90 likes | 336 Views
Heimsálfurnar. Lifnaðarhættir og landnýting. Heimsálfurnar sjö með um 7 milljarða íbúa. Asía með 4.165.440.000 íbúa (4milljarðar,165milljónir, 440þúsund) Afríka með 1.031.084.000 íbúa Norður – Ameríka með 1.103.238.000 íbúa Suður – Ameríka með 394.021.000 íbúa
E N D
Heimsálfurnar Lifnaðarhættir og landnýting
Heimsálfurnar sjö með um 7 milljarða íbúa • Asía með 4.165.440.000 íbúa (4milljarðar,165milljónir, 440þúsund) • Afríka með 1.031.084.000 íbúa • Norður – Ameríka með 1.103.238.000 íbúa • Suður – Ameríka með 394.021.000 íbúa • Suðurskautslandið/Antarktíka með 0 íbúa • Evrópa með 740.308.000 íbúa • Eyjaálfa með 36.659.000 íbúa
Meginland • Er stórt landflæmi umkringt sjó þar sem jarðskorpan er þykk. Meginland er stærra en eyja.
Lifnaðarhættir fólks Ráðsta af: • Loftslagi • Gróðurfari • Náttúruauðlindum • Efnahagi • Stjórnarfari • Trúarbrögðum • Hefðum
Ríkar þjóðir Ríkustu svæði jarðarinnar eru: • Evrópa • Norður – Ameríka • Ástralía • Austur – Asía (ákveðin svæði eins og Austur-Kína og Japan) Efnahagur íbúa á þessum svæðum getur þó verið mismunandi.
Fátækar þjóðir Fátæk svæði jarðarinnar eru aðallega: • Afríka • Asía Þjóðir sem skortir aðgang að hreinu vatni, menntun og heilsugæslu teljast fátækar. Stríðshrjáð lönd og fyrrum nýlendur glíma einnig oft við fátækt.
Gróðurfar Atvinnu- og framleiðsluhættir landa ráðast, meðal annars, af gróðurfari. Gróðurfar jarðar skiptist gróflega í: • Freðmýrar • Skógar: barr-, lauf- og hitabeltisregnskógar • Grassléttur: nefnist líka gresjur eða graslendi • Eyðimerkur
Vistspor • Mæliaðferð notuð til að skoða hversu hratt við nýtum auðlindir jarðar. • Til að meta hversu mikið af jörðinni við þyrftum að nota ef allir fylgdu ákveðnum lífsstíl. Miðað við nýtingu auðlinda eins og hún er í dag þurfa jarðarbúar eina og hálfa jörð til að viðhalda sínum lífsstíl. Samt eru bara 20% jarðarbúa nota 80% af náttúruauðlindum jarðar.
Vistspor Íslendinga Ef allt mannkyn jarðar byggi við sömu lífskjör og Íslendingar þyrftum við 21 jörð til afnota.