1 / 19

Tvísköttunarsamningar

Tvísköttunarsamningar. Guðrún Ásta Sigurðardóttir. Almennt. Ísland hefur gert 34 tvísköttunarsamninga, einn samningur á milli Norðurlandanna – 38 lönd Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningar við nokkur lönd Til að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eigna einstaklinga og fyrirtækja

jase
Download Presentation

Tvísköttunarsamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tvísköttunarsamningar Guðrún Ásta Sigurðardóttir

  2. Almennt • Ísland hefur gert 34 tvísköttunarsamninga, einn samningur á milli Norðurlandanna – 38 lönd • Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningar við nokkur lönd • Til að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eigna einstaklinga og fyrirtækja • Samningarnir byggja á fyrirmynd frá OECD

  3. Helstu ákvæði samninga Hvaða skattar ? Tekjuskattur, eignaskattur Heimilisfesti Föst starfsstöð Ýmis ákvæði um fyrirtæki Hvaða eignir og hvar þær eru skattskyldar Hvaða tekjur, tegund þeirra og skattlagning Aðferðir til að komast hjá tvísköttun Upplýsingaskipti

  4. Eignir • Hvar á að skattleggja eignina • Hvar á að skattleggja tekjur af eign, t.d. leigutekjur

  5. Tekjur • Hvaða tekjur falla undir samningana • Hagnaður af atvinnurekstri • Arður, t.d. af hlutabréfum • Vextir • Þóknanir, t.d. höfundarréttargreiðslur • Söluhagnaður • Tekjur af sjálfstæðri starfsemi • Laun • Stjórnarlaun • Eftirlaun • Laun listamanna • Önnur laun, ekki tilgreind annars staðar

  6. Tekjur einstaklinga • Samningarnir taka almennt til tekna einstaklinga, óskilgreint • Sérreglur geta gilt um sjómenn, flugliða, listamenn og íþróttamenn

  7. Tekjur • Í samningunum er kveðið á um hvar skuli skattleggja tekjur • Heimilisfestiríki • Í því ríki þar sem teknanna er aflað • Þar sem framkvæmdastjórn fyrirtækis hefur heimilisfesti

  8. Ákvæði sem átt geta við um listamenn Höfundarréttargreiðslur Eru skattskyldar í búsetulandinu Ath. STEF

  9. Launatekjur Meginregla: Skattskyldar í búsetulandinu Undantekning: Ef starfið fer fram í öðru landi, þá skattskyldar þar Skipt getur máli ef starfið er vegna innlends vinnuveitanda og dvöl erlendis er skemmri en 183 dagar.

  10. Tekjur af sjálfstæðri starfsemi Meginregla: Skattskyldar í búseturíkinu Ef starfsemin er viðvarandi í lengri tíma þá flyst skattlagningarrétturinn til hins landsins. Í sumum samningum er miðað við 6 mánuði. Viðkomandi þarf að skrá sig í hinu landinu og skila skatti og öðrum gjöldum þar.

  11. Aðrar tekjur • Ef tegund teknanna eru ekki skilgreinar annars staðar er um svokallaðar aðrar tekjur að ræða og eru þær skattskyldar í búsetulandinu

  12. Sérákvæði um listamenn • Persónulegt starf sem listamaður • Leikari í leikhúsi eða kvikmynd, listamaður í hljóðvarpi eða sjónvarpi eða tónlistamaður • Tekjur má skattleggja í landinu þar sem listamaðurinn kemur fram

  13. Frh. • Ef tekjurnar renna til annars aðila má skattleggja tekjurnar í því ríki þar sem starfsemi listamannsins fer fram. • Ef framkoma listamanns er kostuð af opinberu fé, má eingöngu skattleggja þær í því ríki sem kosta hana. • Í bandaríska samningum eru tekjur undir $ 20.000, undanþegnir skattlagningu í USA.

  14. Hvaða skatt á að greiða ? • Það fer eftir löggjöf hvers lands fyrir sig. • Í flestum löndum er um að ræða fasta skattprósentu, vegna takmarkaðrar skattskyldu • Á Íslandi er þetta t.d. 18% tekjuskattur + útsvar.

  15. Hvað þarf að gera ? • Sækja þarf um undanþágu eða lækkun í viðkomandi landi • Í flestum löndum eru sérstök eyðublöð • Staðfesting ríkisskattstjóra um heimilisfesti og skattskyldu. • Staðfesting á eyðublað • Vottorð

  16. Framtalsskylda • Gera þarf grein fyrir erlendum tekjum á íslensku skattframtali • Reitur 2.8 á framtali • Rekstrarskýrsla • Gerð er grein fyrir tekjunum og greiddum skatti erlendis í erlendri mynt og tekjunum í íslenskum krónum.

  17. Aðferðir til að komast hjá tvísköttun • Hlutfallsregla – Tekið er tillit til teknanna við útreikning íslenskra skatta • Frádráttarregla – Mismunur skattlagður ef erlendur skattur er lægri.

  18. Upplýsingar • Allir tvísköttunarsamningar sem Ísland hefur gert eru birtir á RSK@RSK.IS • Reglur sem gilda á Norðurlöndunum má finna á Nordisketax.net • Og svo er auðvitað alltaf hægt að hafa samband með tölvupósti og síma eða bara heimsækja okkur á Laugaveginn.

  19. Ef enginn samningur • Ef Ísland hefur ekki gert samning við það land sem greiðsla kemur fram, er hægt að sækja um að skattur greiddur þar komi til frádráttar íslenskum skatti. • Sérstök umsókn. • Leggja þarf fram staðfestingu um greiddan skatt erlendis.

More Related