1 / 8

Norður - Ameríka

Norður - Ameríka. Bandaríkin (BNA/USA). Fjórða stærsta ríki heims Sambandsríki 50 ríkja Ein stjórnarskrá allra ríkja. Í utanríkismálum, peningarmálum og hernaðrarmálum verða ríkin öll að fara eftir því sama. Löggjafaþing, ríkisstjórn og dómastólar eru hins vegar mismunandi eftir ríkjum.

kagami
Download Presentation

Norður - Ameríka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Norður - Ameríka

  2. Bandaríkin (BNA/USA) • Fjórða stærsta ríki heims • Sambandsríki 50 ríkja • Ein stjórnarskrá allra ríkja. Í utanríkismálum, peningarmálum og hernaðrarmálum verða ríkin öll að fara eftir því sama. Löggjafaþing, ríkisstjórn og dómastólar eru hins vegar mismunandi eftir ríkjum. • Alaska hefur verið í eigu Bandaríkjamanna frá árinu 1867. Keypt af Rússum.

  3. BNA/USA • Fjölbreytt loftslag en mestur hluti landsins liggur í tempraða beltinu. • Dauðadalurinn í Kaliforníu er lægsti staður á vesturhveli jarðar => 86 m undir sjávarmáli. Einn af heitustu stöðum jarðarinnar og hefur hitinn þar mælst 57°C

  4. BNA/USA • Í miðríkjunum er mikill munur á hitastigi eftir árstíðum. • Fellibylir verða til út á Mexíkóflóa og Atlantshafi og ganga svo inn á land með miklum látum og eyðileggingu.

  5. BNA/USA • V-hluti BNA er á mörkum Kyrrahafs- og N-Ameríkuflekans og því eru þar reglulega jarðskjálftar. Eldvirkni er á nokkrum stöðum eins og t.d. Hawaiieyjum

  6. BNA/USA • Mikill landbúnaður en hann skapar fá störf • Góð fiskimið en þau eru þó í hættu vegna mengunar • Eitt af aðal iðnríkjum heims • Miklar náttúruauðlindir eins og t.d. kol og járn • Góðar samgönguleiðir bæði á sjó og landi • Mikið fjölmenningarsamfélag • Enska opinbert tungumál • Flestir búa í þéttbýli og norðausturhluti landsins er þéttbýlastur

  7. Frelsisstríð BNA 1775-1783 • Uppreisn 13 nýlenda gegn breskum yfirráðum • Krafist var sjálfstæðis vegna óánægju með tolla- og skattaheimtu auk þess áttu ríkin ekki fulltrúa á breska ríkinu til að tala máli þeirra. • 1783 létu Bretar undan og Bandaríkin Norður-Ameríka stofnað sem sjálfstætt ríki. • GeorgeWashington leiddi baráttuna og var gerður að fyrsta forseta BNA árið 1788https://www.youtube.com/watch?v=0TTFXrnm7r4

  8. Þrælastríðið 1861-1865 • 1776-1860 þróuðust tvö ólík samfélög. Norður- og Suðurríki. • Norðurríkin voru iðnaðarsamfélag með Abraham Lincon sem forseta. • Suðurríkin voru landbúnaðarsamfélag með JeffersonDavis sem forseta. • Norðurríkin vildu sameina þessi samfélög og eitt af því var að leggja niður þrælahald sem hentaði Suðurríkjunum engan veginn. • Norðurríkin sigruðu árið 1865 og þrælahald langt niður. • https://www.youtube.com/watch?v=LQQJDR_rX30

More Related