1 / 11

Þróunarverkefni Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga Leikur er barna yndi

Þróunarverkefni Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga Leikur er barna yndi. Vaxtarsprotar í skólastarfi Elsa Rut Róbertsdóttir, leikskólakennari Guðrún Lára Magnúsdóttir, skólastjóri Sigurbjörg Friðriksdóttir, framhaldsskólakennari. Ásgarður. U pphaf.

gordon
Download Presentation

Þróunarverkefni Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga Leikur er barna yndi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÞróunarverkefniLeikskólinn Ásgarður, HvammstangaLeikur er barna yndi Vaxtarsprotar í skólastarfi Elsa Rut Róbertsdóttir, leikskólakennari Guðrún Lára Magnúsdóttir, skólastjóri Sigurbjörg Friðriksdóttir, framhaldsskólakennari

  2. Ásgarður

  3. Upphaf • Starfsfólk tók ákvörðun um að gera breytingar • Kynnisferðir innan- og utanlands • FindingFlow eftir MihalyCsikszentmihalyi, “flæði” • Fylgt úr hlaði Ugluklettur Borgarbyggð og Ryvang 2 Danmörk

  4. Markmið verkefnis • Endurskipulagning á innra starfi leikskólans og leikumhverfi nemenda með það fyrir augum að auka gæði frjálsa leiksins • Finna leiðir til að nýta betur leikrými og leikefnivið skólans • Efla starfsfólk og dýpka þekkingu þess á hugmyndafræði MihalyCsikszentmihalyi, “flæði”

  5. Hvað er flæði? • Þær stundir sem við njótum okkar best • Hlutirnir virðast gerast án áreynslu • Bestu stundirnar í lífinu • Hæfileikar fullnýttir

  6. Hverju vildum við ná fram? • Nemendur: • Auka vægi frjálsa leiksins í daglegu starfi • Efla leikgleði, virkni, frumkvæði, einbeitingu, samskipti, samvinnu og hjálpsemi

  7. Starfsfólk: • Auka þekkingu á fræðum Mihaly sem liggja að baki “flæði” • Auka öryggi, vellíðan og frekari þátttöku í leik nemenda

  8. Lagt af stað • Kynning á breytingum á innra starfi skólans • Leikumhverfi undirbúið • Skráning hafin • Útdráttur úr FindingFlow • Spurningalistar lagðir fyrir • Kynning út í samfélagið, 6. febrúar

  9. Áfram héldum við • Aukin þekking...á hverju?? • Fyrirlestur um leik og leikumhverfi barna • Sjálfstyrking • Jákvæð sálfræði • Hlátur jóga • Hópefli • Samskiptaboðorð • Gleðin höfð að leiðarljósi

  10. Framhaldið • Spurningalistar • Úrvinnsla • Lokaskýrsla • Kynning á verkefninu Leikur er barna yndi og niðurstöðum

  11. Að lokum • Tækifæri • Lyftistöng fyrir skólastarfið og starfsmannahópinn • Aukin leik- og starfsgleði • Vellíðan og samheldni • Þakkir til sprotasjóðs

More Related