190 likes | 520 Views
Tvísköttunarsamningar. Guðrún Ásta Sigurðardóttir. Almennt. Ísland hefur gert 34 tvísköttunarsamninga, einn samningur á milli Norðurlandanna – 38 lönd Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningar við nokkur lönd Til að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eigna einstaklinga og fyrirtækja
E N D
Tvísköttunarsamningar Guðrún Ásta Sigurðardóttir
Almennt • Ísland hefur gert 34 tvísköttunarsamninga, einn samningur á milli Norðurlandanna – 38 lönd • Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningar við nokkur lönd • Til að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eigna einstaklinga og fyrirtækja • Samningarnir byggja á fyrirmynd frá OECD
Helstu ákvæði samninga Hvaða skattar ? Tekjuskattur, eignaskattur Heimilisfesti Föst starfsstöð Ýmis ákvæði um fyrirtæki Hvaða eignir og hvar þær eru skattskyldar Hvaða tekjur, tegund þeirra og skattlagning Aðferðir til að komast hjá tvísköttun Upplýsingaskipti
Eignir • Hvar á að skattleggja eignina • Hvar á að skattleggja tekjur af eign, t.d. leigutekjur
Tekjur • Hvaða tekjur falla undir samningana • Hagnaður af atvinnurekstri • Arður, t.d. af hlutabréfum • Vextir • Þóknanir, t.d. höfundarréttargreiðslur • Söluhagnaður • Tekjur af sjálfstæðri starfsemi • Laun • Stjórnarlaun • Eftirlaun • Laun listamanna • Önnur laun, ekki tilgreind annars staðar
Tekjur einstaklinga • Samningarnir taka almennt til tekna einstaklinga, óskilgreint • Sérreglur geta gilt um sjómenn, flugliða, listamenn og íþróttamenn
Tekjur • Í samningunum er kveðið á um hvar skuli skattleggja tekjur • Heimilisfestiríki • Í því ríki þar sem teknanna er aflað • Þar sem framkvæmdastjórn fyrirtækis hefur heimilisfesti
Ákvæði sem átt geta við um listamenn Höfundarréttargreiðslur Eru skattskyldar í búsetulandinu Ath. STEF
Launatekjur Meginregla: Skattskyldar í búsetulandinu Undantekning: Ef starfið fer fram í öðru landi, þá skattskyldar þar Skipt getur máli ef starfið er vegna innlends vinnuveitanda og dvöl erlendis er skemmri en 183 dagar.
Tekjur af sjálfstæðri starfsemi Meginregla: Skattskyldar í búseturíkinu Ef starfsemin er viðvarandi í lengri tíma þá flyst skattlagningarrétturinn til hins landsins. Í sumum samningum er miðað við 6 mánuði. Viðkomandi þarf að skrá sig í hinu landinu og skila skatti og öðrum gjöldum þar.
Aðrar tekjur • Ef tegund teknanna eru ekki skilgreinar annars staðar er um svokallaðar aðrar tekjur að ræða og eru þær skattskyldar í búsetulandinu
Sérákvæði um listamenn • Persónulegt starf sem listamaður • Leikari í leikhúsi eða kvikmynd, listamaður í hljóðvarpi eða sjónvarpi eða tónlistamaður • Tekjur má skattleggja í landinu þar sem listamaðurinn kemur fram
Frh. • Ef tekjurnar renna til annars aðila má skattleggja tekjurnar í því ríki þar sem starfsemi listamannsins fer fram. • Ef framkoma listamanns er kostuð af opinberu fé, má eingöngu skattleggja þær í því ríki sem kosta hana. • Í bandaríska samningum eru tekjur undir $ 20.000, undanþegnir skattlagningu í USA.
Hvaða skatt á að greiða ? • Það fer eftir löggjöf hvers lands fyrir sig. • Í flestum löndum er um að ræða fasta skattprósentu, vegna takmarkaðrar skattskyldu • Á Íslandi er þetta t.d. 18% tekjuskattur + útsvar.
Hvað þarf að gera ? • Sækja þarf um undanþágu eða lækkun í viðkomandi landi • Í flestum löndum eru sérstök eyðublöð • Staðfesting ríkisskattstjóra um heimilisfesti og skattskyldu. • Staðfesting á eyðublað • Vottorð
Framtalsskylda • Gera þarf grein fyrir erlendum tekjum á íslensku skattframtali • Reitur 2.8 á framtali • Rekstrarskýrsla • Gerð er grein fyrir tekjunum og greiddum skatti erlendis í erlendri mynt og tekjunum í íslenskum krónum.
Aðferðir til að komast hjá tvísköttun • Hlutfallsregla – Tekið er tillit til teknanna við útreikning íslenskra skatta • Frádráttarregla – Mismunur skattlagður ef erlendur skattur er lægri.
Upplýsingar • Allir tvísköttunarsamningar sem Ísland hefur gert eru birtir á RSK@RSK.IS • Reglur sem gilda á Norðurlöndunum má finna á Nordisketax.net • Og svo er auðvitað alltaf hægt að hafa samband með tölvupósti og síma eða bara heimsækja okkur á Laugaveginn.
Ef enginn samningur • Ef Ísland hefur ekki gert samning við það land sem greiðsla kemur fram, er hægt að sækja um að skattur greiddur þar komi til frádráttar íslenskum skatti. • Sérstök umsókn. • Leggja þarf fram staðfestingu um greiddan skatt erlendis.