1 / 14

Ísland og alþjóðlegur vinnumarkaður

Ísland og alþjóðlegur vinnumarkaður. 12. október 2005 Ari Edwald framkvæmdastjóri SA. Alþjóðavæðing. Hvað felst í „alþjóðavæðingu?”

hedwig
Download Presentation

Ísland og alþjóðlegur vinnumarkaður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ísland og alþjóðlegur vinnumarkaður 12. október 2005 Ari Edwald framkvæmdastjóri SA

  2. Alþjóðavæðing • Hvað felst í „alþjóðavæðingu?” • Niðurstaða af þróun á vettvangi WTO og svæðisbundinna samtaka, eða tvíhliða samninga. Auk byltingar í fjarskipta-, upplýsinga- og flutningatækni, svo fátt eitt sé nefnt. • Framleiðsla fer fram þar sem kostnaður er lægstur. Starfsfólk og fyrirtæki flytjast milli landa • Í raun felur „alþjóðavæðing” í jákvæðri merkingu í sér aukna alþjóðlega samkeppni á öllum sviðum

  3. Heimsbyggðin hagnast • Varla er deilt um það að öll lönd bæta efnahag sinn með þátttöku í frjálsum viðskiptum, en sumir setja spurningamerki við það markmið • Ef USA kaupir 10m hluti frá Kína á ári á $5 í stað þess að framleiða á $10 verða sömu gæði til staðar fyrir neytendur í USA, en $ 50m losna til árlegra fjárfestinga • Allir vilja að sem mest af virðisaukanum verði eftir hjá sér: Bestu störfin

  4. Margvíslegt samspil • Ekki bara „innflutningur vinnuafls” • Vörur eru fluttar INN og framleiðsla getur flust ÚR LANDI • Snýst ekki bara um einföld framleiðslustörf. Hvers konar sérfræðiþekking, stjórnun, fjármögnun og sköpun er undir. T.d. forritun, auglýsingagerð • Stundum fjölgar starfsmönnum mest hjá þeim sem fjárfesta erlendis og fjöldi starfa innanlands er ekki föst stærð (innflytjendur þurfa ekki að fækka lausum störfum)

  5. Fríverslun og ILO • Ísland hefur almennt stutt frjálsari heimsverslun • Ekki talið að vinnumarkaðsmál eigi að vera hluti fríverslunarsamninga, heldur viljað vísa til ILO • Ísland hefur fullgilt 20 ILO samþykktir, þ.á.m. allar um grundvallarréttindi launþega, m.a. um félagafrelsi, rétt til að gera kjarasamninga, afnám nauðungarvinnu, barnavinnu og jafnrétti til vinnu • Margar ILO samþykktir (ekki fullg. af Ísl.) eru of nákvæmar og stuðla að ósveigjanleika sem háir mörgum ríkjum

  6. Erlent starfsfólk á Íslandi • Almennt þurfa útlendingar fyrirfram að hafa bæði atvinnu- og dvalarleyfi til að geta komið hingað til starfa • Samnorrænn vinnumarkaður við lýði í áratugi • EES frá 1993, veitir íbúum svæðisins gagnkvæman rétt til starfa. Ný aðildarlönd sæta frestun til 1. maí 2006 • Ný samnorræn skýrsla telur stækkun EES ekki valda neinni kollsteypu

  7. Álitaefni um EES ofl. • Þótt borgarar nýrra EES landa fái ekki starfsrétt fyrr en 1. maí 2006, hafa fyrirtæki þaðan rétt til að veita þjónustu m.a. Starfsmannaleigur (undirverktakar) • Íslenskar reglur um lágmarkskjör hafa sérstöðu, líka miðað við önnur Norðurlönd • Eðlilegt væri að veita borgurum nýrra EES landa fullan rétt strax • Ekki hefð fyrir starfsmannaleigum á sveigjanlegum vinnumarkaði hér. Þær eru svar við ósveigjanleika sem víða er

  8. Álitaefni um EES ofl. frh....... • Ýmsar vinnumarkaðsreglur sem enginn hefur beðið um, komnar hingað í gegn um EES t.d. vinnutímatilskipun, reglur um upplýsingar og samráð, hlutavinnu og tímabundnar ráðningar • Ótrúlegur tvískinnungur ríkir á Íslandi í sambandi við réttindi útlendinga hér • Viljum við ekki að íslenskt ökuskírteini sé tekið gilt? • Ný þjónustutilskipun ætti að bæta úr, en mætir andstöðu

  9. Útlendingaumræða á villigötum • EES-samnngurinn- Réttur fyrirtækja, þ.m.t. starfsmannaleiga, til að fara á milli ríkja með starfsfólk sitt til að veita þjónustu - Bann við hindrunum • Tilskipun um lágmarkskjör -> lög 54/2001 um útsenda starfsmenn • Samningur SA og ASÍ um málsmeðferð • Ábyrgð íslenskra notendafyrirtækja

  10. Nánar um Ísland og heimsverslun • Ísland er enn lítið og fámennt, sem setur skorður við útflutningsframleiðslu og innflutningi á íslenskan markað. Þar verða hefðbundin svið í aðalhlutverki. • Aukin þátttaka Íslendinga í alþjóða viðskiptum byggir á útflutningi fjármagns og stjórnunar og tengsl við Ísland verða fyrst og fremst um stjórnun og auðsáhrif

  11. Hvernig mun Íslandi reiða af? • Svartnætti er ástæðulaust. Íslandi hefur gengið vel til þessa og er nú tekið til sérstakrar greiningar og fyrirmyndar af öðrum þjóðum (t.d. Dönum) • Frumkvöðlar á ýmsum sviðum hafa gripið tækifæri sem nýjar aðstæður hafa skapað. Við vitum ekki hvar árangur kemur fram næst • Samkeppnishæf almenn starfsskilyrði fyrir atvinnulífið verða því stöðugt mikilvægari. Menntun og aftur menntun og ræktun frumkvöðlaanda verða lykilatriði í áframhaldandi árangri

More Related