðaðgerð • Létta á þrýstingi

  17. Tilfelli Sept ‘05 • 64 ára karlmaður • BMT / kviðverkir með leiðslu niður í pung • Áður hraustur - tekur engin lyf • Greining: Rof á AAA • Aðgerð samdægurs, gekk brösulega

  18. Tilfelli • Enduropnun vegna blæðinga • Ischemia á görn í kjölfarið • Fjarlægður hluti af ristli • Hartmann • Septískur • Dreneraður abscess í kvið • Ný stomia

  19. Tilfelli • Kviðar- og retroperitonel blæðingar • Aðgerð, blæðingarstaður fannst ekki • Kviður pakkaður, hafður opinn • Fistill opnaðist í sárbotninn

  20. Tilfelli Des ´05 • Endurteknar aðgerðir til að laga skurðsár • Aðgerðir til að lagfæra legusár Maí ´06 • Nýtt stoma

  21. Take home lesson... • Þaninn kviður er algengt fyrirbæri • Oftast meinlaust, stundum sjúklegt • Þrennt þarf að bregðast við strax • Ischemia og necrosa í görn • Perforation á görn • Abdominal compartment syndrome

More Related