1 / 16

BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

Þorkell, Magga Gauja og Helga María Garðaskóli Haust 2011. BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn. Í þessum kafla lærum við að... . Að bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt. Að flestar bakteríur eru gagnlegar en sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur.

Download Presentation

BAKTERÍUR OG VEIRUR 2. Kafli Lífheimurinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þorkell, Magga Gauja og Helga María Garðaskóli Haust 2011 BAKTERÍUR OG VEIRUR2. KafliLífheimurinn

  2. Í þessum kafla lærum við að... • Að bakteríur eru smáar lífverur og þær geta fjölgað sér hratt. • Að flestar bakteríur eru gagnlegar en sumar þeirra valda sjúkdómum hjá okkur. • Að veirur fjölga sér bara í lifandi frumum.

  3. Bakteríur • Bakteríur lifa nánast alls staðar, út um allt, á öllu, oní öllu... • Þær sjást ekki með berum augum, það þarf að nota smásjá til að greina þær. • Lífverur sem eru svona smáar kallast örverur. • Bakteríur eru gerðar úr EINNI frumu, sem er með EKKI með kjarna (dreifkjörnungar).

  4. Tegundir baktería Til eru 3 mismunandi tegundir baktería: • KÚLULAGA (kallast líka hnettlur eða kokkar) • STAFLAGA • GORMBAKTERÍUR

  5. Dæmi um tegundir baktería Staphylococcusaureus Staphylococcusaureus er mjög útbreidd í náttúruni og finnst hún m.a. oft í normalflóru manna í nefi, koki og á húð. Bakterían er sjúkdómsvaldandi þegar hún kemst í opin sár og veldur graftrarígerðum, blóð-, bein- og liðsýkingum, kýlum á húð (abcess) og einnig matareitrunum.

  6. Streptococcuspyogenes er algengasta og meinvirkasta hálsbólgu bakterían

  7. Matareitrun.....niðurgangur.... SPERÐILABAKTERÍA E.COLI

  8. Bakteríur voru fyrstu... • lifandi verurnar á jörðinni. • Blábakteríur innihéldu grænukorn og gátu myndað súrefni og því jókst súrefni á jörðinni. • Flestar bakteríur fjölga sér með að skipta sér í tvennt. • 1. baktería > mörg milljón á einum sólahring. • Ef dvalaskylirði versna hjá bakteríum mynda þær um sig dvalagró og ,,sofna” þangað til aðstæður batna....

  9. Bakteríur og hringrásin • Fæstar bakteríur hafa blaðgrænu (líkt og blábaktería) og þurfa þess vegna að finna sér næringu. • Þess vegna lifa þær á öðrum lífverum, hvort sem þær eru lifandi eða dauðar. • Þegar baktería nærist á t.d dauðri plöntu tekur hún þátt í niðurbroti/rotnun hennar ásamt sveppum o.fl • Lífverur sem sjá um rotnun kallast SUNDRENDUR.

  10. Búklykt og andfýla • Bakteríur valda einnig: • Svitalykt • Andfýlu • Prumpufýlu • Tannskemmdum • Bólum o.fl

  11. EN MUNA SAMT ALLTAF AÐ... • FLESTAR BAKTERÍUR ERU GÓÐAR OG SJÁ UM AÐ VERJA OKKUR FYRIR: • SJÚKDÓMUM • BÆTA MELTINGUNA • BÚA TIL VÍTAMÍN • SUNDRA DAUÐUM LÍFVERUM • HALDA OKKUR HEILBRIGÐUM O.FL

  12. PENSILÍN OG BÓLUEFNI • Sýklalyf drepa bakteríur. • Pensilín er algengt sýklalyf. • Bólusetningar verja okkur gegn sjúkdómum t.d kíghósta, stífkrampa og berklum. • Með bólusetningum er sprautað í okkur ,,dauðum” bakteríum sem eru sjúkdómsvaldandi og líkaminn myndar mótefni sem býr í okkur lengi, lengi.

  13. VEIRUR/VÍRUS • Veirur eru miklu minni en bakteríur. • Líkt og bakteríur geta veirur verið lengi í dvala og vaknað síðan til lífs á ný. • Veirur geta EKKI fjölgað sér á eigin spýtur (eins og bakteríur), þær VERÐA að fjölga sér inní LIFANDI frumum. • Veiran ræðst inní frumur og þvingar þær til að framleiða nýjar veirur í stórum stíl.

  14. Týpisk veira

  15. Svona fjölga þær sér:

  16. Inflúensa • Margs konar kvefpestir og inflúensa stafa af veirum. • Venjuleg sýklalyf (pensilín) duga EKKI gegn veirum og verður því líkaminn að takast á við veirurnar sjálfur með hvíld. • Rétt upp hönd sem fengu svínaflensuna?

More Related