1 / 13

Napoleon og Vínarfundurinn 1815

Napoleon og Vínarfundurinn 1815. Breytingar á skipan Evrópu. Napóleon og Vinarfundur. Napoleon til valda 1799 – ungur liðsforingi Vill verja boðskap byltingarinnar og breiða út Sameina Evrópu undir stjórn Frakklands Keisaraveldi líkt og Róm til forna Lagði undir sig stærsta hluta Evrópu

ishmael
Download Presentation

Napoleon og Vínarfundurinn 1815

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Napoleon og Vínarfundurinn 1815 Breytingar á skipan Evrópu

  2. Napóleon og Vinarfundur • Napoleon til valda 1799 – ungur liðsforingi • Vill verja boðskap byltingarinnar og breiða út • Sameina Evrópu undir stjórn Frakklands • Keisaraveldi líkt og Róm til forna • Lagði undir sig stærsta hluta Evrópu • Ríkið var stærst um 1810 • Notaði fjölskylduna til styrkja stöðu sína • Jósef bróðir, konungur í Napolí og síðar á Spáni • Jerome í Vestfalíu (Westfalen í Þýskalandi) • Loðvík í Hollandi • Karolína drottning í Napolí eftir Jósef

  3. Napóleon og Vínarfundur • Meginlandsbann á Bretland – viðskipti bönnuð • Vakti óánægjuraddir í bandalagsríkjum Frakka • Andóf gegn yfirráðum Napoleons=þjóðernishyggja • Napoleon = Alþjóðahyggja • Samræmdur lagabálkur • Rússland braut meginlandsbannið 1810 • Napóleon réðst inn í Rússland 1812 • 700.000 manna her • Vöruskortur til hermanna, kuldi • Mikill ósigur – 15% hermanna lifðu herförina af

  4. Napóleon og Vínarfundur • Evrópuríkin sameinast nú gegn Napóleon • Lét af embætti 1813 eftir ósigur við Leipzig • Bróðir Loðvíks XVI tók við, Loðvík XVIII • Napoleon sendur til að stýra eyjunni Elbu • Réðst inn í Frakkland í mars 1815 • 100 daga stjórn Napoleons • Sigraður við Waterloo í Belgíu • Útlegð til Sankti Helenu – deyr 1821 í útlegð

  5. Vínarfundur 1814-1815 • Ráðstefna þeirra sem sameinuðust gegn Napoleon – haldin í Vín • Bretland, Rússland, Prússland og Austurríki réðu mestu um gang mála • Hófst í september 1814 – stóð fram í júní 1815 • Glæsileg samkoma – veisluhöld og dansleikir • Hvernig skyldi komið á valdajafnvægi? • Friðsamlegt var í Evrópu allt til 1914

  6. Vínarfundur 1814-1815 • Staða Bretlands sterk eftir fundinn • Áttu stóran flota og margar nýlendur • Ný yfirráðasvæði stuðluðu að drottnun þeirra á höfunum • Frakkar misstu lönd sem höfðu unnist • Breytingar einnig á skipan annarra ríkja • Skipting ríkja gekk oft þvert á þjóðerni • Einvaldar vildu halda í gamla stjórnarfyrirkomulagið • Borgarar – ört vaxandi millistétt – vildu þjóðþing sem væri bundið af stjórnarskrá • Frjálslyndi (borgarastétt) eða íhaldssemi. S.s. Metternich

  7. Frá Vínarfundi til þjóðfundar • Metternich var helsti talsmaður íhaldsstefnu • Ríkiskanslari Austurríkis • Vildi viðhalda valdajafnvægi í álfunni • Vildi sporna við þjóðernisrómantík 19. aldar

  8. Rómanska Ameríka á 19. öld • Spánverjar höfðu yfirráð frá 16. öld • Sjálfstæðisbarátta fyrir áhrif Napoleonstyrjalda • Jósef Bonaparte gerður konungur Spánar 1808 • Órói í nýlendum Spánverja • Kröfðust sjálfstæðis líkt og Spánverjar sjálfir kröfðust gagnvart Napóleoni • Kreolar (S-Ameríkubúar af evrópskum ættum) kröfðust aukins réttar • Símon Bolivar frelsishetja í Venesuela • Mörg ríki lýstu yfir sjálfstæði 1820-1830 Bolivar ferðaðist um Frakkland og Ítalíu og kynntist þar hugsjónum Upplýsingarinnar og frönsku byltingarinnar

  9. Rómanska Ameríka á 19. öld • Monroe, forseti Bandaríkjanna 1817-1825 • Bannaði íhlutun Evrópuríkja í málefnum Ameríku og hótaði stríðsaðgerðum ef svo færi • Spánverjar létu því nýlendurnar í friði og þær fengu sjálfstæði ein af annarri • Erfitt með lýðræðishugmyndir Bolívars • Vantaði alla hefð – hafði aldrei verið þingræði – menntun bágborin – byggðir einangraðar – borgarastétt fámenn • Caudillos við völd fram til 1900 - einræðisherrar

  10. Íslenska byltingin • Áhrif Napoleonsstyrjalda á Íslandi • Verslun gekk erfiðlega • Innflutningur á nauðsynjum í lágmarki • Hart var í ári í upphafi 19. aldar • Fólk varð hungurmorða • Danir bandamenn Napoleons 1807 • Íslandsverslun rekin undir verndarvæng Breta • Phelp, breskur sápukaupmaður, 1809 til Íslands

  11. Íslenska byltingin • Phelp vantaði tólg í sápugerðina • Trampe stiftamtmaður bannaði öll viðskipti • Trampe hnepptur í varðhald • Túlkurinn Jörgen Jörgensen, Jörundur hundadagakonungur tók stjórnina í sínar hendur • Lýsti yfir sjálfstæðu Íslandi undir breskri vernd Danskur ævintýramaður sem hafði siglt um Suðurhöf og verið í enskasjóhernum. Fáninn sem Jörundur hannaði fyrir Ísland.

  12. Íslenska byltingin • Litlar undirtektir Íslendinga við tiltækinu • Í ágúst kom breskt herskip til landsins • Jörundur tekinn fastur og fluttur til Bretlands • Stjórn Danakonungs endurreist • Bretar lýstu Ísland hlutlaust í Napóleonstríðum • Bretar fordæmdu valdarán Jörundar

More Related